Sænski boltinn

Fréttamynd

Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt

Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Bryn­dís Arna lagði upp sigur­markið

Bryndís Arna Níelsdóttir lagði upp eina markið í 1-0 sigri Vaxjö á Norrköping í sænsku úrvalsdeild kvenna. Markið skoraði Sophia Redenstrand í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Birnir Snær skoraði sigur­mark Halmstad

Birnir Snær Ingason var hetja Halmstad í kvöld þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni og tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Fótbolti