Stjórnsýsla Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. Innlent 24.2.2020 14:29 Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46 Dæmdir eiga einnig rétt á bótum vegna hlerana Lögmaður segir til skammar að fórnarlömb hlerana þurfi að sækja rétt sinn sérstaklega. Viðskipti innlent 24.2.2020 11:25 Laun yfirmanna hjá lögreglunni hækkuðu um 48% með samkomulagi Haraldar Föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hækkuðu um 48% að meðaltali með samningi sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við umrædda starfsmenn embættisins. Innlent 20.2.2020 18:17 Almenningur á að njóta vafans Þegar úrskurðarnefnd um upplýsingamál metur hvort opinberum aðila beri að veita almenningi upplýsingar, sem óskað er eftir, þá velur hún ítrekað að túlka upplýsingalög með þrengsta mögulega móti. Ekkert bendir til að það hafi verið ætlun löggjafans. Skoðun 20.2.2020 06:31 Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. Innlent 19.2.2020 20:51 Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Innlent 19.2.2020 13:08 Klúður við lagasetningu skálkaskjól pukurs með nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra Umboðsmaður Alþingis óskar þess við menntamálaráðherra að lagaleg ónákvæmni verði skoðuð. Innlent 19.2.2020 11:38 Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46 Segir háttsemi stjórnvalda ekki hafna yfir gagnrýni Claudie Ashonie Wilson, lögmaður íranskrar fjölskyldu sem átti að vísa úr landi í dag, segir enn óvissu ríkja um rétt fjölskyldunnar til dvalar hér á landi. Innlent 17.2.2020 19:16 Brynhildur Guðjóns er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins Tekur við af Kristínu Eysteinsdóttur sem óskað hefur eftir því að hætta. Innlent 14.2.2020 15:28 Fýkur ofan af sýslumanni Björgunarsveitarfólk berst nú við fjúkandi þakplötur í Hlíðarsmára í Kópavogi, þar sem sýslumannsembættið er til húsa. Innlent 14.2.2020 08:13 Björn skellir skuldinni á stjórnina og fjölskyldutengsl endurskoðanda Björn H. Halldórsson, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra Sorpu bs. þangað til í dag, telur ábyrgðinni á framúrkeyrslu félagsins varpað á sig. Innlent 12.2.2020 16:39 Bæjarfulltrúi gengst við ásökunum um einelti: „Ég er ekki stolt af því en gengst við því“ Bæjarfulltrúi í Vesturbyggð sem óskaði eftir tímabundnu leyfi frá störfum í kjölfar ásaka um einelti viðurkennir í færslu á Facebook síðu sinni að hafa beitt einelti í starfi og segist þykja það miður. Innlent 9.2.2020 11:58 Annað rútufyrirtækjanna innheimtir og greiðir vask en hitt ekki Kynnisferðir telja samkeppnina við Leifsstöð ósanngjarna. Viðskipti innlent 7.2.2020 14:18 Tímabundni forstjóri UST skipaður til frambúðar Sigrún Ágústsdóttir er nýr forstjóri Umhverfisstofnunar. Innlent 7.2.2020 13:48 Gefur Renda tertu í tilefni af draugslegri rannsókn á starfsemi Lindarhvols Tvö ár síðan starfsemi Lindarhvols lauk en fátt að frétta. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:15 Bæjarstjóri segir ekki rétt að kvörtunum vegna eineltismála sé ekki svarað Foreldrar nemenda við Patreksskóla hafa lýst yfir óánægju með skort á upplýsingum um eineltismál sem kom upp í skólanum. Innlent 7.2.2020 11:25 „Þetta er bara látið malla“ Foreldrar í Vesturbyggð vilja að íbúafundur verði haldinn vegna eineltismáls sem kom upp í Patreksskóla. Innlent 7.2.2020 08:42 Varð vandræðaleg af spurningum dómara í Landsréttarmálinu Mikill fjöldi Íslendinga var viðstaddur málflutninginn í Strassbourg. Innlent 5.2.2020 14:03 Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:47 Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. Innlent 4.2.2020 10:20 Akureyrarbær mátti ekki afturkalla ráðningu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar Akureyrarbæ var ekki heimilt að afturkalla ráðningu konu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar hjá bænum eftir að henni hafði verið tilkynnt um ráðninguna. Innlent 3.2.2020 22:51 Kafka við Sæbrautina - eða endurminning um Hörpu Sé ekið eftir Sæbrautinni í átt að Hörpu blasir við vegfarendum stórt auglýsingaskilti með veggspjöldum þar sem minnt er á helstu atburði í húsinu; þetta er þríhyrnt skilti sem þó er ekki stærra en svo að það truflar ekki umferð, hvort sem hún er gangandi, akandi eða hjólandi. Skoðun 3.2.2020 20:32 Mál Muhammeds hafi varpað ljósi á galla í kerfinu Dómsmálaráðherra segir að mál Muhammeds litla, sem er sjö ára pakistanskur drengur og fjölskyldu hans hafa varpað ljósi á galla í kerfinu. Innlent 3.2.2020 18:31 Nýr ríkissáttasemjari kynntur á allra næstu dögum Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. Innlent 3.2.2020 14:55 Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Staðan var auglýst laus til umsóknar í október síðastliðinn. Innlent 3.2.2020 12:29 Orðinn stafrænn leiðtogi í ráðuneyti Bjarna Andri Heiðar Kristinsson hefur verið ráðinn stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:55 Heimsækja þingið vegna endurskoðunar siðareglna Tveir sérfræðingar frá ÖSE munu heimsækja Alþingi eftir helgi í tengslum við vinnu sem nú stendur yfir við endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Innlent 31.1.2020 10:57 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 60 ›
Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. Innlent 24.2.2020 14:29
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46
Dæmdir eiga einnig rétt á bótum vegna hlerana Lögmaður segir til skammar að fórnarlömb hlerana þurfi að sækja rétt sinn sérstaklega. Viðskipti innlent 24.2.2020 11:25
Laun yfirmanna hjá lögreglunni hækkuðu um 48% með samkomulagi Haraldar Föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hækkuðu um 48% að meðaltali með samningi sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við umrædda starfsmenn embættisins. Innlent 20.2.2020 18:17
Almenningur á að njóta vafans Þegar úrskurðarnefnd um upplýsingamál metur hvort opinberum aðila beri að veita almenningi upplýsingar, sem óskað er eftir, þá velur hún ítrekað að túlka upplýsingalög með þrengsta mögulega móti. Ekkert bendir til að það hafi verið ætlun löggjafans. Skoðun 20.2.2020 06:31
Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. Innlent 19.2.2020 20:51
Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Innlent 19.2.2020 13:08
Klúður við lagasetningu skálkaskjól pukurs með nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra Umboðsmaður Alþingis óskar þess við menntamálaráðherra að lagaleg ónákvæmni verði skoðuð. Innlent 19.2.2020 11:38
Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46
Segir háttsemi stjórnvalda ekki hafna yfir gagnrýni Claudie Ashonie Wilson, lögmaður íranskrar fjölskyldu sem átti að vísa úr landi í dag, segir enn óvissu ríkja um rétt fjölskyldunnar til dvalar hér á landi. Innlent 17.2.2020 19:16
Brynhildur Guðjóns er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins Tekur við af Kristínu Eysteinsdóttur sem óskað hefur eftir því að hætta. Innlent 14.2.2020 15:28
Fýkur ofan af sýslumanni Björgunarsveitarfólk berst nú við fjúkandi þakplötur í Hlíðarsmára í Kópavogi, þar sem sýslumannsembættið er til húsa. Innlent 14.2.2020 08:13
Björn skellir skuldinni á stjórnina og fjölskyldutengsl endurskoðanda Björn H. Halldórsson, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra Sorpu bs. þangað til í dag, telur ábyrgðinni á framúrkeyrslu félagsins varpað á sig. Innlent 12.2.2020 16:39
Bæjarfulltrúi gengst við ásökunum um einelti: „Ég er ekki stolt af því en gengst við því“ Bæjarfulltrúi í Vesturbyggð sem óskaði eftir tímabundnu leyfi frá störfum í kjölfar ásaka um einelti viðurkennir í færslu á Facebook síðu sinni að hafa beitt einelti í starfi og segist þykja það miður. Innlent 9.2.2020 11:58
Annað rútufyrirtækjanna innheimtir og greiðir vask en hitt ekki Kynnisferðir telja samkeppnina við Leifsstöð ósanngjarna. Viðskipti innlent 7.2.2020 14:18
Tímabundni forstjóri UST skipaður til frambúðar Sigrún Ágústsdóttir er nýr forstjóri Umhverfisstofnunar. Innlent 7.2.2020 13:48
Gefur Renda tertu í tilefni af draugslegri rannsókn á starfsemi Lindarhvols Tvö ár síðan starfsemi Lindarhvols lauk en fátt að frétta. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:15
Bæjarstjóri segir ekki rétt að kvörtunum vegna eineltismála sé ekki svarað Foreldrar nemenda við Patreksskóla hafa lýst yfir óánægju með skort á upplýsingum um eineltismál sem kom upp í skólanum. Innlent 7.2.2020 11:25
„Þetta er bara látið malla“ Foreldrar í Vesturbyggð vilja að íbúafundur verði haldinn vegna eineltismáls sem kom upp í Patreksskóla. Innlent 7.2.2020 08:42
Varð vandræðaleg af spurningum dómara í Landsréttarmálinu Mikill fjöldi Íslendinga var viðstaddur málflutninginn í Strassbourg. Innlent 5.2.2020 14:03
Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:47
Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. Innlent 4.2.2020 10:20
Akureyrarbær mátti ekki afturkalla ráðningu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar Akureyrarbæ var ekki heimilt að afturkalla ráðningu konu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar hjá bænum eftir að henni hafði verið tilkynnt um ráðninguna. Innlent 3.2.2020 22:51
Kafka við Sæbrautina - eða endurminning um Hörpu Sé ekið eftir Sæbrautinni í átt að Hörpu blasir við vegfarendum stórt auglýsingaskilti með veggspjöldum þar sem minnt er á helstu atburði í húsinu; þetta er þríhyrnt skilti sem þó er ekki stærra en svo að það truflar ekki umferð, hvort sem hún er gangandi, akandi eða hjólandi. Skoðun 3.2.2020 20:32
Mál Muhammeds hafi varpað ljósi á galla í kerfinu Dómsmálaráðherra segir að mál Muhammeds litla, sem er sjö ára pakistanskur drengur og fjölskyldu hans hafa varpað ljósi á galla í kerfinu. Innlent 3.2.2020 18:31
Nýr ríkissáttasemjari kynntur á allra næstu dögum Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. Innlent 3.2.2020 14:55
Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Staðan var auglýst laus til umsóknar í október síðastliðinn. Innlent 3.2.2020 12:29
Orðinn stafrænn leiðtogi í ráðuneyti Bjarna Andri Heiðar Kristinsson hefur verið ráðinn stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:55
Heimsækja þingið vegna endurskoðunar siðareglna Tveir sérfræðingar frá ÖSE munu heimsækja Alþingi eftir helgi í tengslum við vinnu sem nú stendur yfir við endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Innlent 31.1.2020 10:57