Danmörk Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:34 Líkamsræktarstöðvar, Tívolí og Lególand opna á ný í Danmörku Tímamót urðu í baráttu Dana við kórónuveiruna í dag þegar tilslakanir voru gerðar á samkomubanni í landinu. Erlent 8.6.2020 11:15 SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands. Viðskipti erlent 5.6.2020 09:59 Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. Erlent 4.6.2020 15:32 LEGO bað auglýsendur um að fjarlægja markaðsefni með lögguþema Leikfangaframleiðandinn LEGO hefur ákveðið að styrkja Black Lives Matter hreyfinguna um fjórar milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 4.6.2020 14:29 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. Viðskipti innlent 2.6.2020 23:16 Mótmælt líka í Kaupmannahöfn og Lundúnum Mörg hundruð mótmælendur voru handteknir víða í Bandaríkjunum í nótt. Mótmæli vegna dauða George Floyd hafa breiðst hratt út um landið og loguðu eldar víða í nótt. Þá voru skipulögð mótmæli í Kaupmannahöfn og Lundúnum í dag. Erlent 31.5.2020 19:49 Kim Kielsen myndar nýja landsstjórn á Grænlandi Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, kynnti nýja landsstjórn á fréttamannafundi í Nuuk í gær. Nýr flokkur, Demokraterne, gekk eftir nokkurra vikna viðræður til liðs við minnihlutastjórn Siumut-flokksins og Nunatta Qitornai-flokksins, sem þar með varð meirihlutastjórn. Erlent 30.5.2020 08:10 Daglegt áætlunarflug um leið og Danmörk opnar Tæplega tveimur tímum eftir að Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf upp raust sína í hádeginu auglýsti Icelandair að félagið myndi hefja daglegt áætlunarflug til Kaupmannahafnar þann 15. júní Viðskipti innlent 29.5.2020 14:43 Ferðalög til Danmerkur: Bannað að gista í Köben Bannað verður fyrir þá ferðamenn sem sækja Danmörku heim í sumar að gista í Kaupmannahöfn. Þetta segir danski forsætisráðherrann. Innlent 29.5.2020 12:59 Danir, Færeyingar og Eistar bjóða Íslendinga velkomna í júní Danir, Eistar og Færeyingar hafa ákveðið að opna landamæri sín fyrir Íslendingum í júní. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það gleðileg tíðindi að Íslendingar séu á meðal þeirra sem fá að ferðast til þessara landa. Innlent 29.5.2020 12:30 Evrópuríki huga að afléttingu ferðatakmarkana Þýsk stjórnvöld sögðust í dag vilja aflétta viðvörunum við ferðalögum til allra Evrópusambandsríkja auk Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein þann 15. júní. Þjóðverjar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem vilja hleypa lífi í ferðaþjónustu á ný um miðjan júní. Erlent 26.5.2020 19:01 Lásu um það í fjölmiðlum að samherji þeirra væri grunaður um veðmálasvindl Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 21.5.2020 08:01 Rannsaka veðmálasvindl í Danmörku: Fyrrum leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar grunaður Lögreglan í Danmörku rannsakar nú mögulegt veðmálasvindl sem á að hafa átt sér stað í leik AaB og OB í efstu deild dönsku knattspyrnunnar sem fór fram þann 18. október 2019. AaB vann 1-0 sigur í leiknum. Fótbolti 20.5.2020 08:01 Fyrrverandi yfirmaður danska hersins dæmdur í fangelsi Dómstóll í Viborg í Danmörku hefur dæmt Hans-Christian Mathiesen í sextíu daga óskilorðsbundið fangelsi fyrir valdamisnotun. Erlent 19.5.2020 14:23 Vísar gagnrýni á bug varðandi nýja eins metra reglu Enn dregur úr útbreiðslu kórónuveirunnar í Danmörku, þrátt fyrir að slakað hafi verið á takmörkunum í dönsku samfélagi. Erlent 12.5.2020 10:26 Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.5.2020 14:16 Danir þurfa að bíða fram í ágúst eftir ræktinni, djamminu og laugunum Í þessum „fasa 2“ verður verslunum, veitingastöðum og skólum heimilt að opna á næstu dögum. Landamæri verða þó áfram lokuð og minnir forsætisráðherrann Mette Frederiksen á að hættan sé ekki liðin hjá. Erlent 8.5.2020 10:05 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Fótbolti 7.5.2020 