Kína CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. Erlent 21.4.2019 10:27 Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02 Síðasta kvendýr risaskjaldbökutegundar dautt Síðasta kvendýr Bláárrisaskjaldbökunnar, sem vitað er af, drapst í dýragarðinum í Suzhou í Kína í gærkvöld Erlent 14.4.2019 11:53 Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. Erlent 9.4.2019 18:29 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47 Kínversk kona handtekin í klúbbi Trump á Flórída Minniskubbur með tölvuóværu fannst í fórum konunnar. Trump var við golfleik við Mar-a-Lago þegar konan var handtekin. Erlent 3.4.2019 08:06 Kínverjar ákæra fyrrverandi forseta Interpol fyrir mútuþægni Meng Hongwei hvarf sporlaust í heimsókn sinni til Kína síðasta haust. Erlent 27.3.2019 10:47 Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 03:01 Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Viðskipti erlent 26.3.2019 07:57 Bandaríkin sögð ætla að selja Taívan orrustuþotur Líklegt þykir að ákvörðunin muni reita Kínverja til reiði en ríkin eiga nú í umfangsmiklum viðskiptaerjum. Erlent 22.3.2019 11:29 Tugir fórust í sprengingu í kínverskri efnaverksmiðju Gríðarmikil sprenging varð í efnaverksmiðju í kínversku borginni Yancheng í austurhluta landsins í gær. Erlent 22.3.2019 08:36 Stærðarinnar sprenging í efnaverksmiðju í Kína Stærðarinnar sprenging varð í verksmiðju í austurhluta Kína í morgun. Slys sem þessi þykja algeng í Kína. Erlent 21.3.2019 10:01 Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 03:00 Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03 Kínverjar bjóða Venesúela hjálp við að koma rafmagni aftur á Forseti Venesúela sakar Bandaríkjastjórn um að hafa slegið út rafmagni með tölvuárás. Erlent 13.3.2019 11:41 Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. Erlent 11.3.2019 06:41 Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30 Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 03:01 Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37 Huawei kynnti enn dýrari samlokusíma Tæpri viku eftir að Samsung reið á vaðið hefur kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnt sinn eigin samanbrjótanlegan snjallsíma. Viðskipti innlent 25.2.2019 08:43 Trump frestar tollahækkun Hlutabréfaverð á Asíumörkuðum hækkaði í morgun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því að hann ætli að bíða með að hækka tolla á vörur frá Kína. Erlent 25.2.2019 08:07 Fílabeinsdrottningin fékk fimmtán ára dóm Kínverska viðskiptakonan Yang Feng Glan var dæmt í fimmtán ára fangelsi í Tansaníu í dag fyrir hlutverk hennar í smygli á fílabeinum til Kína. Erlent 19.2.2019 15:14 Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02 Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22 Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. Erlent 4.2.2019 03:00 Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02 Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33 Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50 Ætla að standa vörð um kínversk fyrirtæki Ríkisstjórn Kína segir að Bandaríkin eigi að láta af "óskynsamlegum“ aðgerðum þeirra gegn kínverska samskiptafyrirtækinu Huawei. Erlent 29.1.2019 10:55 Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. Erlent 21.4.2019 10:27
Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02
Síðasta kvendýr risaskjaldbökutegundar dautt Síðasta kvendýr Bláárrisaskjaldbökunnar, sem vitað er af, drapst í dýragarðinum í Suzhou í Kína í gærkvöld Erlent 14.4.2019 11:53
Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. Erlent 9.4.2019 18:29
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47
Kínversk kona handtekin í klúbbi Trump á Flórída Minniskubbur með tölvuóværu fannst í fórum konunnar. Trump var við golfleik við Mar-a-Lago þegar konan var handtekin. Erlent 3.4.2019 08:06
Kínverjar ákæra fyrrverandi forseta Interpol fyrir mútuþægni Meng Hongwei hvarf sporlaust í heimsókn sinni til Kína síðasta haust. Erlent 27.3.2019 10:47
Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 03:01
Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Viðskipti erlent 26.3.2019 07:57
Bandaríkin sögð ætla að selja Taívan orrustuþotur Líklegt þykir að ákvörðunin muni reita Kínverja til reiði en ríkin eiga nú í umfangsmiklum viðskiptaerjum. Erlent 22.3.2019 11:29
Tugir fórust í sprengingu í kínverskri efnaverksmiðju Gríðarmikil sprenging varð í efnaverksmiðju í kínversku borginni Yancheng í austurhluta landsins í gær. Erlent 22.3.2019 08:36
Stærðarinnar sprenging í efnaverksmiðju í Kína Stærðarinnar sprenging varð í verksmiðju í austurhluta Kína í morgun. Slys sem þessi þykja algeng í Kína. Erlent 21.3.2019 10:01
Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 03:00
Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03
Kínverjar bjóða Venesúela hjálp við að koma rafmagni aftur á Forseti Venesúela sakar Bandaríkjastjórn um að hafa slegið út rafmagni með tölvuárás. Erlent 13.3.2019 11:41
Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. Erlent 11.3.2019 06:41
Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30
Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 03:01
Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37
Huawei kynnti enn dýrari samlokusíma Tæpri viku eftir að Samsung reið á vaðið hefur kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnt sinn eigin samanbrjótanlegan snjallsíma. Viðskipti innlent 25.2.2019 08:43
Trump frestar tollahækkun Hlutabréfaverð á Asíumörkuðum hækkaði í morgun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því að hann ætli að bíða með að hækka tolla á vörur frá Kína. Erlent 25.2.2019 08:07
Fílabeinsdrottningin fékk fimmtán ára dóm Kínverska viðskiptakonan Yang Feng Glan var dæmt í fimmtán ára fangelsi í Tansaníu í dag fyrir hlutverk hennar í smygli á fílabeinum til Kína. Erlent 19.2.2019 15:14
Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02
Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22
Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. Erlent 4.2.2019 03:00
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02
Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33
Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50
Ætla að standa vörð um kínversk fyrirtæki Ríkisstjórn Kína segir að Bandaríkin eigi að láta af "óskynsamlegum“ aðgerðum þeirra gegn kínverska samskiptafyrirtækinu Huawei. Erlent 29.1.2019 10:55
Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent