Sænski handboltinn

Fréttamynd

Al­dís Ásta frá­bær í sigri Skara

Skara vann gríðarlega öruggan útisigur á Aranäs í sænsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. Skara hefur nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Aldís Ásta Heimisdóttir var frábær í liði Skara í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sjö mörk Arnars dugðu ekki til

Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Bikarmeistararnir í erfiðri stöðu

Ríkjandi bikarmeistarar Sävehof töpuðu fyrir Ystads, 30-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum í sænsku bikarkeppninni í handbolta. Tryggvi Þórisson lék með Sävehof en komst ekki á blað. 

Handbolti
Fréttamynd

Sækja áfram á íslensk mið og fengu Dag

Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð, í liði Karlskrona, halda áfram að sækja liðsstyrk til Íslands. Nú hefur félagið keypt Dag Sverri Kristjánsson frá ÍR.

Handbolti
Fréttamynd

Draumur að verða að veruleika

Nýjasti atvinnumaðurinn okkar í handbolta Þorgils Jón Svölu-Baldursson segist vera spenntur fyrir því að taka slaginn í Svíþjóð með liðinu Karlskrona.

Handbolti
Fréttamynd

Kristján hættir hjá Guif

Kristján Andrésson hættir sem íþróttastjóri Eskilstuna Guif í vor. Hann er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands.

Handbolti
Fréttamynd

Góður leikur Al­dísar Ástu dugði ekki

Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik í liði Skara í efstu deild sænska handboltans í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem lið hennar Skara mátti þola tveggja marka tap á útivelli gegn Skuru.

Handbolti
Fréttamynd

Vandræði Bjarna og félaga halda áfram

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við enn eitt tapið er liðið tók á móti Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 26-30, en Skövde er nú án sigurs í 11 af seinustu 13 leikjum sínum í öllum keppnum.

Handbolti