
Secret Solstice

Birgir Hákon: „Ég er ekki fyrirmynd, foreldar eru fyrirmynd “
Rapparinn Birgir Hákon gefur út lag og myndband sem gefur hlustendum sýn í hans eigin raunveruleika.

GKR og JóiPé gefa út nýtt lag
GKR gefur út lagið BEIL ásamt JóaPé.

Dagur tvö á Secret Solstice
Það verður þétt dagskrá á fimm sviðum á hátíðinni í dag.

„Ég er morðingi, en ég styð ekki ofbeldi“
Rapparinn Gucci Mane stígur á svið á Secret Solstice í kvöld.

Heita betri umgengni á Secret Solstice með sérhæfðu tiltektarfyrirtæki
Um 500 manns, þar af 50-100 sjálfboðaliðar, koma að undirbúningi hátíðarinnar með einum eða öðrum hætti, að sögn Jóns. Mikil spenna ríkir í undirbúningshópnum og þá má ætla að gestir hátíðarinnar séu einnig spenntir, nú þegar herlegheitin eru rétt handan við hornið.

Lofar töfrandi og góðu partíi
Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir.

Armband með örgjörva á Secret Solstice
Nýjung verður á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár sem fer fram 21. til 24. júní.

Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice
Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum.

Hægt verður að kaupa dagpassa á Slayer
Dagskráin á Secret Solstice hátíðina er orðin klár. Í fyrsta sinn verður engin breyting á svæði hátíðarinnar á milli ára og þá verður hægt að kaupa dagpassa á aðaldaginn. Þetta þýðir að aðdáendur Slayer geta keypt miða aðe

Milljón dollara miðinn kominn í sölu
Dýrasti tónleikamiði heims, gullni miðinn á tónlistarhátíðina Secret Solstice, er kominn í sölu. Aðeins eitt stykki er í boði en kaupandinn verður sóttur á einkaþotu, fær endalaust kampavín í fyrsta partíinu, hár og make up alla daga og endalausar pylsur á Bæjarins beztu.

Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice
George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar.

Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum
Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ.

Vinsælasti rappari Bretlands kemur fram á Secret Solstice
Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt fyrstu tónlistaratriðin sem fram koma í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi.

Bonnie Tyler kemur fram á Secret Solstice
Söngkonan fræga Bonnie Tyler mun koma frá á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar en hátíðin fer fram í Laugardalnum 21.-24. júní.

Eiturlyf, eldhætta, unglingadrykkja og skelfilegur frágangur á Secret Solstice
Borgarráð Reykjavíkur hefur fengið tíu umsagnir um tónlistarhátíðina Secret Solstice. Borgaryfirvöld munu nú fara yfir umsagnirnar og taka afstöðu til þess hvort áframhald verður. Miðasala er hafin á hátíðina 2018.

Forsala fyrir Secret Solstice hafin: Svona var stemningin í ár
Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik.

Big Sean í íslenskri hönnun á Solstice
Bandaríski rapparinn Big Sean var í sviðsljósinu á Secret Solstice hátíðinni um helgina og sló hann rækilega í gegn á sviðinu.

Gott hljóð í fólkinu á bakvið Secret Solstice
Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice eru ánægðir með hvernig til tókst. Fáar kvartanir komu inn á borð til þeirra og samstarf við nágranna, lögreglu og borgaryfirvöld gekk vel.

Sjáðu myndirnar frá lokakvöldi Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum
Tónlistahátíðin Secret Solstice fór fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til öll árin.

Dagur fjögur á Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár.

Fólkið á Solstice: Eltir Foo Fighters á röndum og eignaðist vini í röðinni
Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði.

Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump
Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu.

Dagur þrjú á Secret Solstice: The Prodigy kemur fram á þjóðhátíðardeginum
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár.

Gleði og glaumur á öðru kvöldi Secret Solstice
Foo Fighters og RIchard Ashcroft voru á meðal listamanna sem tróðu upp á öðru kvöldi Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar í Laugardalnum í gærkvöldi. Ljósmyndari Vísi var á staðnum og fangaði kvöldið í myndum.

Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland
Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice.

Grohl ekki tekið íslenska hálsmenið af sér í fjórtán ár
David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar.

Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum
Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga.

Sjáðu stemninguna á fyrsta kvöldinu á Secret Solstice: Chaka Khan fór á kostum
Opnunarkvöld tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fór fram í gærkvöldi þar sem í kringum átta þúsund manns komu saman undir miðnætursólinni til þess að hlýða á þau heimsklassa tónlistaratriði sem skipuleggjendur hátíðarinnar lögðu á borð fyrir þau.

Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice
Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann.

Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár.