Færeyjar

Lögþing Færeyja samþykkti einróma nýtt olíuleitarútboð
Lögþing Færeyja samþykkti einróma að hefja nýtt olíuleitarútboð í lögsögu eyjanna, að þessu sinni í samstarfi við Breta. Jafnframt var ákveðið að lækka gjöld af olíuvinnslu.

Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga
Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds.

Þrenn jarðgöng grafin samtímis í Færeyjum
Færeyingar eru að hefjast handa við enn ein jarðgöngin, Hvalbiargöngin. Þessi jarðgangagerð bætist við tvær aðrar risaframkvæmdir; gerð tveggja neðansjávarganga.

Færeyskir fjárbændur sporna gegn átroðningi ferðamanna
Bændur á einu vinsælasta göngusvæði Færeyja eru búnir að fá sig fullsadda af gróðurskemmdum sem fylgja átroðningi ferðamanna. Þeir hafa ákveðið að innheimta hátt göngugjald.

Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna
Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur.

Möguleiki á samstarfi við menntun heilbrigðisstarfsfólks
Svandís Svavarsdóttir fundaði ásamt heilbrigðisráðherrum Færeyja og Grænlands. Helstu málefni voru lyfjamál og skortur á starfsfólki.

Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn
Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi.

Færeyjum lokað vegna viðhalds
Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt.

Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu
Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu.

Engin afsökun fyrir lögreglumanninn að hann var mjög ölvaður
Lögreglumaður á Sauðárkróki var dæmdur í 50 daga skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum í vikunni.

Sigurvegarar en ekki stofnun
Um svipað leyti og Alþingi samþykkti neyðarlánsheimild til Íslandspósts samþykkti færeyska þingið heimild til að selja færeyska póstinn.

Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja
Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn.

Íslendingur handtekinn í Færeyjum
Bæði þolandi og árásaraðili eru Íslendingar samkvæmt heimildum DV.

Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér
Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum.

Prófessor útskýrir hvers vegna við segjum sautjánhundruð og súrkál en Færeyingar átjánhundruð og grænkál
Gripu til þess káls sem var hendi næst.

Flöskuskeyti ellefu ára drengs ferðaðist meira en fimm þúsund kílómetra frá Íslandi til Noregs
Flöskuskeyti sem kastað var í hafið suðaustur af Íslandi í júlí á þessu ári kom á land í norðurhluta Noregs í dag. Flöskuskeytið, sem hannað er af Verkís, er samvinnuverkefni Ævars Þórs Benediktssonar, sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður, og Atla Svavarssonar, ellefu ára drengs úr Reykjavík.

Hampiðjan teygir anga sína til 14 landa
Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar voru erlendis árið 2017. Hampiðjan keypti færeyskan keppinaut árið 2016 og veltan tvöfaldaðist.

Fljúga beint milli Færeyja og New York
Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári.

Móðurfélag Vodafone leggur drög að samruna í Færeyjum
Dótturfélag Sýnar í Færeyjum á að renna saman við færeyskt félag og mynda leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni og fjarskiptum þar.

Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli
Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga.

Heimir og lærisveinar meistari í Færeyjum
Heimir Guðjónsson er færeyskur meistari í fótbolta eftir að hann stýrði HB frá Þórshöfn til sigurs gegn Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Færeyjaflug flyst frá Reykjavík vegna stærri flugvéla og lítillar flugstöðvar
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur ákveðið að hætta að nota Reykjavíkurflugvöll í millilandaflugi milli Íslands og Færeyja.

Sumarfrí og sjúkdómahætta tefja heysölu til Norðmanna í neyð
Staðan er grafalvarleg í Noregi vegna þurrka. Skera verður niður í kúastofninum takist ekki að útvega hey í tæka tíð.

Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum
Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til.

Óvenjulegt ákvæði felldi niður risaskuld Færeyja
Færeyingar urðu skyndilega átta milljörðum króna ríkari í dag vegna þess að engin olía hefur ennþá fundist við eyjarnar. Fjárhæðin jafngildir því að íslenska þjóðin hefði fengið sextíu milljarða króna happadrættisvinning.

Jólafrómas að færeyskum hætti
Söngkonan Hjördís Ásta Þórisdóttir heldur jólin í foreldrahúsum og hennar hlutverk er að útbúa jólafrómasinn eftir uppskrift frá Færeyjum. Þessi jól eru sérstök því Hjördís var að gefa út jólalagið Vetur sem var í nær áratug í undirbúningi.

Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga
Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi.

Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu
Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu.

Ný risaskip þegar Reykjavík verður tengihöfn Grænlands
Meginskipaflutningar Grænlands verða í framtíðinni í gegnum Reykjavík í stað Álaborgar í Danmörku, samkvæmt samstarfssamningi Grænlendinga og Eimskips.

Grindhvaladráp Færeyinga
Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör.