Slökkvilið

Fréttamynd

Gefandi þrátt fyrir mikið álag

Neyðarlínan er eining sem fólk almennt hugsar ekki mikið út í fyrr en það þarf að slá 112 á símann og óska eftir aðstoð. Elva Björnsdóttir og Kamilla Guðmundsdóttir starfa hjá Neyðarlínunni.

Innlent
Fréttamynd

Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri

Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun.

Innlent
Fréttamynd

Kom sér út áður en slökkvilið bar að garði

Karlmaður sem býr í hjólhýsinu sem brann við Grandagarð í dag, komst út úr hjólhýsinu áður en slökkvilið bar að garði. Hjólhýsið var alelda þegar slökkvilið mætti á vettvang að sögn varðstjóra.

Innlent