Sundlaugar og baðlón
Heita vatnið heilar og heillar
Mikil hefð hefur verið fyrir sundlaugaferðum í gegnum tíðina á Íslandi enda víðast nóg af heitu vatni. Heita vatnið er mikil blessun í köldu landi eins og Íslandi og varð bylting í húshitun með hitaveitu.
Sara Underwood nýtur náttúrulauga á Íslandi
Fyrirsætan og leikkonan Sara Underwood virðist hafa notið dvalar sinnar á Íslandi í vetur en hún birti í dag myndaseríu frá því hún heimsótti landið.
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi
Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa.
„Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“
Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum.
Sumargestum Jarðbaðanna fækkar um sjö prósent
Aðsókn í Jarðböðin á Mývatni dróst saman um tæp 7 prósent í júní og það sem af er júlí miðað við sama tímabil í fyrra.
Fann atómskáld í unglingavinnunni
Markmið tvíeykisins Hipsumhaps, sem gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti, er að sökka ekki.
Ráða starfsfólk vegna fjölgunar gesta frá Kína
Vegna vaxandi áhuga og fjölgunar kínverskra ferðamanna á Íslandi hefur Bláa lónið haft það að markmiði að reyna að vera með einn kínverskumælandi starfsmann á hverri vakt.
Milljónatuga lekatjón í sundlauginni
Lekatjón á þaki sundlaugar Flateyrar er metið á 53,3 milljónir króna.
Telur pylsuvagnsmálið vera á misskilningi byggt
Menningar- íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur lagðist gegn því að pylsuvagn risi fyrir utan Sundhöll Reykjavíkur. Annar þeirra sem hugðist reisa vagninn furðar sig á ákvörðun ráðsins og segir hana hljóta að vera á misskilningi byggða.
Vilja ekki pylsur við Sundhöllina
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg.
Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar
Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings.
Að gera góða laug ánægjulegri fyrir gesti
Mér finnst, og veit að það eru fleiri sem eru á sama máli, að sundlaugarnar á Íslandi eru perlur, mikil heilsubót. Á það því einnig að vera gleði að fara í sund.
Vesturbæjarlaug lokuð í tvær vikur
Vesturbæjarlaug verður lokuð næstu tvær vikur eða svo vegna viðgerða sem þar standa yfir.
Boða komu 200 milljóna króna rennibrautar í Úlfarsárdal
Rennibrautin var ekki hluti af upphaflegum drögum að nýju sundlaugarsvæði í dalnum.
Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir
Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári.
Ný rennibraut og kaldur pottur í endurbættri Breiðholtslaug
Kulda- og rennibrautaróðir Breiðhyltingar og nærsveitungar þeirra geta tekið gleði sína á ný því í hverfissundlauginni, Breiðholtslaug við Austurberg, hefur verið tekinn í notkun kaldur pottur auk endurbættrar rennibrautar.
Iðkendur skjálfa í of kaldri innisundlaug
Íþróttakennari segir innilaug í Garðabæ svo kalda og loftræstingu svo slæma að kúnnar hennar í vatnsleikfimi flýi nepjuna. Kvartað undan því að yngstu sundiðkendur Stjörnunnnar skjálfi á æfingum. Bærinn boðar úrbætur.
Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð.
Hvar er opið um páskana?
Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag.
Vopnfirðingar syrgja Ólaf í Selárlaug
Féll frá langt fyrir aldur fram síðastliðinn laugardag.
Svona verður sundlaug til
Byggingarmyndbönd á veraldarvefnum eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli og virðist fólk elska að sjá hluti verða til.
Kaldi potturinn styttir ekki leiðina að árangri
Kuldaböð vinna hins vegar gegn þunglyndi og kvíða, verkjum og bólgum og geta bætt sjálfsöryggi fólks.
Þurftu að loka útiklefa og gufubaði Sundhallarinnar vegna skemmda
Spurt út í skemmdirnar á fundi borgarráðs.
Segir áhrif kalda pottsins ofmetin
Bandarískur blaðamaður hefur ritað bók um tískufyrirbrigði þegar kemur að endurheimt og segir kalda pottinn hamla viðgerðarferli líkamans.
Hætt kominn í sundlaug í Austurbænum
Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Maður var hætt kominn í sundlaug í Austurbænum í gærkvöldi en hann var með meðvitund þegar lögreglu og sjúkralið bar að garði.
Boða rómantíska stemmningu á sundlaugarbakkanum
Vetrarhátíð fer fram í Kópavogi dagana 8. og 9. febrúar.
Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans
Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum.
Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi
Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu.
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag
Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag.
Bjargað frá drukknun í Lágafellslaug
Litlu mátti muna þegar tuttugu og fimm ára gamall maður var að kafa í Lágafellslaug í Mosfellsbæ á áttunda tímanum í gærkvöldi.