Guðbjartur Hannesson Ekki missa af þessu! Með okkar augum hóf göngu sína í Ríkissjónvarpinu síðastliðinn mánudag. Ég fylgdist spenntur með enda nýmæli á ferð í íslenskri dagskrárgerð. Við stjórnvölinn er fólk með þroskahömlun sem fjallar um málefni líðandi stundar með sínum augum og opnar þar sýn sem alla jafna stendur sjónvarpsáhorfendum ekki til boða. Efnistök fyrsta þáttar voru í sjálfu sér ekki framandi. Saman fóru stuttar fréttaskýringar í bland við léttara efni og framsetningin kunnugleg úr hefðbundnum magasínþáttum. Til umfjöllunar voru málefni sem miklu varða í lífi fólks með fötlun en einnig atriði sem eru jafnt á áhugasviði fatlaðs fólks sem ófatlaðs og varða okkur öll í stóru og smáu. Skoðun 7.7.2011 17:51 Jafnrétti og mannréttindi í allra þágu Hefð er fyrir því að helga 19. júní umræðu um jafnrétti kynjanna. Þann dag fyrir 96 árum öðluðust konur á Íslandi kosningarrétt en reyndar með þeim fráleitu takmörkunum að rétturinn tók aðeins til kvenna sem voru fjörutíu ára og eldri. Skoðun 17.6.2011 20:00 Átta milljarðar til hækkunar lífeyris og bóta í velferðarkerfinu Stjórnvöld hafa ákveðið að verja rúmum átta milljörðum króna á þessu ári til að hækka bætur almannatrygginga og atvinnuleysisbætur. Þetta er í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að lífeyrisþegar og atvinnuleitendur skuli njóta hliðstæðra kjarabóta og samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði. Fyrir átta milljarða króna er unnt að bæta umtalsvert kjör þeirra sem minnst hafa og draga úr fátækt. Það er markmiðið með þessum aðgerðum stjórnvalda þar sem hækkanir verða mestar hjá þeim tekjulægstu í hópi lífeyris- og bótaþega. Skoðun 10.6.2011 22:07 Tóbakslausi dagurinn Þriðjudagurinn 31. maí er árlegur alþjóðadagur án tóbaks. Á Íslandi var í fyrsta sinn haldinn reyklaus dagur 23. janúar árið 1979 og öðru sinni árið 1982. Árið 1987 ákvað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin að 31. maí ár hvert skyldi helgaður baráttu gegn Skoðun 31.5.2011 08:36 30 milljónir til atvinnumála kvenna Árið 1991 var í fyrsta sinn úthlutað sérstökum styrkjum til atvinnumála kvenna að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur þáverandi félagsmálaráðherra. Síðan þá hafa þessir styrkir verið veittir árlega af hálfu félagsmálaráðuneytisins, nú velferðarráðuneytisins. Skoðun 28.4.2011 22:07 Alþjóðaheilbrigðisdagurinn Hinn sjöunda apríl hvert ár heldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stofndag sinn hátíðlegan með því að vekja athygli á tilteknu þýðingarmiklu heilbrigðismáli. Skoðun 6.4.2011 17:37 Um jafnrétti, kyn og völd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Ég óska konum og körlum til hamingju með daginn, 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Skoðun 7.3.2011 17:09 Mikilvægur leiðarvísir Neysluviðmið fyrir íslensk heimili hafa verið kynnt ásamt skýrslu sérfræðinga um verkefnið. Skýrslan og viðmiðin marka tímamót enda hafa margir beðið þess lengi að stjórnvöld legðu fram slíkar Skoðun 15.2.2011 12:51 Krabbamein snertir allar fjölskyldur Dag hvern greinast þrír eða fjórir Íslendingar að jafnaði með krabbamein. Þetta er sjúkdómur sem snertir allar fjölskyldur landsins fyrr eða síðar með einhverjum hætti. Mikilvægt er að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir sjúkdóminn, greina hann snemma og veita bestu fáanlegu meðferð. Eins er mikils virði að styðja sjúklinga og aðstandendur þeirra til að takast á við breyttar aðstæður. Skoðun 3.2.2011 22:38 Áfram stelpur og strákar Íslenskar konur, til hamingju með kvennafrídaginn 2010. Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til fjöldasamstöðu kvenna til að minna á launamisréttið sem enn ríkir í landinu og brýna landsmenn til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. Skoðun 24.10.2010 12:46 Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Frá árinu 1987 hefur 17. október verið helgaður baráttu gegn fátækt á veraldarvísu. Dagurinn er þörf áminning og til þess fallinn að auka vitund fólks um orsakir og afleiðingar fátæktar. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldu Skoðun 15.10.2010 21:54 Efnahagsstjórn, hagvöxtur og Vestfirðir Það sem ráðherrann kallar "pólitíska stefnumótun“ ríkisstjórnarinnar, kalla ég stjórnleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, sem hefur kallað yfir okkur ójafnvægi og leitt til umræðunnar um stöðu íslensku krónunnar. Skoðun 1.2.2007 17:13 « ‹ 1 2 ›
