Sænski boltinn

Fréttamynd

Häcken bikar­meistari eftir öruggan sigur

Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken er liðið lagði Eskilstuna 3-0 í úrslitum sænska bikarsins í knattspyrnu í dag. Leikið var á Bravida-vellinum en það er heimavöllur Häcken.

Fótbolti
Fréttamynd

Fögnuðu marki með treyju Olivers

Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, hefur greinst með blóðtappa í öxl en hann fékk góðar kveðjur frá liðsfélögum sínum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Allir á Íslandi vissu þetta á undan okkur“

Sveindís Jane Jónsdóttir er á góðum batavegi eftir að hafa meiðst í hné í leik með Kristianstad á dögunum. Liðsfélagar hennar fögnuðu líkt og þeir hefðu unnið HM þegar í ljós kom að hún hefði ekki slitið krossband, eins og óttast var, en þeir fengu reyndar fréttirnar á eftir Íslendingum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Hlínar spilaði þrátt fyrir smit

Hlín Eiríksdóttir og liðsfélagar hennar í Piteå spiluðu leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að smit hafi greinst í leikmannahópnum. Fjórir leikmenn liðsins til viðbótar hafa nú greinst með kórónuveiruna.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak lagði upp og skoraði sigurmarkið

Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í deildum víðsvegar um Evrópu um miðjan dag í dag. Hæst ber að Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Norrköping í 2-1 sigri á Halmstad.

Fótbolti
Fréttamynd

Berglind hélt hreinu en Hallbera í tapliði

Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Örebrö sem vann 1-0 sigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. AIK, lið Hallberu Gísladóttur, þurfti að þola tap.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveindís hetjan er Sif sneri aftur

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad í 2-1 sigri á Djurgården í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni.

Fótbolti