Björgunarsveitir

Fréttamynd

Kveikt á skjá númer hundrað

Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum.

Innlent
Fréttamynd

Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga

Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða.

Innlent
Fréttamynd

Stórefla þarf slysaskráningu hér á landi

Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörg segir að slysaskráning hér á landi sé ábótavant. Bæði þurfi að samræma gagnagrunna hjá hinum ýmsu stofnunum og þá þarf einnig að skrá ítarlegri upplýsingar. Aðeins þá sé hægt að sinna forvörnum með viðunandi hætti.

Innlent
Fréttamynd

Fjórhjólaslys við Botnssúlur

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss.

Innlent
Fréttamynd

Bólginn og marinn en kominn heim til sín

Formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnesja segir að björgunarsveitarmaðurinn sem varð fyrir árás manns sem hann bjargaði upp úr sjónum við Grófina í Keflavík í gærkvöldi sé á batavegi.

Innlent