
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu

Þrýst á Puigdemont að hætta við að lýsa yfir sjálfstæði
Búist er við að Carles Puigdemont lýsi yfir sjálfstæði Katalóníu síðar í dag.

Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu
Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni.

Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði
Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar.

Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag
Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar.

Fulltrúi spænsku ríkisstjórnarinnar biður slasaða Katalóna afsökunar
Rúmlega 900 slösuðust í kringum atkvæðagreiðsluna umdeildu á sunnudag.

Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu
Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu.

Mikil óvissa um framtíð Katalóníu
Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag.

Meina þingi Katalóníu að koma saman
Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn.

Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina
Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna.

Ætla að lýsa yfir sjálfstæði á næstu dögum
Hæstiréttur Spánar rannsakar nú hátt setta embættismenn í Katalóníu fyrir landráð.

Áfram mótmælt og skellt í lás
Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu.

„Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“
Guðmundur Hrafn er staddur í Barcelona og hefur fylgst náið með baráttu Katalóna síðustu daga.

Spánarkonungur fordæmir sjálfstæðissinna
"Þeir hafa brotið lýðræðislegar grundvallarreglur réttarríkisins,“ sagði Spánarkonungur um skipuleggjendur þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu.

Allsherjarverkfall í Katalóníu
Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda.

Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu
Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu.

Alvarleg aðför að lýðræðinu í Katalóníu
Að minnsta kosti 800 særðust í átökum í Katalóníu í gær. Birgitta Jónsdóttir var í Katalóníu og segir framgang Spánar aðför að lýðræðinu.

90 prósent kjósenda í Katalóníu kusu með sjálfstæði
Yfirvöld í Katalóníu segja niðurstöður kosninganna í dag sýna fram á yfirgnæfandi stuðning Katalóna við sjálfstæði héraðsins.

Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna
Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar.

Yfir 760 særðir í Katalóníu: „Það segja allir: Franco er genginn aftur“
Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður, sem stödd er í Barcelona, segist vera í áfalli yfir ofbeldinu.

Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu
Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag.

Krefst þess að lögregla láti af aðgerðum gegn „varnarlausum íbúum“
Borgarstjóri Barselóna, Ada Colau, segir 460 manns nú hafa særst í átökum milli lögreglu og íbúa í Katalóníu. Colau krefst þess að lögregla láti tafarlaust af aðgerðum í héraðinu.

Vilja svipta Katalóníu fjárræði
Yfirvöld í Katalóníuhéraði á Spáni hafa frest þangað til á sunnudag til að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði.