Kosningar 2018 Borgarstjóri gagnrýnir hugmynd D-lista: „Lágmarks innsýn í atvinnulíf borgarinnar hefði skotið þessari hugmynd á bólakaf“ Dagur B. Eggertsson tjáði sig um hugmynd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um bíllausa byggð í Örfirisey á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 12.5.2018 14:41 Rifust um Borgarlínu: „Það er algjörlega galið að tala svona Sigmundur!“ Formenn Viðreisnar og Miðflokksins voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þau tókust meðal annars á um Borgarlínu. Innlent 12.5.2018 13:46 Oddvitaáskorunin: Mætti í kennslu með saumsprettu á viðkvæmum stað Bjarki Bjarnason leiðir lista VG í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 12.5.2018 11:14 Bíllaus byggð Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er ekki leyfð. Þessu viljum við breyta. Við viljum myndarlega þróun byggðar með fjölbreyttum búsetukostum og sérstakri áherslu á lausnir fyrir fyrstu kaupendur. Skoðun 12.5.2018 11:04 Grunnskólakennarinn og ímynd hans í samfélaginu Sem grunnskólakennari og móðir barna á grunnskólaaldri hef ég oft á tíðum bæði fengið að finna það á eigin skinni og hlustað á aðra foreldra tala um hversu lítil virðing er borin fyrir grunnskólakennurum. Ég hef oft á tíðum í minni vinnu fengið foreldra með mér í lið til að aðstoða nemendur að tækla ýmiskonar erfiðleika sem verða á vegi þeirra. Skoðun 12.5.2018 10:03 500 daga bið, blákaldur veruleiki Gömul kona var lögð inn á sjúkrahús í mars. Hún er á biðlista eftir hjúkrunarheimili. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að meðal biðtími væri 106 dagar (sjónvarpsviðtal 25. apríl sl.). Þessi kona er búin að bíða 5 sinnum þennan tíma svo ætla mætti að hún gæti nú flutt beint inn á hjúkrunarheimili þegar hún útskrifaðist af sjúkrahúsinu. Það gekk ekki eftir. Svona er blákaldur raunveruleikinn hjá fleirum en þessari gömlu konu. Skoðun 12.5.2018 10:01 Landfylling við Örfirisey gæti hýst bíllausa byggð Framboð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur kynnt hugmyndir um aukið framboð húsnæðis vestarlega í borginni. Þar á meðal er hugmynd um 4.000 íbúða bíllausa byggð í Örfirisey. Innlent 12.5.2018 00:50 Fjöldi framboða gæti gert talningu seinlegri Hálfur mánuður er til sveitarstjórnarkosninga og fer utankjörfundur fram í Smáralind. Þórunn Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að vafaatkvæðum gæti fjölgað vegna mikils fjölda framboða. Innlent 12.5.2018 00:56 Vinstri grænir flýja skip Í grein á Vísi sem birtist fyrr í dag leggja frambjóðendur Vinstri grænna í borginni til að friðlýsa Elliðaárdal. Skoðun 11.5.2018 17:23 Við erum mörg Með stéttaskiptingu er fólki kennt að læra sinn stað í samfélaginu. Því er talin trú um að til sé fólk sem er æðra hinum. Skoðun 11.5.2018 17:33 Oddvitaáskorunin: Svaf yfir sig og brunaði í Laugardalinn fyrir leik sem var í Smáranum Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 17:25 Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. Innlent 11.5.2018 14:35 Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. Innlent 10.5.2018 21:02 Oddvitaáskorunin: Draumur að vera trillukarl á Ströndum Þórólfur Júlían Dagson leiðir lista Pírata í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 17:06 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. Innlent 11.5.2018 11:56 Tómatsósa og smjörlíki "Einstæð móðir vann tvöfalda vinnu til að geta séð börnum sínum farborða. Suma daga mátti einungis finna tómatsósu og smjörlíki í ísskáp fjölskyldunnar. Hátíðarmaturinn var pottur af hrísgrjónum.“ Skoðun 11.5.2018 11:39 Val verður vald þegar þú bætir við D-i Valið er ein af meginstoðum í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 11.5.2018 11:37 Reykjavíkurborg spilar á Hörpu Rekstrarvandi Hörpu hefur verið mikill frá upphafi. Skoðun 11.5.2018 11:19 Oddvitaáskorunin: Á brókinni við golfpeysuna Hjálmar Bogi Hafliðason leiðir lista Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 14:27 Verndum Elliðárdalinn Elliðaárdalurinn er eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga. Þó að dalurinn sé inni í miðri borg og umkringdur þungum umferðargötum ríkir náttúruleg kyrrð í skóginum á eyjunni, laxinn stekkur upp ána og það er auðvelt að gleyma því að borgin sé í raun rétt handan við hornið. Skoðun 11.5.2018 10:00 Frelsisstefnan á áttavitanum Enginn getur sest niður og skýrt frá öllu hann hyggst gera í nýju starfi næstu fjögur árin. Skoðun 11.5.2018 09:37 Endurreisum verkamannabústaðakerfið Ástandið á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík hefur sýnt svart á hvítu að markaðslögmálin ráða ekki við að leysa húsnæðisvandann. Skoðun 11.5.2018 01:08 Ekkert lát á ósamlyndi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Klofningurinn í Bjartri framtíð í Hafnarfirði er enn til umræðu í bæjarstjórn og eru hávaðafundir í bæjarstjórn orðnir regla frekar en undantekning. Innlent 11.5.2018 01:07 Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. Innlent 11.5.2018 01:07 Það þarf af rannsaka einkavæðingu Granda Við þurfum að gera upp við nýfrjálshyggjuna, ekki bara hvernig skattar hinna ríku voru lækkaðir og þannig grafið undan velferðarkerfinu, heldur líka hvernig örfáar fjölskyldur náðu að sölsa undir sig almannaeigur. Skoðun 10.5.2018 20:28 Er það svo gott að búa í Kópavogi? Þegar ég var ungur maður 1977 ferðuðumst við hjónin til Parísar, þá kærustupar. Skoðun 10.5.2018 15:25 Forseti Alþingis á flótta Það er erfitt að skrifast á við fólk sem telur sig yfir annað fólk hafið, fólk sem er búið að koma sér svo vel fyrir innann stjórnkerfisins að það telur sig ósnertanlegt. Skoðun 10.5.2018 16:00 Oddvitaáskorunin: Hermdi heimabrugg upp á deildastjóra Fjármálaráðuneytisins Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 14:52 Oddvitaáskorunin: Plataði börn til að hoppa af fullum krafti í eina mínútu Elsa Lára Arnardóttir leiðir lista Framsóknar og frjálsra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 13:46 Oddvitaáskorunin: Skammast sín fyrir dálæti sitt á Baby Got Back Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir lista Pírata í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 10:39 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Borgarstjóri gagnrýnir hugmynd D-lista: „Lágmarks innsýn í atvinnulíf borgarinnar hefði skotið þessari hugmynd á bólakaf“ Dagur B. Eggertsson tjáði sig um hugmynd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um bíllausa byggð í Örfirisey á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 12.5.2018 14:41
Rifust um Borgarlínu: „Það er algjörlega galið að tala svona Sigmundur!“ Formenn Viðreisnar og Miðflokksins voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þau tókust meðal annars á um Borgarlínu. Innlent 12.5.2018 13:46
Oddvitaáskorunin: Mætti í kennslu með saumsprettu á viðkvæmum stað Bjarki Bjarnason leiðir lista VG í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 12.5.2018 11:14
Bíllaus byggð Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er ekki leyfð. Þessu viljum við breyta. Við viljum myndarlega þróun byggðar með fjölbreyttum búsetukostum og sérstakri áherslu á lausnir fyrir fyrstu kaupendur. Skoðun 12.5.2018 11:04
Grunnskólakennarinn og ímynd hans í samfélaginu Sem grunnskólakennari og móðir barna á grunnskólaaldri hef ég oft á tíðum bæði fengið að finna það á eigin skinni og hlustað á aðra foreldra tala um hversu lítil virðing er borin fyrir grunnskólakennurum. Ég hef oft á tíðum í minni vinnu fengið foreldra með mér í lið til að aðstoða nemendur að tækla ýmiskonar erfiðleika sem verða á vegi þeirra. Skoðun 12.5.2018 10:03
500 daga bið, blákaldur veruleiki Gömul kona var lögð inn á sjúkrahús í mars. Hún er á biðlista eftir hjúkrunarheimili. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að meðal biðtími væri 106 dagar (sjónvarpsviðtal 25. apríl sl.). Þessi kona er búin að bíða 5 sinnum þennan tíma svo ætla mætti að hún gæti nú flutt beint inn á hjúkrunarheimili þegar hún útskrifaðist af sjúkrahúsinu. Það gekk ekki eftir. Svona er blákaldur raunveruleikinn hjá fleirum en þessari gömlu konu. Skoðun 12.5.2018 10:01
Landfylling við Örfirisey gæti hýst bíllausa byggð Framboð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur kynnt hugmyndir um aukið framboð húsnæðis vestarlega í borginni. Þar á meðal er hugmynd um 4.000 íbúða bíllausa byggð í Örfirisey. Innlent 12.5.2018 00:50
