Kóngafólk

Kominn tími til að segja sögu Margrétar fyrstu
Leikstjóri einnar stærstu kvikmyndar sem hefur verið gerð á Norðurlöndum segir að það hafi verið stórkostlegt að vinna með íslenskum leikurum að gerð hennar.

Lögmenn Andrésar fá trúnaðarsamning Giuffre og Epstein afhentan
Dómstóll í Bandaríkjunum hefur heimilað að samningur milli Virginiu Giuffre og athafnamannsins Jeffrey Epstein, sem trúnaður hefur ríkt um, sé afhentur lögmönnum Andrésar Bretaprins.

Lét brjótast inn í síma Hayu prinsessu og lögmanna hennar
Leiðtogi furstadæmisins Dúbaí lét fylgjast með símum Hayu prinsessu og lögmanna hennar á meðan á forræðisdeilum þeirra stóð fyrir breskum dómstólum. Hann er talinn hafa hindrað framgang réttvísinnar með afskiptunum.

Stjörnurnar flykktust á langþráða Bond frumsýningu
Bond kvimyndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í gær. Upprunalega átti að frumsýna myndina fyrir ári síðan en ákveðið var að fresta því vegna heimsfaraldursins.

Búið að birta Andrési stefnu með lögmætum hætti
Lögmenn Andrésar Bretaprins í Bandaríkjunum hafa gengist við því að honum hafi nú verið birt stefna með réttum hætti, í máli sem Virginia Giuffre hefur höfðað gegn honum. Giuffre sakar hertogann af Jórvík um kynferðisbrot og aðild að mansali.

Ný stikla fyrir Spencer: Kristen Stewart orðuð við Óskarsverðlaun
Í dag frumsýndi Neon stikluna fyrir kvikmyndina Spencer sem væntanleg er í nóvember. Leikkonan Kristen Stewart fer þar með hlutverk lafði Díönnu Spencer og þykir hún einstaklega góð í túlkun sinni.

Ásakandi Andrésar getur birt honum stefnu vestra
Dómari í New York í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu að kona sem sakar Andrés prins um að hafa níðst á sér þegar hún var undir lögaldri geti birt honum stefnu þar vestra. Lögmenn Andrésar reyna að þræta fyrir að honum hafi verið birt stefna konunnar í Bretlandi á lögmætan hátt.

Lögmaður Andrésar segir samkomulag Giuffre og Epstein fría prinsinn ábyrgð
Lögmaður Andrésar, hertogans af York, segir kæru Virginiu Giuffre á hendur prinsinum rakalausa og óframfylgjanlega. Hann segir sátt Giuffre við Jeffrey Epstein leysa Andrés undan allri ábyrgð og þá hafi honum ekki verið birt stefna með réttum hætti.

Stikla úr mynd um Díönu lítur dagsins ljós
Fyrsta stiklan fyrir bíómyndina Spencer, kvikmynd sem byggð er á lífi Díönu prinsessu, kom út í dag. Stiklan hefur vakið heilmikla athygli og hafa rúmlega þrjár milljónir manna horft á stikluna á YouTube rás NEON.

Liechtensteinprinsessa látin
Stjórnvöld í Liechtenstein hafa lýst yfir sjö daga þjóðarsörg vegna fráfalls Maríu, prinsessu af Liechtenstein og eiginkonu Hans-Adam II, sem lést á laugardag, 81 árs að aldri.

Mælirinn fullur hjá drottningu: Vill höfða meiðyrðamál gegn Harry og Meghan
Elísabet Englandsdrottning hefur skipað starfsmönnum hallarinnar að hefja undirbúning á málaferlum við hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle. Hún hefur fengið nóg af ummælum þeirra um sig og konungsfjölskylduna í viðtölum við fjölmiðla vestanhafs þar sem hjónin búa nú.

Forsetahjónin funduðu með Friðriki og Mary
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú funduðu með Friðriki, krónprins Dana, og Mary krónprinsessu í Amalienborg í dag.

Meghan sögð hafa boðið Katrínu samstarf
Samband þeirra Meghan Markle og Katrínar hertogaynju af Cambridge er talið hafa batnað til muna og á Meghan að hafa boðið Katrínu að vinna með sér að nýju sjónvarpsefni. Þetta þykir til tíðinda þar sem lengi hefur verið talið afar stirt á milli þeirra.

Afhjúpa myndir af eldri Díönu og Karli í The Crown
Bandaríska streymisveitan Netflix hefur birt myndir af leikurunum Elizabeth Debicki og Dominic West í gervi Díönu prinsessu og Karls Bretaprins í næstu þáttaröð The Crown.

