Bolungarvík

Fréttamynd

Annað andlát á Bergi

Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík.

Innlent
Fréttamynd

Um þriðjungur íbúa skráð sig í skimun

1.200 manns hafa skráð sig í skimun fyrir Covid-19 í Bolungarvík og á Ísafirði sem hófst í morgun. Verið er að skoða hvort hægt sé að fjölga plássum í skimun upp í 1.500.

Innlent
Fréttamynd

Vestfirðir á réttri leið

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að smituðum einstaklingum á svæðinu hefur fjölgað um sex frá 10. apríl.

Innlent
Fréttamynd

Óttast um líf og heilsu í faraldrinum

Bolvíkingur segir að íbúar séu óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna í faraldrinum sem þar geisar. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nornaveiðar, um það hver hafi borið smit inn á heilbrigðisstofnun, séu engum til góðs.

Innlent
Fréttamynd

„Þetta tekur verulega á“

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, segir hið alvarlega ástand á hjúkrunarheimilinu Bergi taka á bæði heimilis- og starfsfólk. 

Innlent