Inkasso-deildin

„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“
Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar.

Fjölnir vann Val á Hlíðarenda og Eyjamenn gerðu góða ferð í Garðabæinn
Þremur leikjum er lokið í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta.

Fjölnismenn skoruðu sjö gegn Þrótti
Reykjavíkurmótið í fótbolta hófst í dag þegar Fjölnir og Þróttur mættust í Egilshöll.

Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki
Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki.

Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld
Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld.

Bjarni Ólafur til ÍBV
Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag.

Albert og Þórir í Fram
Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.

Ritstjórinn við stýrið hjá Aftureldingu: „Mosfellsbær á allavega að vera með lið í Inkasso-deildinni“
Annar ristjóra Fótbolta.net er nýr þjálfari karlaliðs Aftureldingar.

Ritstjóri Fótbolta.net tekinn við Inkasso liði
Inkasso-deildarlið Aftureldingar réði til sín íþróttafréttamanninn Magnús Már Einarsson sem þjálfara fyrir komandi leiktíð.

Jón Páll ráðinn til Víkinga
Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag.

Brot af því besta frá Starka á völlunum
Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar.

Umspilshugmynd í Inkasso viðruð
Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra.

Siggi Raggi: Spennandi hvernig Keflvíkingar lögðu þetta upp
Sigurður Ragnar Eyjólfsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í gær. Hann mun stýra liðinu í Inkassodeild karla ásamt Eysteini Húna Haukssyni.

Gunnar tekinn við Þrótti
Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld.

Páll Viðar tekinn við Þórsurum
Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag.

Deilt um nýtt hús á Torfnesi
Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn.

Ætlar beint upp með Grindavík
Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Zeba áfram í Grindavík
Grindvíkingar farnir að undirbúa sig fyrir átökin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.

Grindavík í þjálfaraleit
Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust.

Þórhallur rekinn frá Þrótti
Þróttur er í þjálfaraleit eftir að Þórhalli Siggeirssyni var sagt upp störfum.

Helgi: Langar að koma liðinu í efstu röð aftur
Helgi Sigurðsson var í dag ráðinn sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV.

Helgi Sig tekinn við ÍBV
Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag.

Eyjamenn kynna nýjan þjálfara síðdegis
Helgi Sigurðsson verður væntanlega kynntur sem nýr þjálfari ÍBV á eftir.

Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi
Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR.

Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn
Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð.

Arsenal hafði áhuga á Orra Steini
Ungstirnið Orri Steinn Óskarsson var undir smásjá Arsenal.

Lokaþáttur Starka á völlunum
Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu.

Ejub hættur í Ólafsvík
Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið.

Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild
Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar.

40 umferðir af 44 í fallsæti en féllu í hvorugt skiptið
Magnaðir Magnamenn kunna að bjarga sér frá falli.