Skraut af brúðartertu Karls og Díönu selst á 325 þúsund krónur
Kökuskraut ofan af brúðkaupstertu Karls Bretaprins og Díönu prinsessu seldist nýverið á uppoði fyrir 1.850 pund, jafnvirði 325 þúsund íslenskra króna. Karl og Díana gengu í hjónaband fyrir rúmum fjörtíu árum, 29. júlí 1981.

Getur ekki falið sig á bakvið „auð og vald og hallarveggi“
Hertoginn af York getur ekki falið sig á bakvið „auð og hallarveggi“ og verður að svara þeim ásökunum sem á hann hafa verið bornar fyrir bandarískum dómstólum. Þetta segir lögmaður Virginiu Giuffre, sem hefur sakað Andrés Bretaprins um nauðgun.

Andrés prins kærður fyrir nauðgun
Andrés prins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi. Kærandi í málinu er Virginia Giuffre, sem segir brot Andrésar gegn sér hafa átt sér stað þegar hún var sautján ára gömul.

Sjáðu Staunton í hlutverki drottningarinnar
Breska leikkonan Imelda Staunton fer með hlutverk sjálfrar Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu seríu af þáttunum The Crown. Streymisveitan Netflix birti í gær fyrstu mynd af leikkonunni í hlutverkinu.

Heiðruðu Filippus á afmælismynd Georgs
Georg Alexander Lúðvík, frumburður Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, fagnar átta ára afmæli sínu í dag.

Harry leysir frá skjóðunni í sjálfsævisögu
Harry Bretaprins tilkynnti í gær að hann væri að skrifa sjálfsævisögu. Konungsfjölskyldan er sögð vera stressuð yfir því sem Harry kann að opinbera í bókinni sem er væntanleg í árslok 2022.

Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina
Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu.

Meghan og Harry framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix
Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa tilkynnt að þau séu að framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix en þættirnir eru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu þeirra Archwell. Meghan er höfundur og framleiðandi þáttanna en þeir bera titilinn Pearl.

Elísabet drottning sendi kveðju til landsliðsins
Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, sendi hamingjuóskir og baráttukveðjur til Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og enska liðsins í aðdraganda úrslitaleiks liðsins á EM við Ítalíu á Wembley annað kvöld.

Fengu kveðjur frá konungsfjölskyldunni og Wozniacki
Það hrifust margir með danska landsliðinu í knattspyrnu og þá sér í lagi Danir. Þeir féllu úr leik gegn Englandi í undanúrslitunum í gær.

Prinsarnir afhjúpuðu styttu af Díönu prinsessu
Bretaprinsarnar Vilhjálmur og Harry afhjúpuðu styttu af móður sinni Díönu prinsessu af Wales við hátíðlega athöfn í garði Kensington-hallar.

Afhjúpa styttu af Díönu í tilefni af sextíu ára fæðingarafmælinu
Bretaprinsarnir Vilhjálmur og Harry munu síðar í dag afhjúpa styttu af móður sinni, Díönu, prinsessu af Wales, í garði Kensington-hallar. Díana, sem lést í París í ágúst 1997, hefði orðið sextug á þessum degi hefði henni enst aldur til.

Hlutfall minnihlutahópa meðal starfsmanna drottningar 8,5 prósent
Breska krúnan hefur í fyrsta sinn upplýst um hlutfall minnihlutahópa sem starfa fyrir konungsfjölskylduna. Hlutfallið er 8,5 prósent en stefnt er að því að bæta það og ná 10 prósentum fyrir árslok 2022.

Synirnir kostuðu Karl 780 milljónir í fyrra
Karl Bretaprins studdi son sinn Harry og eiginkonu hans Meghan fjárhagslega þar til síðasta sumar. Fjárhagsstuðningurinn varði í einhverja mánuði eftir að hertogahjónin af Sussex ákváðu að segja sig frá skyldustörfum fyrir konungsfjölskylduna.

„Áttu að líta út eins og þú sért að njóta þín?“
Elísabet Bretadrottning mætti á fund G7 ríkjanna í gær til þess að hitta leiðtoga þeirra. Myndatökur tóku við drottningunni sem geta oft og tíðum tekið langan tíma.

Blása á orðróma um að nafngiftin hafi verið í óþökk drottningar
Talsmaður hjónanna Harry og Meghan þvertekur fyrir að þau hafi skírt nýfædda dóttur sína Lilibet, eða Lísbetu, í höfuðið á Elísabetu Bretlandsdrottningu án nokkurs samráðs við hana. Drottningin var kölluð Lilibet þegar hún var lítil stúlka.