

Donald Trump lét gamminn geysa í dag.
Evrópumeistararnir voru stálheppnir gegn Japan í kvöld.
Ítalía er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í Frakklandi.
Yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá afríska knattspyrnusambandinu vill að landslið Kamerún verði refsað fyrir framgöngu sína í leiknum við England á HM kvenna.
Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld.
Ríkjandi heimsmeistarar Bandaríkjanna þurftu tvær vítaspyrnur til þess að slá Spánverja úr keppni á HM kvenna í fótbolta.
Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu.
Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær.
Kamerún neitaði aldrei að halda leik áfram á móti Englandi í gær ef marka má orð þjálfara liðsins en hann hrósaði jafnframt liði sínu fyrir að sýna yfirvegun. Það eru þó ekki allir sammála þessu mati hans.
Phil Neville, landsliðsþjálfari Englands, sagði framkomu leikmanna Kamerún í leiknum gegn Englandi í gær hafa verið skammarlega.
Frakkland er komið í 8-liða úrslit á HM á heimavelli eftir sigur á Brasilíu, 2-1, í framlengdum leik í kvöld.
Mikil læti voru í leik Englands og Kamerún í 16-liða úrslitum HM kvenna í dag.
England vann Kamerún, 3-0, í skrautlegum leik í 16-liða úrslitum HM kvenna.
Noregur sló Ástralíu úr leik í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit.
Þýskaland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Nígeríu að velli í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM kvenna.
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna fer fram í Frakklandi þessa dagana en í dag hefjast 16 liða úrslit keppninnar.
Riðlakeppninni á heimsmeistaramóti kvenna í Frakklandi lauk í dag.
Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt.
Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0.
Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna.
Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag.
Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum
Bæði lið eru úr leik.
England er á miklu skriði.
Mögnuð Marta tryggði Brössum sigur.
Ástralía er komið í 16-liða úrslitin.
Wendie Renard tryggði Frakkland sigur á Nígeríu í lokaumferð riðlakeppninnar á HM kvenna.
Noregur vann Suður-Kóreu, 1-2, í lokaleik sínum í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna.
Spánverjar eru komnir í 16-liða úrslit á HM í fyrsta sinn.
Þýskaland vann alla sína leiki í B-riðli heimsmeistaramóts kvenna án þess að fá á sig mark.