Franski boltinn

Di María segist hafa verið neyddur í sjöuna hjá United
Ángel Di María vildi ekki vera númer sjö hjá Manchester United.

Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag
5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag.

Montpellier auðveld bráð fyrir PSG
Paris Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans
Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október.

Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí
Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld.

Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu
Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales.

Neymar minntist Kobe
Paris Saint-Germain vann Lille 2-0 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Brasilíska stórstjarnan Neymar minntist Kobe Bryant, körfuboltagoðsagnarinnar sem lést í þyrluslysi í morgun, eftir að hann skoraði annað mark Parísarliðsins.

Nantes spilar í argentínsku fánalitunum til heiðurs Sala
Nantes ætlar að heiðra minningu Emilianos Sala sem lést fyrir ári.

Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu
Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið.

Lið frá lítilli eyju í Indlandshafi að skapa usla í franska bikarnum
Áhugamannaliðið JS Saint-Pierroise er að gera flotta hluti í frönsku bikarkeppninni í fótbolta á þessu tímabili.

Neymar valdi fimm manna draumalið en það voru nokkrar reglur
Brasilíski snillingurinn Neymar fékk ansi verðugt verkefni á dögunum en fréttamiðillinn Squawka birti myndbandið á vef sínum í gær.

Belotti sökkti Rómverjum
Torino hafði betur gegn Roma í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni.

Segja PSG hafa haft samband við Klopp um jólin
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, ræddu saman í síma um jólahátíðirnar er marka má franska dagblaðið Le10Sport.

Tók mynd af sér í æfingagalla PSG og þurfti að biðjast afsökunar
Yassine Benrahou, leikmaður Bordeaux í Frakklandi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mynd sem hann lét á Instagram-síðu sína á dögunum.

Samvinna Mbappe og Neymar í fimmtánda sigri PSG
Frönsku meistararnir í PSG fara með sjö stiga forskot í jólafríið í franska boltanum eftir 4-1 sigur á botnbaráttuliði Amiens á heimavelli í kvöld.

PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi
Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar.

Loka vellinum þar sem Ísland keppti sögulegan leik á EM sumarið 2016
Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar.

Rúnar Alex horfði á Dijon gera jafntefli
Rúnar Alex Rúnarsson þurfti að sætta sig við sæti á varamannabekknum í kvöld þegar Dijon gerði jafntefli við Amiens í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Þjálfari mótherja PSG í bikarnum er ársmiðahafi á Parc des Princes
Dregið var í 64-liða úrslit franska bikarsins í morgun en PSG hafði heppnina með sér.

Björn spilaði í stórsigri og Rúnar Alex í tapi
Björn Bergmann Sigurðarson og Rúnar Alex Rúnarsson fengu að spreyta sig í dag, Björn í Rússlandi en Rúnar í Frakklandi.

Sóknartríó PSG kreisti fram endurkomusigur
Neymar, Mbappe og Icardi á skotskónum í franska fótboltanum í dag.

Sextán ára framherji Lyon eftirsóttur af stærstu liðum Englands
Liverpool, Manchester City og Manchester United eru talin fylgjast með hinum sextán ára framherja Lyon, Mathis Rayan Cherki, sem hefur slegið í gegn þrátt fyrir ungan aldur.

„Neymar hægir sér á PSG og stuðningsmenn liðsins“
Emmanuel Petit gagnrýnir viðhorf Neymars.

Zidane: Ég dýrka Mbappe
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á landa sínum, Kylian Mbappe, í aðdraganda leiks Real Madrid og PSG.

PSG ætlar ekki að eyða tíma í að reyna sannfæra Neymar um nýjan samning
PSG mun ekki bjóða Neymar nýjan samning því þeir vita að hann sé á förum frá félaginu er samningur hans við félagið rennur út. Sport fréttaveitan greinir frá þessu.

Neymar byrjaði þrátt fyrir Spánarferðina í þægilegum sigri meistaranna
Auðvelt hjá PSG sem er að stinga af í Frakklandi.

Tuchel ósáttur með ferð Neymar til Spánar: „Ég er ekki pabbi hans“
Sá þýski ekki parsáttur með Brasilíumanninn.

Dijon vann óvæntan sigur á PSG
Dijon vann óvæntan, en mjög sterkan, sigur á Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sport: Pogba var nálægt því að ganga í raðir PSG í sumar
Paul Pogba var nálægt því að ganga í raðir PSG í sumar þrátt fyrir mikinn áhuga frá Real Madrid en Sport Italia greinir frá þessu á vef sínum.

Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið
Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í.