Ekki missa af þessu! Með okkar augum hóf göngu sína í Ríkissjónvarpinu síðastliðinn mánudag. Ég fylgdist spenntur með enda nýmæli á ferð í íslenskri dagskrárgerð. Við stjórnvölinn er fólk með þroskahömlun sem fjallar um málefni líðandi stundar með sínum augum og opnar þar sýn sem alla jafna stendur sjónvarpsáhorfendum ekki til boða. Efnistök fyrsta þáttar voru í sjálfu sér ekki framandi. Saman fóru stuttar fréttaskýringar í bland við léttara efni og framsetningin kunnugleg úr hefðbundnum magasínþáttum. Til umfjöllunar voru málefni sem miklu varða í lífi fólks með fötlun en einnig atriði sem eru jafnt á áhugasviði fatlaðs fólks sem ófatlaðs og varða okkur öll í stóru og smáu. Skoðun 7.7.2011 17:51
Jafnrétti og mannréttindi í allra þágu Hefð er fyrir því að helga 19. júní umræðu um jafnrétti kynjanna. Þann dag fyrir 96 árum öðluðust konur á Íslandi kosningarrétt en reyndar með þeim fráleitu takmörkunum að rétturinn tók aðeins til kvenna sem voru fjörutíu ára og eldri. Skoðun 17.6.2011 20:00
Átta milljarðar til hækkunar lífeyris og bóta í velferðarkerfinu Stjórnvöld hafa ákveðið að verja rúmum átta milljörðum króna á þessu ári til að hækka bætur almannatrygginga og atvinnuleysisbætur. Þetta er í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að lífeyrisþegar og atvinnuleitendur skuli njóta hliðstæðra kjarabóta og samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði. Fyrir átta milljarða króna er unnt að bæta umtalsvert kjör þeirra sem minnst hafa og draga úr fátækt. Það er markmiðið með þessum aðgerðum stjórnvalda þar sem hækkanir verða mestar hjá þeim tekjulægstu í hópi lífeyris- og bótaþega. Skoðun 10.6.2011 22:07
Tóbakslausi dagurinn Þriðjudagurinn 31. maí er árlegur alþjóðadagur án tóbaks. Á Íslandi var í fyrsta sinn haldinn reyklaus dagur 23. janúar árið 1979 og öðru sinni árið 1982. Árið 1987 ákvað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin að 31. maí ár hvert skyldi helgaður baráttu gegn Skoðun 31.5.2011 08:36
30 milljónir til atvinnumála kvenna Árið 1991 var í fyrsta sinn úthlutað sérstökum styrkjum til atvinnumála kvenna að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur þáverandi félagsmálaráðherra. Síðan þá hafa þessir styrkir verið veittir árlega af hálfu félagsmálaráðuneytisins, nú velferðarráðuneytisins. Skoðun 28.4.2011 22:07
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn Hinn sjöunda apríl hvert ár heldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stofndag sinn hátíðlegan með því að vekja athygli á tilteknu þýðingarmiklu heilbrigðismáli. Skoðun 6.4.2011 17:37
Um jafnrétti, kyn og völd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Ég óska konum og körlum til hamingju með daginn, 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Skoðun 7.3.2011 17:09
Mikilvægur leiðarvísir Neysluviðmið fyrir íslensk heimili hafa verið kynnt ásamt skýrslu sérfræðinga um verkefnið. Skýrslan og viðmiðin marka tímamót enda hafa margir beðið þess lengi að stjórnvöld legðu fram slíkar Skoðun 15.2.2011 12:51
Krabbamein snertir allar fjölskyldur Dag hvern greinast þrír eða fjórir Íslendingar að jafnaði með krabbamein. Þetta er sjúkdómur sem snertir allar fjölskyldur landsins fyrr eða síðar með einhverjum hætti. Mikilvægt er að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir sjúkdóminn, greina hann snemma og veita bestu fáanlegu meðferð. Eins er mikils virði að styðja sjúklinga og aðstandendur þeirra til að takast á við breyttar aðstæður. Skoðun 3.2.2011 22:38
Áfram stelpur og strákar Íslenskar konur, til hamingju með kvennafrídaginn 2010. Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til fjöldasamstöðu kvenna til að minna á launamisréttið sem enn ríkir í landinu og brýna landsmenn til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. Skoðun 24.10.2010 12:46
Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Frá árinu 1987 hefur 17. október verið helgaður baráttu gegn fátækt á veraldarvísu. Dagurinn er þörf áminning og til þess fallinn að auka vitund fólks um orsakir og afleiðingar fátæktar. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldu Skoðun 15.10.2010 21:54
Efnahagsstjórn, hagvöxtur og Vestfirðir Það sem ráðherrann kallar "pólitíska stefnumótun“ ríkisstjórnarinnar, kalla ég stjórnleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, sem hefur kallað yfir okkur ójafnvægi og leitt til umræðunnar um stöðu íslensku krónunnar. Skoðun 1.2.2007 17:13
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp