Ástralía

Hrottalegt morð á ungri konu vekur óhug og reiði í Ástralíu
Hrottalegt morð á ungri, heimilislausri konu í Melbourne í Ástralíu hefur vakið óhug og reiði almennings í landinu og endurvakið umræðuna um ofbeldi gegn konum.

Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir
Stærð kóalabjarnastofnsins í Ástralíu er orðin svo takmörkuð að horft er fram á algjöra útrýmingu dýrategundarinnar.

Laus af Hólmsheiði og berst fyrir veru sinni á Íslandi
Nara Walker, áströlsk kona sem hlaut átján mánaða dóm fyrir að bíta hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, er laus úr fangelsi.

Ástralska ríkisstjórnin heldur óvænt velli
Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær.

Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu
Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi.

Rekinn fyrir hatur í garð samkynhneigðra
Ástralska rúgbý-sambandið hefur ákveðið að reka Israel Folau úr úrvalsdeildinni þar í landi þar sem hann sagði helvíti bíða samkyneigðra.

Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn
Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri.

Stafsetningarvilla á nýlegum áströlskum peningaseðli
Ástralski seðlabankinn gaf út nýjan fimmtíu dollara seðil seint á síðasta ári en nú, tæpum sex mánuðum síðar, er komið í ljós að stafsetningarvilla leynist á seðlinum.

Hermdu eftir flugi Lion Air: „Hræðileg staða til að vera í“
"Þetta er hræðileg staða til að vera í, það er erfitt að ímynda sér þetta,“ sagði ástralski flugmaðurinn Chris Brady í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes Australia sem sýndur var í gær. Þar var farið ofan í saumana á þeim vandamálum sem hrjáð hafa Boeing 737 MAX-vélarnar að undanförnu og meðal annars hermt eftir flugi Lion Air sem hrapaði í Indónesíu á síðasta ári.

Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni
Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn.

Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn
Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur.

Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði
Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis.

Feðgar létust í sjóslysi
Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu.

Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney
Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi.

Hersýning haldin með andstæðingum
Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu.

Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu
Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu

Látinn eftir skotárás við skemmtistað í Melbourne
Einn er látinn og annar í lífshættu eftir skotárás í Melbourne í Ástralíu á fjórða tímanum í nótt að staðartíma.

Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“
Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna.

Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun
Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar.

Ástralir undirbúa sig undir tvo fellibylji á sama tíma
Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni.

Erdogan birti aftur myndband af árásinni í Christchurch
Erdogan notaði myndbandið á kosningasamkomu til að fordæma það sem hann sagði vera aukið hatur og fordóma gagnvart íslam.

Þingmaðurinn sem kenndi múslimum um hryðjuverkaárásina fékk egg í höfuðið
Fraser Anning, ástralski öldungadeildarþingmaðurinn umdeildi, sem í gær kenndi múslimum sjálfum og innflytjendastefnu Nýja-Sjálands um hryðjuverkin var á blaðamannafundi í dag grýttur eggi þegar hann hafði í frammi frekari áróður gegn múslimum.

Kennir múslimum um árásina í Nýja-Sjálandi: „Þó að múslimar hafi í dag verið fórnarlömb þá eru þeir venjulega gerendur“
Fraser Anning er sakaður um að ala á hatri í garð múslima í kjölfar árásarinnar í Nýja-Sjálandi.

Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð
Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega.

Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu
Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag.

Miklir kjarreldar í Ástralíu
Miklir kjarreldar geisa nú í Viktoríuríki Ástralíu, fimm byggingar hafa orðið eldinum að bráð og búist er við meiri skemmdum vegna erfiðleika við slökkvistarf.

Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála
Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru.

Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum
George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm.

Vilja að Guðni náði konu sem beit tungu eiginmanns síns í sundur
Aðstandendur Nöru Walker, ástralskrar konu sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hafa komið af stað undirskriftarsöfnun til að fá hana heim til fjölskyldu sinnar í Ástralíu.

Brimbrettakappi bitinn af hákarli í Byronflóa
41 árs gamall karlmaður varð fyrir árás hákarls í Byronflóa á austurströnd Ástralíu fyrr í dag.