Fellibylurinn Irma

Á flótta undan storminum
Fellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt og á morgun. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og milljónir manna eru á flótta undan hamförunum. Íslensku pari var gert að yfirgefa hótelið sitt á svæðinu í dag en þau hafa þó ekki yfirgefið Orlando.

Yfirgefa eyjuna Barbuda fyrir komu Jose
Öllum 1.800 íbúum hefur verið skipað að flýja en Irma olli gífurlegum skemmdum á eyjunni og nú stefnir annar fellibylur að henni.

Ríkisstjóri Flórída skipar fólki að yfirgefa heimili sín
Búist er við því að fellibylurinn Irma skelli á Flórídaskaga í kvöld.

Disneylandi lokað í fimmta skipti í sögu skemmtigarðarins
Áhrif Irmu eru víða, en Disneylandi verður skellt í las í dag. Þetta er í fimmta sinn í sögu skemmtigarðarins sem hann lokar.

Fólkið sem ætlar ekki að flýja Irmu: „Þetta verður ekki svo slæmt“
Á sama tíma og fellibylurinn Irma nálgast Flórída óðfluga og íbúar ríkisins búa sig undir gríðarlegt tjón eru sumir pollrólegir yfir þeirri hættu sem steðjar að þeim. Það er ekki allir sem ætla að flýja fellibylinn.

Ellefu kjarnorkuver og hundruð sjúkrahúsa á vegi Irmu
Yfirvöld í Flórída hafa skipað minnst 5,6 milljónum íbúa í ríkinu að yfirgefa heimili sín og dvalarstaði áður en fellibylurinn Irma skellur á ríkinu.

Vara við gjöreyðileggingu í Flórídaríki
Irma gekk yfir fleiri Karíbahafseyjar í gær. Bandaríkjamenn búa sig nú undir fellibylinn sem flokkast nú á fjórða stigi, ekki fimmta. Ríkisstjóri Flórída segir afar mikilvægt að fólk yfirgefi svæði sem á að rýma.

Fjöldi Íslendinga í Flórída flýr undan Irmu
"Einhverstaðar sá ég að einhverjir voru búnir að vera 20 klukkutíma þar sem átti að vera nokkurra tíma leið.“

Icelandair fellir niður flug vegna Irmu
Icelandair hefur fellt niður flug til og frá Tampa í Flórída á sunnudag, 10. september, og mánudag 11. september.

„Þetta verður virkilega slæmt en við erum mjög vel undirbúin“
Íbúar í Flórída í Bandaríkjunum búa sig nú undir komu fellibylsins Irmu sem er einn sá öflugasti síðan mælingar hófust.

Íslendingar í farvegi Irmu láti vita af sér
Íslendingar í Flórída og öðrum svæðum sem fellibylurinn Irma mun skella á eru beðnir um að láta ættingi og vini vita af sér.

Trump segir Irmu geta valdið sögulegri eyðileggingu
Bandaríkjaforseti segir alríkisstjórninina vinna með yfirvöldum í einstaka ríkjum að því að undirbúa komu fellibylsins til að hægt verði að komast hjá manntjóni.

José nú orðinn fjórða stigs fellibylur
José er nú um sjö hundruð kílómetrum austsuðaustur af Hléborðseyjum.

Ríkisstjóri Flórída: Allir íbúar ríkisins búi sig undir að þurfa að yfirgefa heimili sín
Rick Scott segir fellibylinn stærri en Flórída-ríki og því þurfi íbúar á bæði vestur- og austurströnd ríkisins að vera reiðubúnir að flýja.

Irma mun „rústa“ Flórída eða nágrannaríkjum
Yfirmaður FEMA segir að hlutar af Flórída verði án rafmagns í nokkra daga og að rúmlega 100 þúsund manns muni þurfa að hafast við í neyðarskýlum.

Irma nú fjórða stigs fellibylur
Fellibylurinn gengur nú yfir hafsvæði norður af austurhluta Kúbu og stefnir á Flórída.

Irma ógnar allt að 26 milljónum manna
Fimmta stigs fellibylur veldur gífurlegu tjóni á eyjum Karíbahafs. Barbúda er sögð óbyggileg og Saint-Martin næstum öll í rúst. Bandaríkjamenn búa sig undir komu Irmu.

Líkurnar á að Irma gangi á land í Flórída aukast
Varað er við lífshættulegum vindstyrk og sjávarflóðum á sunnanverðum Flórídaskaga.

Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur
Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans.

Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu
Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta.

WOW aflýsir ferðum til Miami vegna Irmu
Um er að ræða flug sem áttu að fara frá Keflavíkurflugvelli á föstudag og frá Miami á laugardag.

Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi
Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag.

Flórídabúum gert að yfirgefa heimili sín
Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma gæti gengið á land í Flórída á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn.

Irma á gagnvirku korti
Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu.

Barbúda sögð gjöreyðilögð eftir Irmu
Einn er sagður hafa farist á eynni Barbúda og 90% bygginganna þar eyðilagðar eftir að Irma gekk þar á land sem fimmta stigs fellibylur í gærkvöldi.

Lokar sig inni í gluggalausu herbergi
Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegri eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi. Íslendingur sem staddur er á Púertó Ríkó gerði ráð fyrir að loka sig inni í gluggalausu herbergi eða skáp á meðan mesta óveðrið gengur yfir og hefur safnað vatns- og matarbirgðum.

Ösku frá brennandi skógum rignir yfir Seattle
Ríkisstjóri Washington-ríkis hefur boðið Donald Trump forseta að heimsækja svæðið til að sjá áhrif loftslagsbreytinga á skógana sem þar brenna.

Kjöraðstæður fyrir fellibylji
Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri.

Irma hefur þegar valdið miklum skaða
Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar.

Fylgstu með Irmu á gagnvirku korti
Fellibylurinn Irma fer nú yfir eyjarnar á Karíbahafi en hún er öflugasti fellibylur sem mælst hefur á Atlantshafi.