19:31 Komu í veg fyrir hryðjuverkaárás í Danmörku Danska öryggislögreglan PET og lögreglan í Kaupmannahöfn handtóku fyrr í dag mann sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás í Danmörku. Erlent 30.4.2020 14:55 Yahya Hassan látinn Danska ljóðskáldið Yahya Hassan er látinn. Erlent 30.4.2020 13:32 Danir enn í vafa varðandi EM-leikina Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár. Fótbolti 30.4.2020 07:30 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20 Ameríski ræðismaðurinn verður í höfuðstöðvum danska hersins Bandaríska ræðismannsskrifstofan á Grænlandi verður staðsett í höfuðstöðvum danska hersins í Nuuk. Skrifstofan verður opnuð á þessu ári en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Erlent 26.4.2020 08:32 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21 Fjárstuðningur Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga veldur uppnámi Landsstjórn Grænlands tilkynnti í dag að hún hefði ákveðið að þiggja boð Bandaríkjastjórnar um 12,1 milljón dollara efnahagsstuðning, andvirði 1,8 milljarða króna íslenskra, til ýmissa borgaralegra verkefna á Grænlandi. Erlent 23.4.2020 20:56 Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun Farþegaskipið Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun, talsverð röskun hefur verið á áætlun skipsins undanfarið vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.4.2020 12:21 Stórar samkomur bannaðar út ágúst Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú skilgreint „stórar samkomur" í landinu sem samkomur 500 manns eða fleiri. Erlent 21.4.2020 07:46 Midtjylland ætlar að bjóða stuðningsmönnum að horfa á leiki af bílastæðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland stefnir á að bjóða stuðningsmönnum sínum að horfa á leiki félagsins frá bílastæði vallarins. Þar gæti verið pláss fyrir allt að 10 þúsund stuðningsmenn. Fótbolti 20.4.2020 07:01 Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 16.4.2020 09:57 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 41 ›
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:34
Líkamsræktarstöðvar, Tívolí og Lególand opna á ný í Danmörku Tímamót urðu í baráttu Dana við kórónuveiruna í dag þegar tilslakanir voru gerðar á samkomubanni í landinu. Erlent 8.6.2020 11:15
SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands. Viðskipti erlent 5.6.2020 09:59
Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. Erlent 4.6.2020 15:32
LEGO bað auglýsendur um að fjarlægja markaðsefni með lögguþema Leikfangaframleiðandinn LEGO hefur ákveðið að styrkja Black Lives Matter hreyfinguna um fjórar milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 4.6.2020 14:29
Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. Viðskipti innlent 2.6.2020 23:16
Mótmælt líka í Kaupmannahöfn og Lundúnum Mörg hundruð mótmælendur voru handteknir víða í Bandaríkjunum í nótt. Mótmæli vegna dauða George Floyd hafa breiðst hratt út um landið og loguðu eldar víða í nótt. Þá voru skipulögð mótmæli í Kaupmannahöfn og Lundúnum í dag. Erlent 31.5.2020 19:49
Kim Kielsen myndar nýja landsstjórn á Grænlandi Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, kynnti nýja landsstjórn á fréttamannafundi í Nuuk í gær. Nýr flokkur, Demokraterne, gekk eftir nokkurra vikna viðræður til liðs við minnihlutastjórn Siumut-flokksins og Nunatta Qitornai-flokksins, sem þar með varð meirihlutastjórn. Erlent 30.5.2020 08:10
Daglegt áætlunarflug um leið og Danmörk opnar Tæplega tveimur tímum eftir að Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf upp raust sína í hádeginu auglýsti Icelandair að félagið myndi hefja daglegt áætlunarflug til Kaupmannahafnar þann 15. júní Viðskipti innlent 29.5.2020 14:43
Ferðalög til Danmerkur: Bannað að gista í Köben Bannað verður fyrir þá ferðamenn sem sækja Danmörku heim í sumar að gista í Kaupmannahöfn. Þetta segir danski forsætisráðherrann. Innlent 29.5.2020 12:59
Danir, Færeyingar og Eistar bjóða Íslendinga velkomna í júní Danir, Eistar og Færeyingar hafa ákveðið að opna landamæri sín fyrir Íslendingum í júní. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það gleðileg tíðindi að Íslendingar séu á meðal þeirra sem fá að ferðast til þessara landa. Innlent 29.5.2020 12:30
Evrópuríki huga að afléttingu ferðatakmarkana Þýsk stjórnvöld sögðust í dag vilja aflétta viðvörunum við ferðalögum til allra Evrópusambandsríkja auk Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein þann 15. júní. Þjóðverjar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem vilja hleypa lífi í ferðaþjónustu á ný um miðjan júní. Erlent 26.5.2020 19:01
Lásu um það í fjölmiðlum að samherji þeirra væri grunaður um veðmálasvindl Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 21.5.2020 08:01
Rannsaka veðmálasvindl í Danmörku: Fyrrum leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar grunaður Lögreglan í Danmörku rannsakar nú mögulegt veðmálasvindl sem á að hafa átt sér stað í leik AaB og OB í efstu deild dönsku knattspyrnunnar sem fór fram þann 18. október 2019. AaB vann 1-0 sigur í leiknum. Fótbolti 20.5.2020 08:01
Fyrrverandi yfirmaður danska hersins dæmdur í fangelsi Dómstóll í Viborg í Danmörku hefur dæmt Hans-Christian Mathiesen í sextíu daga óskilorðsbundið fangelsi fyrir valdamisnotun. Erlent 19.5.2020 14:23
Vísar gagnrýni á bug varðandi nýja eins metra reglu Enn dregur úr útbreiðslu kórónuveirunnar í Danmörku, þrátt fyrir að slakað hafi verið á takmörkunum í dönsku samfélagi. Erlent 12.5.2020 10:26
Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.5.2020 14:16
Danir þurfa að bíða fram í ágúst eftir ræktinni, djamminu og laugunum Í þessum „fasa 2“ verður verslunum, veitingastöðum og skólum heimilt að opna á næstu dögum. Landamæri verða þó áfram lokuð og minnir forsætisráðherrann Mette Frederiksen á að hættan sé ekki liðin hjá. Erlent 8.5.2020 10:05
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Fótbolti 7.5.2020 19:31
Komu í veg fyrir hryðjuverkaárás í Danmörku Danska öryggislögreglan PET og lögreglan í Kaupmannahöfn handtóku fyrr í dag mann sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás í Danmörku. Erlent 30.4.2020 14:55
Danir enn í vafa varðandi EM-leikina Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár. Fótbolti 30.4.2020 07:30
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20
Ameríski ræðismaðurinn verður í höfuðstöðvum danska hersins Bandaríska ræðismannsskrifstofan á Grænlandi verður staðsett í höfuðstöðvum danska hersins í Nuuk. Skrifstofan verður opnuð á þessu ári en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Erlent 26.4.2020 08:32
Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21
Fjárstuðningur Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga veldur uppnámi Landsstjórn Grænlands tilkynnti í dag að hún hefði ákveðið að þiggja boð Bandaríkjastjórnar um 12,1 milljón dollara efnahagsstuðning, andvirði 1,8 milljarða króna íslenskra, til ýmissa borgaralegra verkefna á Grænlandi. Erlent 23.4.2020 20:56
Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun Farþegaskipið Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun, talsverð röskun hefur verið á áætlun skipsins undanfarið vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.4.2020 12:21
Stórar samkomur bannaðar út ágúst Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú skilgreint „stórar samkomur" í landinu sem samkomur 500 manns eða fleiri. Erlent 21.4.2020 07:46
Midtjylland ætlar að bjóða stuðningsmönnum að horfa á leiki af bílastæðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland stefnir á að bjóða stuðningsmönnum sínum að horfa á leiki félagsins frá bílastæði vallarins. Þar gæti verið pláss fyrir allt að 10 þúsund stuðningsmenn. Fótbolti 20.4.2020 07:01
Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 16.4.2020 09:57