Heilbrigðismál

Fréttamynd

Léttir börnum með krabbamein lífið

Dóttir Elínar Berglindar Skúladóttur greindist fjögurra ára gömul með bráðahvítblæði og lýkur meðferð 2020. Elín Berglind gefur út bók sem auðveldar börnum með krabbamein að skilja veruleika sinn.

Innlent
Fréttamynd

Færri krabbamein með minni áfengisneyslu

Fækka má krabbameinstilfellum um tugi þúsunda á næstu 30 árum með því að draga úr neyslu áfengis samkvæmt nýrri rannsókn. Einn af höfundunum segir niðurstöðurnar mikilvægt innlegg í umræðuna um aðgengi að áfengi.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Ráðstefna um heimilisofbeldi

Ráðstefna um samvinnu í heimilisofbeldismálum verður haldin í dag á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Ráðstefnan hefst klukkan tíu og stendur til fjögur í dag. Vísir sýnir frá ráðstefnunni í beinni útsendingu.

Innlent
Fréttamynd

Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur

Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir það eðlilegt skref fram á við að opna sérstaka heilsugæslu fyrir konur. Vísar hún í leiðbeiningar WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, þess efnis nýta eigi betur starfskrafta annarra menntaðra stétta í heilbrigðiskerfinu en lækna, til dæmis ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga.

Innlent
Fréttamynd

Stjórn ÖBÍ ályktar gegn starfsgetumati

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands vill að stjórnvöld efli núverandi kerfi örorkumats í stað þess að tekið verði upp tilraunakennt starfsgetumat. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni.

Innlent
Fréttamynd

Lítið eftirlit með lyfjaskilum

Ekki er með nokkru móti hægt að sjá hvort öll þau lyf sem koma til eyðingar hjá apótekum fari raunverulega í eyðingu. Yfirvöld hafa enga vitneskju um magn lyfja sem skilað er til eyðingar.

Innlent
Fréttamynd

Kannabis löglegt í Kanada á morgun

Aldarlöng bannstefna líður undir lok. Forsætisráðherrann hefur staðið við kosningaloforð sitt. Kanada annað ríki heims til að lögleiða kannabisefni í afþreyingarskyni. Ítarlegar reglur gilda þó um neyslu, kaup, vörslu og ræktun kanna

Erlent
Fréttamynd

Nauðsynleg styrking innviða

Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs

Stefnt er að því að frumvarp til nýrra laga um þungunarrof verði lagt fram á yfirstandandi þingi. Drög að frumvarpinu voru kynnt í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar. Stærstur hluti umsagnanna sem barst laut að því að verið væri að þ

Innlent
Fréttamynd

Óléttar konur geti æft af ákefð

Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin sem birtist í British Journal of Sports Medicine í ágúst er að mestu leyti unnin af Íslendingum.

Innlent
Fréttamynd

Keisaraskurður verður æ algengari

Tíðni keisaraskurða í heiminum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Slík aðgerð getur haft áhrif á heilsu móður og barns til skemmri og lengri tíma. Markvisst unnið að því að fækka óþarfa keisaraskurðum á Landspítala. Meira um að konur biðji um aðgerðina.

Innlent
Fréttamynd

Ekki búið að semja um aðild Íslands

Ísland hefur ekki skrifað undir samkomulag við Dani og Norðmenn um sameiginleg lyfjakaup. Mögulegir þátttakendur í útboðinu hafa lýst efasemdum um aðkomu Íslands að verkefninu vegna smæðar markaðarins hér á landi. Pólitískur vilji þó enn til staðar.

Innlent
Fréttamynd

Logi segir framlög til geðheilbrigðismála ekki duga til

Formaður Samfylkingarinnar segir það viðbótarframlag til geðheilbrigðismála ekki duga til að bregðast við þeim mikla vanda sem steðjar að ungu fólki sérstaklega. Það væri sláandi hvað stór hluti ungs fólks reyndi að svipta sig lífi og hvað stór hluti fólks væru öryrkjar vegna geðrænna vandamála.

Innlent