Sænski boltinn

Fréttamynd

Marek Hamsik á leið til Gautaborgar

Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak eins dýr og Norrköping kýs

Fyrrverandi formaður sænska knattspyrnufélagsins IFK Norrköping segir ekkert hæft í því að Ísak Bergmann Jóhannesson sé með klásúlu í samningi sínum við félagið, sem geri honum kleyft að yfirgefa það fyrir ákveðna upphæð.

Fótbolti
Fréttamynd

Feðgarnir að semja við Norrköping

Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Mættur til norsku meistaranna samkvæmt Tinder

Noregsmeistarar Bodö/Glimt í fótbolta eru að landa sænska miðjumanninum Axel Lindahl en hann kemur til félagsins frá sænska félaginu Degerfors. Það kom í ljós í stefnumótaappinu Tinder að Lindahl væri mættur til Noregs.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­björg á förum frá Djurgården

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Elísabet þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Wolfsburg kaupir Sveindísi

Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili.

Fótbolti