Fjölmiðlar Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri Borgarritari og fyrrverandi lögreglustjóri kominn í Efstaleitið. Innlent 28.1.2020 14:17 Nýr útvarpsstjóri kynntur innan stundar Valið stóð milli fjögurra einstaklinga. Innlent 28.1.2020 12:26 Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15 Andúð Mannanafnanefndar á nafninu Lúsífer vekur athygli BBC Mannanafnanefnd hafnaði nýverið því að setja karlkynsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Vakti þetta athygli BBC þar sem fjallað var um málið í gær á vefmiðli breska ríkisfjölmiðilsins. Innlent 28.1.2020 10:10 Kínverjar krefjast afsökunarbeiðni vegna skopmyndar Jyllands-Posten Á myndinni má sjá kínverska fánann teiknaðan nema gulu stjörnunum hefur verið skipt út fyrir kórónaveirunni. Erlent 28.1.2020 09:02 Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27.1.2020 13:50 Telur umfjöllun undir stjórn umdeilds ritstjóra „kúnstuga“ Bæjarstjóri vekur athygli á því að fyrirspurnum oddvita Sjálfstæðisflokksins, sem einnig er eiginkona ritstjóra blaðsins, hafi verið gert afar hátt undir höfði en lítið fjallað um aðkomu hennar og meirihlutans að fundinum. Innlent 25.1.2020 15:00 Sigursteinn Másson með nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum Sigursteinn Másson ætlar sér að framleiða nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum og verður þeir til hlustunar á hljóðbókarsmáforritinu Storytel. Lífið 23.1.2020 13:42 Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. Innlent 23.1.2020 10:35 Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Atvinnulíf 21.1.2020 17:55 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. Erlent 21.1.2020 18:39 Neitar að sitja undir því að mega heita morðingi og raðfréttafalsari Aðalmeðferð í máli Reynis Traustasonar á hendur Arnþrúði Karlsdóttur í vikunni. Innlent 21.1.2020 15:25 Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lífið 20.1.2020 18:54 Orðrómur um að Ólafur Jóhann vilji í Útvarpshúsið reynist rangur Enn reyna menn að geta sér til um hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra. Innlent 20.1.2020 14:40 Fá vilja fjölmiðlafrumvarp Rúmlega 44 prósent segjast andvíg hugmyndum um fjárstuðning við einkarekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:04 Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:22 Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46 Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. Lífið 16.1.2020 14:10 Klúður í Gettu betur: „Okkur fannst þetta eitthvað skrítið“ Austfirðingar ósáttir en endurtaka þarf viðureign MÍ og VA í Gettu betur. Lífið 16.1.2020 11:19 120 konur berjast um tíu laus sæti í viðmælendaþjálfun Rúmlega 120 konur með sérfræðiþekkingu vilja taka þátt í Hagnýtu viðmælendanámskeið sem Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir í samstarfi við RÚV, starfsfólk Stöðvar 2 og Hringbrautar. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:48 Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14.1.2020 14:20 Dagblöðin sátu hjá í stærsta sigri Íslands í áraraðir Meðan öll danska pressan fylgdist skelfingu lostin með leik Íslendinga og Dana þar sem Íslendingar lögðu heims- og ólympíumeistarana sat stór hluti íslenskra fjölmiðla heima. Innlent 13.1.2020 10:53 Kaffihúsafundur Spaugstofubræðra vekur athygli: „Aldrei verið ferskari og til í allt“ Spaugstofumennirnir Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson hittust á kaffihúsi í morgun og fóru yfir málin. Lífið 10.1.2020 12:51 Framkvæmdastjóri Fótbolta.net lýsir „fimm svipuhöggum ríkisins“ og býður lesendum að styrkja miðilinn beint Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, vefsíðu sem sérhæfir sig í fréttaflutningi og umfjöllun um fótbolta bæði af innlendum og erlendum vettvangi, vandar Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og íslenska ríkinu ekki kveðjurnar í pistli sem hann birti á síðunni í dag. Viðskipti innlent 9.1.2020 15:20 Eva Björk Ben fetar í fótspor bróður síns Gumma "Mér líst bara mjög vel á þetta annars hefði ég ekki leitast eftir því að fara út í þetta,“ segir Eva Björk Benediktsdóttir sem hefur verið ráðin sem íþróttafréttakona á RÚV. Lífið 8.1.2020 13:05 Hólmfríður, Ragna og nú Baldur til Mannlífs Baldur Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa á ritstjórn Mannlífs og mun meðal annars skrifa fréttaskýringar og almennar fréttir í blaðið og á mannlif.is. Viðskipti innlent 7.1.2020 14:35 Sunna Ósk til Kjarnans Sunna Ósk Logadóttir fréttamaður hefur verið ráðin til Kjarnans og hefur nú þegar hafið störf. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:14 Endurspeglun samfélagsins Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Skoðun 30.12.2019 10:00 Eldgosið í Eyjafjallajökli meðal frétta áratugarins hjá Sky Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010, sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum víða í Evrópu, er á lista bresku fréttastofunnar Sky News yfir fréttir áratugarins sem er að líða. Erlent 29.12.2019 21:17 Hættir útgáfu bæjarblaðs og segir enga hjálp að finna í fjölmiðlafrumvarpinu Jólablað Hafnarfjarðarbæjar fyllti mælinn. Innlent 28.12.2019 18:16 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 88 ›
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri Borgarritari og fyrrverandi lögreglustjóri kominn í Efstaleitið. Innlent 28.1.2020 14:17
Nýr útvarpsstjóri kynntur innan stundar Valið stóð milli fjögurra einstaklinga. Innlent 28.1.2020 12:26
Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15
Andúð Mannanafnanefndar á nafninu Lúsífer vekur athygli BBC Mannanafnanefnd hafnaði nýverið því að setja karlkynsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Vakti þetta athygli BBC þar sem fjallað var um málið í gær á vefmiðli breska ríkisfjölmiðilsins. Innlent 28.1.2020 10:10
Kínverjar krefjast afsökunarbeiðni vegna skopmyndar Jyllands-Posten Á myndinni má sjá kínverska fánann teiknaðan nema gulu stjörnunum hefur verið skipt út fyrir kórónaveirunni. Erlent 28.1.2020 09:02
Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27.1.2020 13:50
Telur umfjöllun undir stjórn umdeilds ritstjóra „kúnstuga“ Bæjarstjóri vekur athygli á því að fyrirspurnum oddvita Sjálfstæðisflokksins, sem einnig er eiginkona ritstjóra blaðsins, hafi verið gert afar hátt undir höfði en lítið fjallað um aðkomu hennar og meirihlutans að fundinum. Innlent 25.1.2020 15:00
Sigursteinn Másson með nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum Sigursteinn Másson ætlar sér að framleiða nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum og verður þeir til hlustunar á hljóðbókarsmáforritinu Storytel. Lífið 23.1.2020 13:42
Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. Innlent 23.1.2020 10:35
Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Atvinnulíf 21.1.2020 17:55
Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. Erlent 21.1.2020 18:39
Neitar að sitja undir því að mega heita morðingi og raðfréttafalsari Aðalmeðferð í máli Reynis Traustasonar á hendur Arnþrúði Karlsdóttur í vikunni. Innlent 21.1.2020 15:25
Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lífið 20.1.2020 18:54
Orðrómur um að Ólafur Jóhann vilji í Útvarpshúsið reynist rangur Enn reyna menn að geta sér til um hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra. Innlent 20.1.2020 14:40
Fá vilja fjölmiðlafrumvarp Rúmlega 44 prósent segjast andvíg hugmyndum um fjárstuðning við einkarekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:04
Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:22
Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46
Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. Lífið 16.1.2020 14:10
Klúður í Gettu betur: „Okkur fannst þetta eitthvað skrítið“ Austfirðingar ósáttir en endurtaka þarf viðureign MÍ og VA í Gettu betur. Lífið 16.1.2020 11:19
120 konur berjast um tíu laus sæti í viðmælendaþjálfun Rúmlega 120 konur með sérfræðiþekkingu vilja taka þátt í Hagnýtu viðmælendanámskeið sem Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir í samstarfi við RÚV, starfsfólk Stöðvar 2 og Hringbrautar. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:48
Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14.1.2020 14:20
Dagblöðin sátu hjá í stærsta sigri Íslands í áraraðir Meðan öll danska pressan fylgdist skelfingu lostin með leik Íslendinga og Dana þar sem Íslendingar lögðu heims- og ólympíumeistarana sat stór hluti íslenskra fjölmiðla heima. Innlent 13.1.2020 10:53
Kaffihúsafundur Spaugstofubræðra vekur athygli: „Aldrei verið ferskari og til í allt“ Spaugstofumennirnir Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson hittust á kaffihúsi í morgun og fóru yfir málin. Lífið 10.1.2020 12:51
Framkvæmdastjóri Fótbolta.net lýsir „fimm svipuhöggum ríkisins“ og býður lesendum að styrkja miðilinn beint Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, vefsíðu sem sérhæfir sig í fréttaflutningi og umfjöllun um fótbolta bæði af innlendum og erlendum vettvangi, vandar Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og íslenska ríkinu ekki kveðjurnar í pistli sem hann birti á síðunni í dag. Viðskipti innlent 9.1.2020 15:20
Eva Björk Ben fetar í fótspor bróður síns Gumma "Mér líst bara mjög vel á þetta annars hefði ég ekki leitast eftir því að fara út í þetta,“ segir Eva Björk Benediktsdóttir sem hefur verið ráðin sem íþróttafréttakona á RÚV. Lífið 8.1.2020 13:05
Hólmfríður, Ragna og nú Baldur til Mannlífs Baldur Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa á ritstjórn Mannlífs og mun meðal annars skrifa fréttaskýringar og almennar fréttir í blaðið og á mannlif.is. Viðskipti innlent 7.1.2020 14:35
Sunna Ósk til Kjarnans Sunna Ósk Logadóttir fréttamaður hefur verið ráðin til Kjarnans og hefur nú þegar hafið störf. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:14
Endurspeglun samfélagsins Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Skoðun 30.12.2019 10:00
Eldgosið í Eyjafjallajökli meðal frétta áratugarins hjá Sky Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010, sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum víða í Evrópu, er á lista bresku fréttastofunnar Sky News yfir fréttir áratugarins sem er að líða. Erlent 29.12.2019 21:17
Hættir útgáfu bæjarblaðs og segir enga hjálp að finna í fjölmiðlafrumvarpinu Jólablað Hafnarfjarðarbæjar fyllti mælinn. Innlent 28.12.2019 18:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent