Kjaramál
Mótmælum Eflingar á jafnréttisþingi fagnað
Um fimmtíu manns á vegum Eflingar, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann í broddi fylkingar, mættu við Jafnréttisþingið í Hörpu klukkan tíu til að mótamæla því sem þau kalla "virðingarleysi samfélagsins gagnvart umönnunarstörfum“.
Dagur segir tilboð borgarinnar líklega mestu hækkun lægstu launa sem samið hafi verið um
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir kröfur Eflingar langt umfram lífskjarasamninginn sem undirritaður var á liðnu ári. Kröfurnar séu þá umfram tilboð borgarinnar sem sé, að hans mati, mjög sterkt og sé til þess gert að tekjulægstu hóparnir geti lifað mannsæmandi lífi á sínum launum.
Ef ófaglærðir starfsmenn í leikskólum fengju borgað eins og barnapíur
Engin starfsgrein skilar jafn miklu til baka en þeir sem mennta börnin okkar enda er menntun það mikilvægasta sem landið getur fjárfest í.
„Reykjavíkurborg hefur enn á ný slegið á sáttahönd láglaunafólks“
Samningafundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkur lauk án árangurs rétt fyrir klukkan 16 í dag. Annar fundur hefur ekki verið boðaður í deilunni.
Fjögurra daga helgi hjá nemendum Réttarholtsskóla vegna verkfalls
400 nemendur í Réttarholtsskóla geta ekki sótt skóla á morgun og föstudag vegna verkfalls starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu.
Um menntun, reynzlu, laun og höfrungahlaup
Grunnkennslan í skólum byggir á reynslu þeirra, sem á undan okkur gengu.
Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“
Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari.
„Okkar fólk hefur augljóslega fengið nóg“
Atkvæðagreiðslu BSRB um verkfallsaðgerðir lýkur í dag.
Reynir meira á eftir því sem lengra líður á verkfallið
Sviðstjóri velferðarsviðs borgarinnar segir stöðuna verða erfiðari eftir því sem lengra líður á verkfallið en staðan sé metin dag frá degi.
Vilja fara ólíkar leiðir til þess að bæta kjör félagsmanna Eflingar
Staðan í kjaraviðræðum Reykjavíkurborgar og Eflingar var til umræðu á fundi borgarstjórnar sem stóð enn yfir á sjöunda tímanum í kvöld. Sumir borgarfulltrúar minnihlutans tóku mjög virkan þátt í þeirri umræðu í dag en athygli vakti að enginn borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins tók þar til máls.
„Ég væri til í að sjá þau vinna þessa vinnu og fá þessi laun“
Á meðan samninganefndir báru saman bækur sínar í dag gengu verkfallsverðir Eflingar um borgina.
„Skammarlistinn“ á Grand hótel brot á persónuverndarlögum
Íslandshótelum var gert að setja verklagsreglur um meðferð persónuupplýsinga um starfsmenn fyrirtækisins.
Skorar á meirihlutann að standa við ákvæði meirihlutasáttmála um að leiðrétta laun kvennastétta
Krafa Eflingar um leiðréttingu launa þeirra stétta sem nú eru í verkfalli vegna kjaradeilu við Reykjavíkurborg er eðlileg og það er með öllu óskiljanlegt að ekki sé hægt að verða við þeim kröfum. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Segist í engum hefndarhug og aðeins reyna að vinna vinnuna sína
Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar í kjaraviðræðum borgarinnar við Eflingu, segist lítið geta gert í yfirlýsingum Gunnars Smára Egilssonar, framkvæmdastjóra Sósíalistaflokksins. Gunnar Smári var liðsmaður Sólveigar Önnu Jónsdóttur þegar hún náði kjöri sem formaður Eflingar vorið 2018.
Fundi Eflingar og borgarinnar lokið en aftur fundað á morgun
Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk í húsakynnum Ríkisáttasemjara núna um klukkan 11:30, án samkomulags.
Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli
Margrét Halldóra Arnarsdóttir hefur verið kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja.
Segja Isavia skerða félagafrelsi starfsmanna sinna
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segja Isavia skerða félagafrelsti starfsmanna sinna með því að vilja ekki breyta orðalagi í nýjum kjarasamningi en hann var gott sem tilbúinn og aðeins þetta eina atriði sem stóð út af borðinu.
Hvar voru þau?
Það þarf kjark og dugnað til að bera fram og berjast fyrir skoðunum sem ekki eru valdakerfinu endilega þóknanlegar.
Koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara
Fulltrúar samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag til að reyna að finna lausn á deilu þeirra.
Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna
Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi.
Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli
Ríkissáttasemjari hefur boðað til sáttafundar í deilunni í fyrramálið. Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli.
Launastefnu lífskjarasamninga „kerfisbundið hafnað“
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir það skjóta skökku við að stéttarfélög sem samþykktu lífskjarasamningana svokölluðu í fyrra reyni nú með verkfallsaðgerðum að brjóta markmið samningsins á bak aftur.
Boðað til fundar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar
Fundað verður klukkan tíu í fyrramálið.
Samningsleysi í 79 daga! SFS 14 – Sjómenn 2
Skítfall enn eina ferðina í samningatækni 101, staðan er SFS 1 – Sjómenn 0 eða ef við tökum sérfræðingsstöðuna 14 -2 , það þarf ekki mikil geimvísindi til að átt sig á því að þetta getur ekki farið öðruvísi í þetta skipið frekar en öll hin skiptin.
„Langvarandi vanmat á gildum þessara starfa“
Ótímabundið verkfall Eflingar sem hófst á miðnætti hefur áhrif á um 1650 notendur velferðarþjónustu hjá Reykjavíkurborg.
Mjög margar kröfur útgerðarmanna ekki til umræðu hjá sjómönnum
„Við höfum séð þetta allt áður,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands um kröfur útgerðarmanna í yfirvofandi samningaviðræðum.
Greiða atkvæði um verkföll allt að 18 þúsund opinberra starfsmanna
Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB, sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg, um verkfallsboðun hefst í dag og stendur fram á miðvikudag.
Ótímabundið verkfall félagsmanna Eflingar skollið á
Ótímabundið verkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg hófst nú á miðnætti. Ekki hefur verið boðað til nýs samningafundar í kjaradeilunni.
Óttast um lífskjarasamninginn verði farið að ítrustu kröfum Eflingar
Borgarstjóri segir að áhrif allsherjaverkfalls Eflingarfólks hjá borginni verði veruleg á leikskólum, í velferðarþjónustu og umhirðu borgarinnar. Hann óttast að ef farið verði af kröfum Eflingar sé hætta á launahækkunum hjá öðrum hópum og þar með sé lífskjarasamningurinn brostinn. Verkfallið á að hefjast á miðnætti.
Segir tímabært að endurskoða launakerfið í heild
Dr. Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík, segir minni tekjudreifingu vera hér á landi samanborið við aðrar þjóðir.