Fjölmiðlar Tap Fréttatímans nam 151 milljón og tífaldaðist Viðskipti innlent 11.4.2017 18:23 Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. Viðskipti innlent 7.4.2017 21:38 Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. Viðskipti innlent 6.4.2017 22:01 Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. Viðskipti innlent 5.4.2017 21:55 Kaupverðið trúnaðarmál "Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri. Viðskipti innlent 4.4.2017 21:46 Eyþór Arnalds eignast 26,62% hlut í Árvakri Töluverðar breytingar hafa orðið á eignarhaldi í Þórsmörk ehf., sem er eigandi Árvakurs hf., útgefanda Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 4.4.2017 08:01 Velkomin á nýjan Vísi Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Innlent 31.3.2017 20:39 Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? Innlent 31.3.2017 18:02 Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. Innlent 1.4.2017 08:00 Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. Innlent 28.3.2017 15:30 Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum. Viðskipti innlent 14.3.2017 08:56 Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. Innlent 4.3.2017 15:50 Flestir vilja Eirík aftur á Séð og heyrt Björn Ingi Hrafnsson leitar að nýjum ritstjóra. Innlent 1.3.2017 13:02 Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. Innlent 24.2.2017 23:50 Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna Skoðun 17.2.2017 16:52 Mismunun Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju. Skoðun 14.2.2017 22:35 RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. Innlent 13.2.2017 13:30 Hringbraut rekin með 65 milljóna tapi: „Reksturinn hefur verið erfiður“ Fjölmiðlafyrirtækið Hringbraut, sem rekur samnefnda sjónvarpsstöð, vefsíðu og útvarpsstöð, var rekið með 65,5 milljóna króna tapi á fyrsta rekstrarári þess eða 2015. Viðskipti innlent 9.2.2017 16:13 Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. Fótbolti 9.2.2017 13:47 Nýsósíalismi Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði. Bakþankar 6.2.2017 16:35 Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:37 Í hættu í Surtseyjargosinu Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt. Lífið 31.1.2017 10:00 Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ "Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. Lífið 30.1.2017 11:04 Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:02 Kaup Pressunnar á ÍNN samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf. og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN - Íslands Nýjasta Nýtt ehf. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:48 Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2017 14:01 Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vildu komast út. Viðskipti innlent 5.1.2017 15:05 Hörður ráðinn ritstjóri Markaðarins Hörður Ægisson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins. Þá hefur Haraldur Guðmundsson verið ráðinn viðskiptablaðamaður. Viðskipti innlent 5.1.2017 10:24 Sigmundur Davíð fær enga afsökunarbeiðni Upplýsingarnar sem fram komu í umfjöllun um Panamaskjölin standa og hafa ekki verið hraktar. Því fær Sigmundur Davíð Gunnlaugsson enga afsökunarbeiðni frá Ríkisútvarpinu. Innlent 29.12.2016 12:26 Sigmundur Davíð vill afsökunarbeiðni frá RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri biðji sig og eiginkonu sína, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, afsökunar vegna framgöngu Ríkisútvarpsins í tengslum við umfjöllun um Panama-skjölin. Innlent 29.12.2016 08:06 « ‹ 86 87 88 89 90 91 … 91 ›
Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. Viðskipti innlent 7.4.2017 21:38
Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. Viðskipti innlent 6.4.2017 22:01
Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. Viðskipti innlent 5.4.2017 21:55
Kaupverðið trúnaðarmál "Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri. Viðskipti innlent 4.4.2017 21:46
Eyþór Arnalds eignast 26,62% hlut í Árvakri Töluverðar breytingar hafa orðið á eignarhaldi í Þórsmörk ehf., sem er eigandi Árvakurs hf., útgefanda Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 4.4.2017 08:01
Velkomin á nýjan Vísi Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Innlent 31.3.2017 20:39
Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? Innlent 31.3.2017 18:02
Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. Innlent 1.4.2017 08:00
Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. Innlent 28.3.2017 15:30
Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum. Viðskipti innlent 14.3.2017 08:56
Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. Innlent 4.3.2017 15:50
Flestir vilja Eirík aftur á Séð og heyrt Björn Ingi Hrafnsson leitar að nýjum ritstjóra. Innlent 1.3.2017 13:02
Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. Innlent 24.2.2017 23:50
Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna Skoðun 17.2.2017 16:52
Mismunun Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju. Skoðun 14.2.2017 22:35
RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. Innlent 13.2.2017 13:30
Hringbraut rekin með 65 milljóna tapi: „Reksturinn hefur verið erfiður“ Fjölmiðlafyrirtækið Hringbraut, sem rekur samnefnda sjónvarpsstöð, vefsíðu og útvarpsstöð, var rekið með 65,5 milljóna króna tapi á fyrsta rekstrarári þess eða 2015. Viðskipti innlent 9.2.2017 16:13
Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. Fótbolti 9.2.2017 13:47
Nýsósíalismi Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði. Bakþankar 6.2.2017 16:35
Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:37
Í hættu í Surtseyjargosinu Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt. Lífið 31.1.2017 10:00
Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ "Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. Lífið 30.1.2017 11:04
Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:02
Kaup Pressunnar á ÍNN samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf. og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN - Íslands Nýjasta Nýtt ehf. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:48
Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2017 14:01
Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vildu komast út. Viðskipti innlent 5.1.2017 15:05
Hörður ráðinn ritstjóri Markaðarins Hörður Ægisson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins. Þá hefur Haraldur Guðmundsson verið ráðinn viðskiptablaðamaður. Viðskipti innlent 5.1.2017 10:24
Sigmundur Davíð fær enga afsökunarbeiðni Upplýsingarnar sem fram komu í umfjöllun um Panamaskjölin standa og hafa ekki verið hraktar. Því fær Sigmundur Davíð Gunnlaugsson enga afsökunarbeiðni frá Ríkisútvarpinu. Innlent 29.12.2016 12:26
Sigmundur Davíð vill afsökunarbeiðni frá RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri biðji sig og eiginkonu sína, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, afsökunar vegna framgöngu Ríkisútvarpsins í tengslum við umfjöllun um Panama-skjölin. Innlent 29.12.2016 08:06