Sænski boltinn

Fréttamynd

Allt gengur Ísak og Norrköping í hag

Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak áfram taplaus í Allsvenskan

Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt hjá Kolbeini og Arnóri Ingva

Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Kolbeinn Sigþórsson voru í byrjunarliðum sinna liða í stórleiknum í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar AIK fékk Malmö í heimsókn.

Fótbolti
Fréttamynd

Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu

Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli.

Fótbolti