Fjölmiðlar „Alvarlegt brot“ á siðareglum að nafngreina Andreu Framkvæmdastjóri og ritstjórar Fótbolta.net brutu siðareglur Blaðamannafélags Íslands með því að nafngreina Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur leikmann Breiðabliks í frétt um að hún hefði greinst með kórónuveiruna. Innlent 15.9.2020 13:51 Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11.9.2020 09:00 Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. Innlent 10.9.2020 13:56 Segir ensku pressuna bulla og vísar því á bug að starfsmaður Hótel Sögu hafi fengið greitt fyrir að hleypa stúlkunum inn Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir ensku pressuna fara með staðlausa stafi. Hún segir trúnaðarmál hvernig stúlkurnar komust inn. Innlent 9.9.2020 10:25 Keeping Up With the Kardashians líða undir lok Nú er ljóst að aðeins verður framleidd ein þáttaröð í viðbót af hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Keeping Up With the Kardashians. Frá þessu greinir Kim Kardashian á Instagram. Lífið 8.9.2020 22:03 Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23 „Ef þetta er skilgreining á húðlit, hvernig er þá mín húð á litin?“ „Mér hefði fundist þetta í lagi ef þetta væru allskonar litir af húðlitum sem átt er við í þessari grein en þetta voru allt ljósbrúnir og beige tónar,“ segir Brynja Dan í samtali við Vísi. Lífið 8.9.2020 16:42 Telja ástralska fréttakonu „ógna þjóðaröryggi“ Kína Stjórnvöld í Beijing halda því fram að Cheng Lei, áströlsk fréttakona, sem þau hafa haldið um margra vikna skeið sé grunuð um glæpi sem ógni þjóðaröryggi Kína. Erlent 8.9.2020 11:13 Erla Björg nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar Erla Björg Gunnarsdóttir er nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Hún tekur við af Hrund Þórsdóttur sem lét af störfum í gær. Erla hefur unnið á fréttastofunni frá 2013 og var starfandi fréttastjóri á tímabili. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:10 Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06 Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55 Svona var Haustpartý Stöðvar 2 Haustpartý Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Lífið 4.9.2020 18:01 Þetta eru höfundar Skaupsins Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Lífið 4.9.2020 11:51 Þorsteinn segir Samherjafólk ofsótt af siðlausu Ríkisútvarpinu Forstjórinn birtir opið bréf til starfsfólks fyrirtækisins þar sem hann fordæmir enn og aftur fréttaflutning RÚV ohf. og kallar hann siðlausan. Innlent 4.9.2020 10:48 Hvað ertu tilbúin/n að greiða fyrir æru þína? Netið og samfélagsmiðlar hafa haft miklar breytingar í för með sér fyrir samfélagið allt og þróun lýðræðislegrar umræðu. Þrátt fyrir að netinu fylgi margar jákvæðar breytingar getur umfjöllun og ummæli um einstaklinga verið óvægin. Skoðun 3.9.2020 10:31 Stefán Óli til aðstoðar Pírötum Stefán Óli Jónsson fréttamaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Pírata. Viðskipti innlent 2.9.2020 11:22 Kári svarar Herði og spyr hverju hann hafi átt að hóta ríkisstjórninni Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, virðist ekki sáttur við leiðara Harðar Ægissonar, ritstjóra Markaðsins, fylgiblaðs Fréttablaðsins um viðskipti, sem birtist í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. Innlent 2.9.2020 08:49 Siðanefnd RÚV endurlífguð vegna kæru Samherja Endurskipað verður í siðanefnd Ríkisútvarpsins í ljósi kæru Samherja á hendur ellefu starfsmönnum RÚV, þar sem skipunartími nefndarinnar rann út í fyrra. Innlent 1.9.2020 17:06 23 fjölmiðlar skipta 400 milljónum á milli sín Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur samþykkt tillögur fjölmiðlanefndar um sérstakan rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla, til að mæta efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru. 23 fjölmiðlar uppfylltu skilyrði og skipta með sér milljónunum 400. Viðskipti innlent 1.9.2020 16:37 Róleg yfir kærunni en segir ásakanir um „samantekin ráð“ fráleitar Snærós Sindradóttir vísar því alfarið á bug að um „samantekin ráð“ starfsmanna RÚV sé að ræða og segir það hættulegt ef stórfyrirtæki geti þaggað