Fjöldi framboða gæti gert talningu seinlegri Hálfur mánuður er til sveitarstjórnarkosninga og fer utankjörfundur fram í Smáralind. Þórunn Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að vafaatkvæðum gæti fjölgað vegna mikils fjölda framboða. Innlent 12.5.2018 00:56
Vinstri grænir flýja skip Í grein á Vísi sem birtist fyrr í dag leggja frambjóðendur Vinstri grænna í borginni til að friðlýsa Elliðaárdal. Skoðun 11.5.2018 17:23
Við erum mörg Með stéttaskiptingu er fólki kennt að læra sinn stað í samfélaginu. Því er talin trú um að til sé fólk sem er æðra hinum. Skoðun 11.5.2018 17:33
Oddvitaáskorunin: Svaf yfir sig og brunaði í Laugardalinn fyrir leik sem var í Smáranum Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 17:25
Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. Innlent 11.5.2018 14:35
Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. Innlent 10.5.2018 21:02
Oddvitaáskorunin: Draumur að vera trillukarl á Ströndum Þórólfur Júlían Dagson leiðir lista Pírata í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 17:06
Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. Innlent 11.5.2018 11:56
Tómatsósa og smjörlíki "Einstæð móðir vann tvöfalda vinnu til að geta séð börnum sínum farborða. Suma daga mátti einungis finna tómatsósu og smjörlíki í ísskáp fjölskyldunnar. Hátíðarmaturinn var pottur af hrísgrjónum.“ Skoðun 11.5.2018 11:39
Val verður vald þegar þú bætir við D-i Valið er ein af meginstoðum í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 11.5.2018 11:37
Reykjavíkurborg spilar á Hörpu Rekstrarvandi Hörpu hefur verið mikill frá upphafi. Skoðun 11.5.2018 11:19
Oddvitaáskorunin: Á brókinni við golfpeysuna Hjálmar Bogi Hafliðason leiðir lista Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 14:27
Verndum Elliðárdalinn Elliðaárdalurinn er eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga. Þó að dalurinn sé inni í miðri borg og umkringdur þungum umferðargötum ríkir náttúruleg kyrrð í skóginum á eyjunni, laxinn stekkur upp ána og það er auðvelt að gleyma því að borgin sé í raun rétt handan við hornið. Skoðun 11.5.2018 10:00
Frelsisstefnan á áttavitanum Enginn getur sest niður og skýrt frá öllu hann hyggst gera í nýju starfi næstu fjögur árin. Skoðun 11.5.2018 09:37
Endurreisum verkamannabústaðakerfið Ástandið á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík hefur sýnt svart á hvítu að markaðslögmálin ráða ekki við að leysa húsnæðisvandann. Skoðun 11.5.2018 01:08
Ekkert lát á ósamlyndi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Klofningurinn í Bjartri framtíð í Hafnarfirði er enn til umræðu í bæjarstjórn og eru hávaðafundir í bæjarstjórn orðnir regla frekar en undantekning. Innlent 11.5.2018 01:07
Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. Innlent 11.5.2018 01:07
Það þarf af rannsaka einkavæðingu Granda Við þurfum að gera upp við nýfrjálshyggjuna, ekki bara hvernig skattar hinna ríku voru lækkaðir og þannig grafið undan velferðarkerfinu, heldur líka hvernig örfáar fjölskyldur náðu að sölsa undir sig almannaeigur. Skoðun 10.5.2018 20:28
Er það svo gott að búa í Kópavogi? Þegar ég var ungur maður 1977 ferðuðumst við hjónin til Parísar, þá kærustupar. Skoðun 10.5.2018 15:25
Forseti Alþingis á flótta Það er erfitt að skrifast á við fólk sem telur sig yfir annað fólk hafið, fólk sem er búið að koma sér svo vel fyrir innann stjórnkerfisins að það telur sig ósnertanlegt. Skoðun 10.5.2018 16:00
Oddvitaáskorunin: Hermdi heimabrugg upp á deildastjóra Fjármálaráðuneytisins Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 14:52
Oddvitaáskorunin: Plataði börn til að hoppa af fullum krafti í eina mínútu Elsa Lára Arnardóttir leiðir lista Framsóknar og frjálsra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 13:46
Oddvitaáskorunin: Skammast sín fyrir dálæti sitt á Baby Got Back Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir lista Pírata í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 10:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent