Katar Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. Fótbolti 28.10.2022 10:01 Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. Menning 25.10.2022 07:48 Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. Fótbolti 25.10.2022 07:00 Bandarískir og franskir þingmenn krefjast að FIFA beiti sér vegna látins verkafólks í Katar Þingmenn frá bæði Bandaríkjunum og Frakklandi hafa sent bréf á Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem þess er krafist að sambandið greiði fjölskyldum látinna verkamanna í Katar bætur. Þúsundir verkafólks eru talin hafa látið lífið við uppbyggingu heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í nóvember. Fótbolti 13.10.2022 11:30 Franskar stórborgir sniðganga HM í Katar Borgaryfirvöld í París, höfuðborg Frakklands, tilkynntu í gærkvöld að borgin muni sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta í Katar í vetur. Engir risaskjáir verða settir upp í borginni líkt og hefð er fyrir. Fótbolti 4.10.2022 17:15 Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00 Forseti PSG sagður eiga þátt í mannráni og pyntingum Franska dagblaðið Libération greinir frá því í dag að hinn katarski Nasser Al-Khelaifi, forseti franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain, hafi átt þátt í mannráni franskalsírsks kaupsýslumanns. Sá á að hafa haft undir höndum gögn sem sýndu Al-Khelaifi ekki í góðu ljósi. Fótbolti 29.9.2022 15:01 Yfirvöld í Katar skylda ríkisborgara til vinnu í kringum HM Yfirvöldum í Katar færist mikið í fang að halda utan um eins stóran viðburð og heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í smáríkinu í nóvember og desember. Borgarar ríkisins þurfa að sinna þegnskyldu í kringum mótið. Fótbolti 29.9.2022 12:51 Í það minnsta átta þjóðir munu spila með regnbogaarmbönd í Katar Fjölmargir hafa lýst yfir áhyggjum yfir réttindum hinsegin fólks í Katar í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem fer þar fram í vetur. Í það minnsta átta þátttökuþjóðir munu sýna réttindabaráttu hópanna samstöðu á mótinu. Fótbolti 22.9.2022 08:32 Sitja uppi með stóra skuld eftir andlát sonar síns Sænska fjölmiðlafyrirtækið Blankspot hefur opnað vefsíðu sem ber heitið Spjöldin í Katar (e. Cards of Qatar) þar sem fjölmargra verkamanna sem létust við uppbyggingu komandi heimsmeistaramóts í fótbolta er minnst. Fótbolti 29.8.2022 08:32 Skipta um upphafsleik HM þremur mánuðum fyrir mót Búið er að breyta upphafsleik HM í Katar aðeins þremur mánuðum áður en mótið hefst. Fótbolti 10.8.2022 13:01 FIFA stefnir á myndavélar inn í búningsklefum á HM í Katar Alþjóðlega knattspyrnusambandið, FIFA, er að skoða möguleika þess að hafa beinar sjónvarpsútsendingar úr búningsklefum þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu í Katar Fótbolti 10.7.2022 00:25 Karl sagður hafa tekið við milljónum frá Katar Karl Bretaprins er sagður hafa tekið við milljónum evra í reiðufé á fundum sínum með fyrrverandi forsætisráðherra Katar. Fulltrúar konungsfjölskyldunnar fullyrða að féð hafi strax runnið til góðgerðasamtaka prinsins. Erlent 26.6.2022 08:19 HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa. Fótbolti 9.6.2022 07:02 Styttan af Zidane að skalla Materazzi til sýnis á nýjan leik Eitt frægasta atvik knattspyrnusögunnar var gert ódauðlegt er það var gert að tæplega fimm metra hárri bronsstyttu sem ber nafnið „Coup de tete.“ Styttan verður til sýnis á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Fótbolti 8.6.2022 10:01 HM-hótel í Katar banna samkynhneigðum að koma Nokkur af hótelunum sem taka á móti gestum á HM karla í fótbolta í Katar í lok árs banna samkynhneigðum að koma. Fjöldi þeirra gerir þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. Fótbolti 12.5.2022 08:00 Guðni stýrir einum stærsta banka Katars Íslenski bankamaðurinn Guðni Aðalsteinsson, sem var á meðal stjórnenda Kaupþings banka þangað til hann féll haustið 2008, hefur verið ráðinn tímabundið sem forstjóri Doha Bank, sem er einn stærsti bankinn í Katar. Klinkið 11.4.2022 14:54 Katar Norðursins? Þegar við sem búum hér á Íslandi berum okkur saman við önnur lönd þá kjósum við helst Norðurlöndin. Skandinavísku löndin þar sem lífsgæði eru með þeim bestu í heiminum fyrir flesta sem þar búa, þar sem jöfn tækifæri, mannréttindi og lýðræði eru höfð að leiðarljósi. Skoðun 9.2.2022 09:57 Fæddi „kraftaverkabarn“ í háloftunum Kona fæddi barn í flugi flugfélagsins Qatar á leið frá höfuðborginni Doha til Úganda í vikunni. Blessunarlega var læknir um borð sem tók á móti barninu. Móður og barni heilsast vel. Erlent 15.1.2022 10:35 Félag Aron Einars kærði mótherjana eftir að leikmaður mætti til leiks „með Covid“ Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu á heimavelli í katörsku Stjörnudeildinni í gær en það eru ekki það síðasta sem við heyrum af þeim leik. Fótbolti 5.1.2022 09:00 Katarar létu njósna um forystumenn FIFA Bandarískur fyrrverandi leyniþjónustumaður njósnaði um forystumenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) fyrir Katar þegar smáríkið sóttist eftir að halda heimsmeistaramótið sem fer fram á næsta ári. Njósnarinn var einnig látinn fylgjast með gagnrýnendum Katar. Erlent 23.11.2021 10:18 Segir mannréttindi í Katar „með þeim verstu í heimi“ Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur gagnrýnt mannréttindi í Katar en keppni helgarinnar fram þar í landi. Hamilton segir að íþróttir verði að vera gagnrýnar á þá staði sem þær ákveði að keppa á. Formúla 1 20.11.2021 07:00 Konur sem voru látnar sæta líkamsskoðun á flugvellinum í Doha höfða mál Hópur kvenna sem var neyddur til að gangast undir skoðun kvensjúkdómalæknis á flugvellinum í Doha hyggjast höfða mál á hendur yfirvöldum í Katar. Konurnar voru látnar sæta skoðununum eftir að nýfætt yfirgefið barn fannst á einu salerna vallarins. Erlent 15.11.2021 07:48 Hver borgin fellur á fætur annarri Vígamenn Talibana hafa hert tök sín á yfirráðasvæðum þeirra í norðurhluta Afganistans og virðast þeir vera að undirbúa sig fyrir það að stjórna svæðum þessum til lengri tíma. Stjórnarher landsins á undir högg að sækja en Bandaríkjamenn segja það á ábyrgð Afgana sjálfra að verjast Talibönum. Erlent 10.8.2021 13:14 Krefjast „afdráttarlausrar og löngu tímabærrar“ afstöðu KSÍ með réttindum verkafólks „Miðstjórn ASÍ krefst þess að KSÍ taki afdráttarlausa og löngu tímabæra afstöðu með réttindum verkafólks og gagnrýni með skýrum hætti yfirvöld í Katar og yfirstjórn FIFA. Knattspyrna má aldrei verða á kostnað mannréttinda!“ Innlent 13.4.2021 08:58 The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. Fótbolti 23.2.2021 13:01 Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. Fótbolti 16.2.2021 15:31 Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. Erlent 28.10.2020 15:00 Friðarviðræður Afganistan og Talíbana hafnar Friðarviðræður milli Afganistan og Talíbana hófust í morgun í Katar eftir margra mánaða bið. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir viðræðurnar sögulegar en hann er nú á leið til Doha í Katar til að vera viðstaddur opnunarhátíðar viðræðnanna. Erlent 12.9.2020 13:12 Heimir með Suárez í sigtinu Aron Einar Gunnarsson gæti verið að fá góðan samherja til Katar. Fótbolti 10.8.2020 10:45 « ‹ 1 2 3 4 ›
Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. Fótbolti 28.10.2022 10:01
Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. Menning 25.10.2022 07:48
Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. Fótbolti 25.10.2022 07:00
Bandarískir og franskir þingmenn krefjast að FIFA beiti sér vegna látins verkafólks í Katar Þingmenn frá bæði Bandaríkjunum og Frakklandi hafa sent bréf á Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem þess er krafist að sambandið greiði fjölskyldum látinna verkamanna í Katar bætur. Þúsundir verkafólks eru talin hafa látið lífið við uppbyggingu heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í nóvember. Fótbolti 13.10.2022 11:30
Franskar stórborgir sniðganga HM í Katar Borgaryfirvöld í París, höfuðborg Frakklands, tilkynntu í gærkvöld að borgin muni sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta í Katar í vetur. Engir risaskjáir verða settir upp í borginni líkt og hefð er fyrir. Fótbolti 4.10.2022 17:15
Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00
Forseti PSG sagður eiga þátt í mannráni og pyntingum Franska dagblaðið Libération greinir frá því í dag að hinn katarski Nasser Al-Khelaifi, forseti franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain, hafi átt þátt í mannráni franskalsírsks kaupsýslumanns. Sá á að hafa haft undir höndum gögn sem sýndu Al-Khelaifi ekki í góðu ljósi. Fótbolti 29.9.2022 15:01
Yfirvöld í Katar skylda ríkisborgara til vinnu í kringum HM Yfirvöldum í Katar færist mikið í fang að halda utan um eins stóran viðburð og heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í smáríkinu í nóvember og desember. Borgarar ríkisins þurfa að sinna þegnskyldu í kringum mótið. Fótbolti 29.9.2022 12:51
Í það minnsta átta þjóðir munu spila með regnbogaarmbönd í Katar Fjölmargir hafa lýst yfir áhyggjum yfir réttindum hinsegin fólks í Katar í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem fer þar fram í vetur. Í það minnsta átta þátttökuþjóðir munu sýna réttindabaráttu hópanna samstöðu á mótinu. Fótbolti 22.9.2022 08:32
Sitja uppi með stóra skuld eftir andlát sonar síns Sænska fjölmiðlafyrirtækið Blankspot hefur opnað vefsíðu sem ber heitið Spjöldin í Katar (e. Cards of Qatar) þar sem fjölmargra verkamanna sem létust við uppbyggingu komandi heimsmeistaramóts í fótbolta er minnst. Fótbolti 29.8.2022 08:32
Skipta um upphafsleik HM þremur mánuðum fyrir mót Búið er að breyta upphafsleik HM í Katar aðeins þremur mánuðum áður en mótið hefst. Fótbolti 10.8.2022 13:01
FIFA stefnir á myndavélar inn í búningsklefum á HM í Katar Alþjóðlega knattspyrnusambandið, FIFA, er að skoða möguleika þess að hafa beinar sjónvarpsútsendingar úr búningsklefum þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu í Katar Fótbolti 10.7.2022 00:25
Karl sagður hafa tekið við milljónum frá Katar Karl Bretaprins er sagður hafa tekið við milljónum evra í reiðufé á fundum sínum með fyrrverandi forsætisráðherra Katar. Fulltrúar konungsfjölskyldunnar fullyrða að féð hafi strax runnið til góðgerðasamtaka prinsins. Erlent 26.6.2022 08:19
HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa. Fótbolti 9.6.2022 07:02
Styttan af Zidane að skalla Materazzi til sýnis á nýjan leik Eitt frægasta atvik knattspyrnusögunnar var gert ódauðlegt er það var gert að tæplega fimm metra hárri bronsstyttu sem ber nafnið „Coup de tete.“ Styttan verður til sýnis á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Fótbolti 8.6.2022 10:01
HM-hótel í Katar banna samkynhneigðum að koma Nokkur af hótelunum sem taka á móti gestum á HM karla í fótbolta í Katar í lok árs banna samkynhneigðum að koma. Fjöldi þeirra gerir þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. Fótbolti 12.5.2022 08:00
Guðni stýrir einum stærsta banka Katars Íslenski bankamaðurinn Guðni Aðalsteinsson, sem var á meðal stjórnenda Kaupþings banka þangað til hann féll haustið 2008, hefur verið ráðinn tímabundið sem forstjóri Doha Bank, sem er einn stærsti bankinn í Katar. Klinkið 11.4.2022 14:54
Katar Norðursins? Þegar við sem búum hér á Íslandi berum okkur saman við önnur lönd þá kjósum við helst Norðurlöndin. Skandinavísku löndin þar sem lífsgæði eru með þeim bestu í heiminum fyrir flesta sem þar búa, þar sem jöfn tækifæri, mannréttindi og lýðræði eru höfð að leiðarljósi. Skoðun 9.2.2022 09:57
Fæddi „kraftaverkabarn“ í háloftunum Kona fæddi barn í flugi flugfélagsins Qatar á leið frá höfuðborginni Doha til Úganda í vikunni. Blessunarlega var læknir um borð sem tók á móti barninu. Móður og barni heilsast vel. Erlent 15.1.2022 10:35
Félag Aron Einars kærði mótherjana eftir að leikmaður mætti til leiks „með Covid“ Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu á heimavelli í katörsku Stjörnudeildinni í gær en það eru ekki það síðasta sem við heyrum af þeim leik. Fótbolti 5.1.2022 09:00
Katarar létu njósna um forystumenn FIFA Bandarískur fyrrverandi leyniþjónustumaður njósnaði um forystumenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) fyrir Katar þegar smáríkið sóttist eftir að halda heimsmeistaramótið sem fer fram á næsta ári. Njósnarinn var einnig látinn fylgjast með gagnrýnendum Katar. Erlent 23.11.2021 10:18
Segir mannréttindi í Katar „með þeim verstu í heimi“ Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur gagnrýnt mannréttindi í Katar en keppni helgarinnar fram þar í landi. Hamilton segir að íþróttir verði að vera gagnrýnar á þá staði sem þær ákveði að keppa á. Formúla 1 20.11.2021 07:00
Konur sem voru látnar sæta líkamsskoðun á flugvellinum í Doha höfða mál Hópur kvenna sem var neyddur til að gangast undir skoðun kvensjúkdómalæknis á flugvellinum í Doha hyggjast höfða mál á hendur yfirvöldum í Katar. Konurnar voru látnar sæta skoðununum eftir að nýfætt yfirgefið barn fannst á einu salerna vallarins. Erlent 15.11.2021 07:48
Hver borgin fellur á fætur annarri Vígamenn Talibana hafa hert tök sín á yfirráðasvæðum þeirra í norðurhluta Afganistans og virðast þeir vera að undirbúa sig fyrir það að stjórna svæðum þessum til lengri tíma. Stjórnarher landsins á undir högg að sækja en Bandaríkjamenn segja það á ábyrgð Afgana sjálfra að verjast Talibönum. Erlent 10.8.2021 13:14
Krefjast „afdráttarlausrar og löngu tímabærrar“ afstöðu KSÍ með réttindum verkafólks „Miðstjórn ASÍ krefst þess að KSÍ taki afdráttarlausa og löngu tímabæra afstöðu með réttindum verkafólks og gagnrýni með skýrum hætti yfirvöld í Katar og yfirstjórn FIFA. Knattspyrna má aldrei verða á kostnað mannréttinda!“ Innlent 13.4.2021 08:58
The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. Fótbolti 23.2.2021 13:01
Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. Fótbolti 16.2.2021 15:31
Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. Erlent 28.10.2020 15:00
Friðarviðræður Afganistan og Talíbana hafnar Friðarviðræður milli Afganistan og Talíbana hófust í morgun í Katar eftir margra mánaða bið. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir viðræðurnar sögulegar en hann er nú á leið til Doha í Katar til að vera viðstaddur opnunarhátíðar viðræðnanna. Erlent 12.9.2020 13:12
Heimir með Suárez í sigtinu Aron Einar Gunnarsson gæti verið að fá góðan samherja til Katar. Fótbolti 10.8.2020 10:45