niður í fjölmiðlafólki. Innlent 1.9.2020 14:15 Samherji kærir ellefu starfsmenn RÚV til siðanefndar vegna ummæla á samfélagsmiðlum Kæran snýr að færslum umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum á tímabilinu nóvember 2019 til ágúst 2020. Innlent 1.9.2020 11:01 Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. Erlent 1.9.2020 10:29 Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13 Arnar og Gauti mættir í hlaðvarpsleikinn Rappararnir Arnar Freyr Frostason og Gauti Þeyr Másson eru komnir í hlaðvarpsleikinn og fóru af stað með nýjan þátt á dögunum. Lífið 31.8.2020 13:29 Íslenskur fréttaljósmyndari í hremmingum á flugvellinum í Minsk Danskur blaðamaður stöðvaður í vegabréfaeftirliti og þá vísað úr landi. Innlent 28.8.2020 12:26 Björn Víglundsson nýr forstjóri Torgs Björn Víglundsson verður næsti forstjóri Torgs. Viðskipti innlent 28.8.2020 10:16 Segir fráleitt að takmarka aðgengi íslenskra einkafyrirtækja að besta búnaðinum til þess að þóknast Trump „Það væri fráleitt að takmarka aðgengi íslenskra einkafyrirtækja að besta og ódýrasta búnaðinum til þess eins að þóknast utanríkispólitík Donalds Trump,“ segir Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar í uppgjöri fyrirtækisins fyrir fyrri árshelming. Viðskipti innlent 26.8.2020 17:26 „Málflutningur Samherja er óheiðarleg afvegaleiðing“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir málflutning Samherja vera til þess fallinn að búa til vafa um staðreyndir og grafa undir faglegri umfjöllun og lögmætum rannsóknum. Innlent 25.8.2020 21:43 Skjalið umdeilda fannst hjá Verðlagsstofu skiptaverðs Umdeilt skjal, sem vísað var í í Kastljósþætti Ríkisútvarpsins sem sýndur var þann 27. mars 2012, fannst nýlega í fórum Verðlagsstofu skiptaverðs, sem áður hafði haldið því fram að skjalið væri ekki til. Innlent 25.8.2020 14:58 Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um myndbandið hans. Þar er TikTok myndband hans frá B5 sagt „gróft og fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Lífið 25.8.2020 14:01 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 91 ›
„Alvarlegt brot“ á siðareglum að nafngreina Andreu Framkvæmdastjóri og ritstjórar Fótbolta.net brutu siðareglur Blaðamannafélags Íslands með því að nafngreina Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur leikmann Breiðabliks í frétt um að hún hefði greinst með kórónuveiruna. Innlent 15.9.2020 13:51
Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11.9.2020 09:00
Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. Innlent 10.9.2020 13:56
Segir ensku pressuna bulla og vísar því á bug að starfsmaður Hótel Sögu hafi fengið greitt fyrir að hleypa stúlkunum inn Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir ensku pressuna fara með staðlausa stafi. Hún segir trúnaðarmál hvernig stúlkurnar komust inn. Innlent 9.9.2020 10:25
Keeping Up With the Kardashians líða undir lok Nú er ljóst að aðeins verður framleidd ein þáttaröð í viðbót af hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Keeping Up With the Kardashians. Frá þessu greinir Kim Kardashian á Instagram. Lífið 8.9.2020 22:03
Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23
„Ef þetta er skilgreining á húðlit, hvernig er þá mín húð á litin?“ „Mér hefði fundist þetta í lagi ef þetta væru allskonar litir af húðlitum sem átt er við í þessari grein en þetta voru allt ljósbrúnir og beige tónar,“ segir Brynja Dan í samtali við Vísi. Lífið 8.9.2020 16:42
Telja ástralska fréttakonu „ógna þjóðaröryggi“ Kína Stjórnvöld í Beijing halda því fram að Cheng Lei, áströlsk fréttakona, sem þau hafa haldið um margra vikna skeið sé grunuð um glæpi sem ógni þjóðaröryggi Kína. Erlent 8.9.2020 11:13
Erla Björg nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar Erla Björg Gunnarsdóttir er nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Hún tekur við af Hrund Þórsdóttur sem lét af störfum í gær. Erla hefur unnið á fréttastofunni frá 2013 og var starfandi fréttastjóri á tímabili. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:10
Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06
Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55
Svona var Haustpartý Stöðvar 2 Haustpartý Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Lífið 4.9.2020 18:01
Þetta eru höfundar Skaupsins Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Lífið 4.9.2020 11:51
Þorsteinn segir Samherjafólk ofsótt af siðlausu Ríkisútvarpinu Forstjórinn birtir opið bréf til starfsfólks fyrirtækisins þar sem hann fordæmir enn og aftur fréttaflutning RÚV ohf. og kallar hann siðlausan. Innlent 4.9.2020 10:48
Hvað ertu tilbúin/n að greiða fyrir æru þína? Netið og samfélagsmiðlar hafa haft miklar breytingar í för með sér fyrir samfélagið allt og þróun lýðræðislegrar umræðu. Þrátt fyrir að netinu fylgi margar jákvæðar breytingar getur umfjöllun og ummæli um einstaklinga verið óvægin. Skoðun 3.9.2020 10:31
Stefán Óli til aðstoðar Pírötum Stefán Óli Jónsson fréttamaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Pírata. Viðskipti innlent 2.9.2020 11:22
Kári svarar Herði og spyr hverju hann hafi átt að hóta ríkisstjórninni Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, virðist ekki sáttur við leiðara Harðar Ægissonar, ritstjóra Markaðsins, fylgiblaðs Fréttablaðsins um viðskipti, sem birtist í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. Innlent 2.9.2020 08:49
Siðanefnd RÚV endurlífguð vegna kæru Samherja Endurskipað verður í siðanefnd Ríkisútvarpsins í ljósi kæru Samherja á hendur ellefu starfsmönnum RÚV, þar sem skipunartími nefndarinnar rann út í fyrra. Innlent 1.9.2020 17:06
23 fjölmiðlar skipta 400 milljónum á milli sín Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur samþykkt tillögur fjölmiðlanefndar um sérstakan rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla, til að mæta efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru. 23 fjölmiðlar uppfylltu skilyrði og skipta með sér milljónunum 400. Viðskipti innlent 1.9.2020 16:37
Róleg yfir kærunni en segir ásakanir um „samantekin ráð“ fráleitar Snærós Sindradóttir vísar því alfarið á bug að um „samantekin ráð“ starfsmanna RÚV sé að ræða og segir það hættulegt ef stórfyrirtæki geti þaggað niður í fjölmiðlafólki. Innlent 1.9.2020 14:15
Samherji kærir ellefu starfsmenn RÚV til siðanefndar vegna ummæla á samfélagsmiðlum Kæran snýr að færslum umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum á tímabilinu nóvember 2019 til ágúst 2020. Innlent 1.9.2020 11:01
Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. Erlent 1.9.2020 10:29
Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13
Arnar og Gauti mættir í hlaðvarpsleikinn Rappararnir Arnar Freyr Frostason og Gauti Þeyr Másson eru komnir í hlaðvarpsleikinn og fóru af stað með nýjan þátt á dögunum. Lífið 31.8.2020 13:29
Íslenskur fréttaljósmyndari í hremmingum á flugvellinum í Minsk Danskur blaðamaður stöðvaður í vegabréfaeftirliti og þá vísað úr landi. Innlent 28.8.2020 12:26
Björn Víglundsson nýr forstjóri Torgs Björn Víglundsson verður næsti forstjóri Torgs. Viðskipti innlent 28.8.2020 10:16
Segir fráleitt að takmarka aðgengi íslenskra einkafyrirtækja að besta búnaðinum til þess að þóknast Trump „Það væri fráleitt að takmarka aðgengi íslenskra einkafyrirtækja að besta og ódýrasta búnaðinum til þess eins að þóknast utanríkispólitík Donalds Trump,“ segir Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar í uppgjöri fyrirtækisins fyrir fyrri árshelming. Viðskipti innlent 26.8.2020 17:26
„Málflutningur Samherja er óheiðarleg afvegaleiðing“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir málflutning Samherja vera til þess fallinn að búa til vafa um staðreyndir og grafa undir faglegri umfjöllun og lögmætum rannsóknum. Innlent 25.8.2020 21:43
Skjalið umdeilda fannst hjá Verðlagsstofu skiptaverðs Umdeilt skjal, sem vísað var í í Kastljósþætti Ríkisútvarpsins sem sýndur var þann 27. mars 2012, fannst nýlega í fórum Verðlagsstofu skiptaverðs, sem áður hafði haldið því fram að skjalið væri ekki til. Innlent 25.8.2020 14:58
Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um myndbandið hans. Þar er TikTok myndband hans frá B5 sagt „gróft og fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Lífið 25.8.2020 14:01