Sænski boltinn Íslensku stelpurnar áttu besta fagnið Íslensku knattspyrnukonurnar Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir upplifðu frábæra fyrstu umferð með liði sínu Kristianstad þegar sænska deildin fór af stað um helgina. Fótbolti 16.4.2024 11:00 Katla komst á blað í fyrsta deildarleik Tveimur leikjum lauk rétt í þessu í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Katla Tryggvadóttir opnaði markareikning sinn fyrir Kristianstad þegar hún skoraði annað markið í 3-1 útisigri gegn AIK. Fótbolti 14.4.2024 12:55 Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58 Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 10.4.2024 13:31 Hörmuleg byrjun á tímabilinu hjá Íslendingaliði Norrköping Íslendingalið Norrköping fer vægast sagt illa af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið mátti þola 3-0 tap gegn Mjällby í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:27 Andri Fannar byrjaði á að leggja upp Andri Fannar Baldursson var aðeins tíu mínútur að leggja upp mark í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.4.2024 16:33 Kolbeinn sá strax rautt en Stefan og Túfa fögnuðu í fyrsta leik Boltinn er byrjaður að rúlla í sænska fótboltanum og nokkrir Íslendingar voru á ferðinni í dag, í efstu og næstefstu deild karla. Fótbolti 1.4.2024 14:06 Ísak skoraði en liðið fékk skell: Sjáðu markið Ísak Andri Sigurgeirsson var á skotskónum með Norrköping í sænsku deildinni í dag en liðið fékk hins vegar stóran skell á heimavelli sínum. Fótbolti 30.3.2024 16:11 Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. Fótbolti 30.3.2024 15:20 Túfa fær Ljubicic til Svíþjóðar Framherjinn Stefan Alexander Ljubicic hefur samið við sænska B-deildarliðið Skövde. Þar hittir hann fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Srdjan Tufegdzic. Fótbolti 29.3.2024 11:30 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. Fótbolti 13.3.2024 13:10 Hlín skoraði tvö í stórsigri Íslendingalið Kristianstad byrjar gríðarlega vel í sænska bikarnum en liðið vann sjö marka sigur á Lidköping, lokatölur 8-1. Hlín Eiríksdóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. Sú fyrrnefnda skoraði tvívegis. Fótbolti 10.3.2024 21:16 Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57 Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35 Óli Valur líklega á heimleið Stjörnunni gæti verið að berast enn frekari liðsstyrkur fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:30 Guðmundur Baldvin aftur í Stjörnuna Stjörnunni hefur borist mikill liðsstyrkur mánuði en keppni í Bestu deild karla hefst. Guðmundur Baldvin Nökkvason er kominn til liðsins á láni frá Mjällby í Svíþjóð. Íslenski boltinn 5.3.2024 14:26 Ísak kom inn af bekknum og skoraði mikilvægt mark Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping er liðið heimsótti Sirius í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:30 Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4.3.2024 12:30 Ríkjandi meistarar úr leik en Halmstad heldur áfram BK Häcken mun ekki takast að verja bikarmeistaratitil sinn í Svíþjóð eftir að liðið féll úr leik í dag. Halmstad hélt hins vegar áfram í átta liða úrslit eftir 1-0 sigur gegn Värnamo. Fótbolti 2.3.2024 16:18 Liðsfélagi Sverris Inga í öndunarvél Sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson hjá danska félaginu FC Midtjylland veiktist alvarlega á dögunum en félagið greinir frá þessu á vef sínum. Fótbolti 27.2.2024 08:36 Fyrsti útlendingurinn sem þjálfar sænska landsliðið Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Janne Andersson sem hætti fyrir tæpum hundrað dögum. Fótbolti 26.2.2024 16:45 Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01 Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18.2.2024 13:58 Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00 Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Fótbolti 13.2.2024 18:45 „Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00 Eggert Aron um atvinnumennskuna og A-landsliðið: Draumur síðan ég var krakki Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson gekk í raðir silfurliðs Svíþjóðar, Elfsborg, frá Stjörnunni fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 10.2.2024 09:00 Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13 Íslensku stelpurnar fljótar að finna skotskóna hjá Växjö Íslensku knattspyrnukonurnar Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir byrja atvinnumannaferil sinn vel hjá sænska félaginu Växjö. Fótbolti 5.2.2024 11:31 Hlín með „Mamma Mia!“ mark í fyrsta leiknum án Betu Hlín Eiríksdóttir hóf undirbúningstímabilið með Kristianstad með því að skora þrennu á móti Trelleborg í æfingarleik um síðustu helgi. Fótbolti 31.1.2024 15:46 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 39 ›
Íslensku stelpurnar áttu besta fagnið Íslensku knattspyrnukonurnar Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir upplifðu frábæra fyrstu umferð með liði sínu Kristianstad þegar sænska deildin fór af stað um helgina. Fótbolti 16.4.2024 11:00
Katla komst á blað í fyrsta deildarleik Tveimur leikjum lauk rétt í þessu í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Katla Tryggvadóttir opnaði markareikning sinn fyrir Kristianstad þegar hún skoraði annað markið í 3-1 útisigri gegn AIK. Fótbolti 14.4.2024 12:55
Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58
Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 10.4.2024 13:31
Hörmuleg byrjun á tímabilinu hjá Íslendingaliði Norrköping Íslendingalið Norrköping fer vægast sagt illa af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið mátti þola 3-0 tap gegn Mjällby í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:27
Andri Fannar byrjaði á að leggja upp Andri Fannar Baldursson var aðeins tíu mínútur að leggja upp mark í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.4.2024 16:33
Kolbeinn sá strax rautt en Stefan og Túfa fögnuðu í fyrsta leik Boltinn er byrjaður að rúlla í sænska fótboltanum og nokkrir Íslendingar voru á ferðinni í dag, í efstu og næstefstu deild karla. Fótbolti 1.4.2024 14:06
Ísak skoraði en liðið fékk skell: Sjáðu markið Ísak Andri Sigurgeirsson var á skotskónum með Norrköping í sænsku deildinni í dag en liðið fékk hins vegar stóran skell á heimavelli sínum. Fótbolti 30.3.2024 16:11
Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. Fótbolti 30.3.2024 15:20
Túfa fær Ljubicic til Svíþjóðar Framherjinn Stefan Alexander Ljubicic hefur samið við sænska B-deildarliðið Skövde. Þar hittir hann fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Srdjan Tufegdzic. Fótbolti 29.3.2024 11:30
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. Fótbolti 13.3.2024 13:10
Hlín skoraði tvö í stórsigri Íslendingalið Kristianstad byrjar gríðarlega vel í sænska bikarnum en liðið vann sjö marka sigur á Lidköping, lokatölur 8-1. Hlín Eiríksdóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. Sú fyrrnefnda skoraði tvívegis. Fótbolti 10.3.2024 21:16
Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57
Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35
Óli Valur líklega á heimleið Stjörnunni gæti verið að berast enn frekari liðsstyrkur fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:30
Guðmundur Baldvin aftur í Stjörnuna Stjörnunni hefur borist mikill liðsstyrkur mánuði en keppni í Bestu deild karla hefst. Guðmundur Baldvin Nökkvason er kominn til liðsins á láni frá Mjällby í Svíþjóð. Íslenski boltinn 5.3.2024 14:26
Ísak kom inn af bekknum og skoraði mikilvægt mark Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping er liðið heimsótti Sirius í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:30
Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4.3.2024 12:30
Ríkjandi meistarar úr leik en Halmstad heldur áfram BK Häcken mun ekki takast að verja bikarmeistaratitil sinn í Svíþjóð eftir að liðið féll úr leik í dag. Halmstad hélt hins vegar áfram í átta liða úrslit eftir 1-0 sigur gegn Värnamo. Fótbolti 2.3.2024 16:18
Liðsfélagi Sverris Inga í öndunarvél Sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson hjá danska félaginu FC Midtjylland veiktist alvarlega á dögunum en félagið greinir frá þessu á vef sínum. Fótbolti 27.2.2024 08:36
Fyrsti útlendingurinn sem þjálfar sænska landsliðið Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Janne Andersson sem hætti fyrir tæpum hundrað dögum. Fótbolti 26.2.2024 16:45
Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01
Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18.2.2024 13:58
Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00
Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Fótbolti 13.2.2024 18:45
„Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00
Eggert Aron um atvinnumennskuna og A-landsliðið: Draumur síðan ég var krakki Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson gekk í raðir silfurliðs Svíþjóðar, Elfsborg, frá Stjörnunni fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 10.2.2024 09:00
Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13
Íslensku stelpurnar fljótar að finna skotskóna hjá Växjö Íslensku knattspyrnukonurnar Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir byrja atvinnumannaferil sinn vel hjá sænska félaginu Växjö. Fótbolti 5.2.2024 11:31
Hlín með „Mamma Mia!“ mark í fyrsta leiknum án Betu Hlín Eiríksdóttir hóf undirbúningstímabilið með Kristianstad með því að skora þrennu á móti Trelleborg í æfingarleik um síðustu helgi. Fótbolti 31.1.2024 15:46