Fjölmiðlar

Fréttamynd

Hefja árveknisátak gegn falsfréttum

Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða

Innlent
Fréttamynd

Já, forsætisráðherra!

Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa.

Skoðun
Fréttamynd

Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi

Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis.

Lífið
Fréttamynd

Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn

Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook?

Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir.

Skoðun
Fréttamynd

Víðir Reynis og samfélagslegi sáttmálinn

Á daglegum upplýsingafundi almannavarna og lögreglunnar á dögunum lagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn til að Íslendingar gerðu með sér samfélagslegan sáttmála þar sem tilteknum gildum yrði haldið í heiðri.

Skoðun
Fréttamynd

Frjáls fjölmiðlun í húfi

Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19.

Skoðun
Fréttamynd

9BLÖBLÖ á Xinu 977

Ákveðið hefur verið að útvarpsþátturinn FM95BLÖ verði einnig sendur út á Xinu 977 hér eftir.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta skrefið er að taka RÚV af aug­lýsinga­markaði

Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Segir árásir Páls vera vindhögg

Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta.

Innlent
Fréttamynd

Sjálf­sögðu miðlarnir

Sem barni fannst mér spennandi þegar svarthvítu bæjarblöð þess tíma komu inn um bréfalúguna. Það var skemmtilegt að fletta þeim og skoða hvort ég þekkti einhver andlit.

Skoðun