Þjóðadeild karla í fótbolta Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. Fótbolti 7.9.2018 14:32 Lars reiður út af leka hjá norska liðinu Norska landsliðið er á flugi undir stjórn Lars Lagerbäck og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Svíinn er þó ekki kátur enda heldur byrjunarliðið hans áfram að leka út. Fótbolti 7.9.2018 15:13 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. Fótbolti 7.9.2018 14:13 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. Fótbolti 7.9.2018 13:48 25 ára ellismellur í Moskvu sem fagnar komu „Arons“ Hörður Björgvin Magnússon er ánægður með lífið hjá stórliðinu CSKA Moskvu. Fótbolti 7.9.2018 09:55 Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. Fótbolti 7.9.2018 09:33 Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. Fótbolti 7.9.2018 11:02 Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. Fótbolti 7.9.2018 10:42 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. Fótbolti 7.9.2018 10:30 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Fótbolti 7.9.2018 07:50 Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.9.2018 07:26 Ari Freyr er klár í slaginn gegn Sviss Ari Freyr Skúlason gæti byrjað leik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni á laugardaginn. Hann hefur ekkert fengið að spila með sínu félagsliði í síðustu leikjum. Fótbolti 6.9.2018 21:56 Guðni Bergs: Erfitt að viðhalda þessum árangri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í Schrun í Austurríki í síðasta skipti í dag. Liðið hélt til St. Gallen eftir æfinguna þar sem liðið mætir Sviss á laugardag. Fótbolti 6.9.2018 21:33 Stórsigur í fyrsta keppnisleik Giggs Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik. Fótbolti 6.9.2018 20:58 Fyrsti leikur heimsmeistaranna eftir HM markalaust jafntefli Þjóðverjar gerðu markalaust jafntefli við heimsmeistara Frakka í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 6.9.2018 20:45 Kári Árna: Var eiginlega hættur en erfitt að segja nei Eftir HM í Rússlandi var talið að Kári Árnason væri hættur með íslenska landsliðinu. Hann gaf það reyndar aldrei út sjálfur og er mættur í íslenska landsliðshópinn sem æfir í Austurríki þessa dagana. Fótbolti 6.9.2018 20:15 Danir búnir að semja og stilla upp sínu besta liði gegn Wales Danska knattspyrnusambandið hefur komist að tímabundnu samkomulagi við leikmannasambandið þar í landi og munu A-landsliðsmennirnir snúa aftur í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Fótbolti 6.9.2018 19:27 Arnór Ingvi um styrkleika Sviss og Belgíu: Skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. Fótbolti 6.9.2018 17:29 Íslenska liðið kveður fjallaparadísina og kemur til St. Gallen í dag Strákarnir okkar æfa á keppnisvellinum annað kvöld. Fótbolti 6.9.2018 13:56 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. Fótbolti 6.9.2018 13:44 Miklu meiri áhugi á Futsal leikmönnunum en á vináttulandsleik með stórstjörnum Dana Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Fótbolti 6.9.2018 12:49 Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. Fótbolti 6.9.2018 12:41 Sölumaður, námsmaður, futsal markvörður og internet stjarna í liði Dana í gær Dönsku landsliðsmennirnir í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu í gærkvöldi hafa örugglega aldrei látið sig einu sinni dreyma um að fá að spila með danska landsliðinu á þessum tímapunkti í sínu lífi. Fótbolti 6.9.2018 08:26 Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Enski boltinn 6.9.2018 07:25 „Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. Enski boltinn 6.9.2018 07:13 Kroos: Sane þarf að bæta líkamstjáninguna Toni Kroos segir að samherji sinn í þýska landsliðinu, Leroy Sane, þurfi að bæta líkamstjáningu sína. Fótbolti 5.9.2018 20:33 Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. Fótbolti 5.9.2018 17:56 Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. Enski boltinn 5.9.2018 14:18 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. Fótbolti 5.9.2018 09:39 Danir tefla fram futsal leikmönnum í Þjóðadeildinni Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. Fótbolti 4.9.2018 21:40 « ‹ 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. Fótbolti 7.9.2018 14:32
Lars reiður út af leka hjá norska liðinu Norska landsliðið er á flugi undir stjórn Lars Lagerbäck og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Svíinn er þó ekki kátur enda heldur byrjunarliðið hans áfram að leka út. Fótbolti 7.9.2018 15:13
Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. Fótbolti 7.9.2018 14:13
Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. Fótbolti 7.9.2018 13:48
25 ára ellismellur í Moskvu sem fagnar komu „Arons“ Hörður Björgvin Magnússon er ánægður með lífið hjá stórliðinu CSKA Moskvu. Fótbolti 7.9.2018 09:55
Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. Fótbolti 7.9.2018 09:33
Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. Fótbolti 7.9.2018 11:02
Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. Fótbolti 7.9.2018 10:42
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. Fótbolti 7.9.2018 10:30
Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Fótbolti 7.9.2018 07:50
Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.9.2018 07:26
Ari Freyr er klár í slaginn gegn Sviss Ari Freyr Skúlason gæti byrjað leik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni á laugardaginn. Hann hefur ekkert fengið að spila með sínu félagsliði í síðustu leikjum. Fótbolti 6.9.2018 21:56
Guðni Bergs: Erfitt að viðhalda þessum árangri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í Schrun í Austurríki í síðasta skipti í dag. Liðið hélt til St. Gallen eftir æfinguna þar sem liðið mætir Sviss á laugardag. Fótbolti 6.9.2018 21:33
Stórsigur í fyrsta keppnisleik Giggs Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik. Fótbolti 6.9.2018 20:58
Fyrsti leikur heimsmeistaranna eftir HM markalaust jafntefli Þjóðverjar gerðu markalaust jafntefli við heimsmeistara Frakka í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 6.9.2018 20:45
Kári Árna: Var eiginlega hættur en erfitt að segja nei Eftir HM í Rússlandi var talið að Kári Árnason væri hættur með íslenska landsliðinu. Hann gaf það reyndar aldrei út sjálfur og er mættur í íslenska landsliðshópinn sem æfir í Austurríki þessa dagana. Fótbolti 6.9.2018 20:15
Danir búnir að semja og stilla upp sínu besta liði gegn Wales Danska knattspyrnusambandið hefur komist að tímabundnu samkomulagi við leikmannasambandið þar í landi og munu A-landsliðsmennirnir snúa aftur í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Fótbolti 6.9.2018 19:27
Arnór Ingvi um styrkleika Sviss og Belgíu: Skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. Fótbolti 6.9.2018 17:29
Íslenska liðið kveður fjallaparadísina og kemur til St. Gallen í dag Strákarnir okkar æfa á keppnisvellinum annað kvöld. Fótbolti 6.9.2018 13:56
Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. Fótbolti 6.9.2018 13:44
Miklu meiri áhugi á Futsal leikmönnunum en á vináttulandsleik með stórstjörnum Dana Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Fótbolti 6.9.2018 12:49
Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. Fótbolti 6.9.2018 12:41
Sölumaður, námsmaður, futsal markvörður og internet stjarna í liði Dana í gær Dönsku landsliðsmennirnir í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu í gærkvöldi hafa örugglega aldrei látið sig einu sinni dreyma um að fá að spila með danska landsliðinu á þessum tímapunkti í sínu lífi. Fótbolti 6.9.2018 08:26
Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Enski boltinn 6.9.2018 07:25
„Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. Enski boltinn 6.9.2018 07:13
Kroos: Sane þarf að bæta líkamstjáninguna Toni Kroos segir að samherji sinn í þýska landsliðinu, Leroy Sane, þurfi að bæta líkamstjáningu sína. Fótbolti 5.9.2018 20:33
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. Fótbolti 5.9.2018 17:56
Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. Enski boltinn 5.9.2018 14:18
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. Fótbolti 5.9.2018 09:39
Danir tefla fram futsal leikmönnum í Þjóðadeildinni Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. Fótbolti 4.9.2018 21:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent