Ástin og lífið Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Mikið af samskiptum fólks í leit að ástinni fara fram í gegnum netið, hvort sem það eru samskipti á samfélagsmiðlum eða jafnvel stefnumótaforritum. Makamál 27.12.2021 14:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. Lífið samstarf 27.12.2021 11:41 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. Lífið 26.12.2021 16:06 Jón Jónsson og Hafdís eiga von á fjórða barninu Hjónin Jón Jónsson tónlistarmaður og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eiga von á sínu fjórða barni á næsta ári. Jón greindi frá þessu í færslu á Instagram í dag. Lífið 25.12.2021 11:51 Frægir fundu ástina árið 2021 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Lífið 23.12.2021 20:00 „Hef aldrei viljað gefast upp þrátt fyrir miklar mótbárur og stóra veggi“ Þegar Íris sá Bjössa fyrst á skemmtistaðnum Gauknum fyrir tuttugu árum síðan vissi hún strax að þarna hefði hún séð manninn sinn. Það tók hana hins vegar sex mánuði að hafa upp á honum aftur og þá veitti Bjössi henni enga athygli. Það hafði einfaldlega ekki hvarflað að honum að hann ætti séns í þessa gullfallegu stúlku. Lífið 22.12.2021 22:00 Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. Lífið 22.12.2021 13:31 Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. Lífið 21.12.2021 14:01 Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa „Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál. Makamál 20.12.2021 13:30 Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni „Ég leyfði mér aldrei að hugsa það versta, að Egill myndi ekki hafa þetta af,“ segir Inga María Hlíðar Thorsteinson í Viðtali við Makamál. Makamál 19.12.2021 14:25 Móeiður og Hörður eiga von á öðru barni Stjörnuparið Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynntu þau um á Instagram í dag. Lífið 18.12.2021 22:23 Fékk símreikning upp á hundrað þúsund nokkrum vikum eftir að hann hitti Ingu Inga sá Góa fyrst þegar hann birtist í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni árið 2003. Hún fékk númerið hans hjá sameiginlegum vini og fóru þau að skiptast á SMS-skilaboðum. Þegar þau ákváðu loks að hittast hafði Gói aldrei litið Ingu augum, en féll þó fyrir henni í gegnum símann þegar hann heyrði að hún kynni að meta slátur og saltkjöt. Lífið 15.12.2021 22:01 Elísabet Ormslev eignaðist draumadreng: „Alveg fullkominn“ Söngkonan Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason hljóðvinnslumaður eignuðust dreng 11. desember. Elísabet birti nokkrar myndir af frumburðinum á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 15.12.2021 09:13 Langflestir vilja kaupmála við giftingu Það er fátt eins órómantískt eins og að ræða möguleg endalok sambands við giftingu. Kaupmáli, þessi samningur sem þú þarft kannski að gera en vilt alls ekki hugsa um. Makamál 14.12.2021 11:30 Leitar að eldri einhleypum karlmönnum: „Þessir yngri eru oft hugrakkari“ „Við erum hæstánægð með áhugann og búin að fá mjög margar og skemmtilegar umsóknir. En eins og síðast þá langar okkur að sjá fleiri umsóknir frá karlmönnum,“ segir Ása Ninna þáttastjórnandi stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins. Lífið 12.12.2021 20:36 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. Tónlist 11.12.2021 16:01 „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, eggin sín hleypt og segist vera ógeðslega góð í því að bakka í stæði. Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir er Einhleypa vikunnar. Makamál 11.12.2021 12:02 Boris Johnson nú sjö barna faðir Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Carrie Johnson, eiginkona hans, eignuðust dóttur í dag, en þetta er annað barn þeirra hjóna. Erlent 9.12.2021 11:18 „Hún er stórkostlegasta manneskja sem ég hef kynnst“ Alfreð Gíslason segir að síðustu mánuðir hafi verið afar erfiðir. Eiginkona hans til rúmlega fjörutíu ára, Kara Guðrún Melstað, lést í lok maí. Alfreð lýsir henni sem stórkostlegustu manneskju sem hann hafi kynnst. Handbolti 9.12.2021 10:04 Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. Lífið 8.12.2021 20:00 Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. Lífið 7.12.2021 14:30 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. Lífið 7.12.2021 11:51 „Besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum“ „Annaðhvort þurfa báðir aðilar að fá sér mat sem inniheldur hvítlauk eða hvorugur. Þetta er besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum,“ segir Jakob Einar Jakobsson, veitingamaður, framkvæmdarstjóri og einn eiganda Jómfrúarinnar. Makamál 4.12.2021 12:01 Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum? „Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“ Makamál 3.12.2021 07:01 Jóhanna Guðrún birtir fyrstu meðgöngumyndina Söngkonan Jóhanna Guðrún birti í gær fallega mynd sem virðist hafa verið tekin fyrir eða eftir útgáfutónleika hennar í Háskólabíói á sunnudag. Lífið 2.12.2021 09:36 Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu „Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 2.12.2021 07:00 Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Hún er inn og út af Tinder, vill kaffið sitt uppáhellt og bíður spennt eftir því að verða boðið á óvænt stefnumót. Þórunn Arnaldsdóttir er Einhleypa vikunnar. Makamál 30.11.2021 07:00 Kári Stefánsson og Hjálmar sameina krafta sína á einlægan og fallegan hátt Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býr yfir fallegri sköpunargleði en nýlega samdi hann ljóðið Kona í appelsínugulum kjól. Tónlist 29.11.2021 12:36 Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í. Lífið 29.11.2021 11:31 Sala kynlífsdagatals tífaldast milli ára Scarlet.is er vefverslun vikunnar á Vísi Samstarf 29.11.2021 11:24 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 82 ›
Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Mikið af samskiptum fólks í leit að ástinni fara fram í gegnum netið, hvort sem það eru samskipti á samfélagsmiðlum eða jafnvel stefnumótaforritum. Makamál 27.12.2021 14:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. Lífið samstarf 27.12.2021 11:41
Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. Lífið 26.12.2021 16:06
Jón Jónsson og Hafdís eiga von á fjórða barninu Hjónin Jón Jónsson tónlistarmaður og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eiga von á sínu fjórða barni á næsta ári. Jón greindi frá þessu í færslu á Instagram í dag. Lífið 25.12.2021 11:51
Frægir fundu ástina árið 2021 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Lífið 23.12.2021 20:00
„Hef aldrei viljað gefast upp þrátt fyrir miklar mótbárur og stóra veggi“ Þegar Íris sá Bjössa fyrst á skemmtistaðnum Gauknum fyrir tuttugu árum síðan vissi hún strax að þarna hefði hún séð manninn sinn. Það tók hana hins vegar sex mánuði að hafa upp á honum aftur og þá veitti Bjössi henni enga athygli. Það hafði einfaldlega ekki hvarflað að honum að hann ætti séns í þessa gullfallegu stúlku. Lífið 22.12.2021 22:00
Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. Lífið 22.12.2021 13:31
Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. Lífið 21.12.2021 14:01
Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa „Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál. Makamál 20.12.2021 13:30
Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni „Ég leyfði mér aldrei að hugsa það versta, að Egill myndi ekki hafa þetta af,“ segir Inga María Hlíðar Thorsteinson í Viðtali við Makamál. Makamál 19.12.2021 14:25
Móeiður og Hörður eiga von á öðru barni Stjörnuparið Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynntu þau um á Instagram í dag. Lífið 18.12.2021 22:23
Fékk símreikning upp á hundrað þúsund nokkrum vikum eftir að hann hitti Ingu Inga sá Góa fyrst þegar hann birtist í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni árið 2003. Hún fékk númerið hans hjá sameiginlegum vini og fóru þau að skiptast á SMS-skilaboðum. Þegar þau ákváðu loks að hittast hafði Gói aldrei litið Ingu augum, en féll þó fyrir henni í gegnum símann þegar hann heyrði að hún kynni að meta slátur og saltkjöt. Lífið 15.12.2021 22:01
Elísabet Ormslev eignaðist draumadreng: „Alveg fullkominn“ Söngkonan Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason hljóðvinnslumaður eignuðust dreng 11. desember. Elísabet birti nokkrar myndir af frumburðinum á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 15.12.2021 09:13
Langflestir vilja kaupmála við giftingu Það er fátt eins órómantískt eins og að ræða möguleg endalok sambands við giftingu. Kaupmáli, þessi samningur sem þú þarft kannski að gera en vilt alls ekki hugsa um. Makamál 14.12.2021 11:30
Leitar að eldri einhleypum karlmönnum: „Þessir yngri eru oft hugrakkari“ „Við erum hæstánægð með áhugann og búin að fá mjög margar og skemmtilegar umsóknir. En eins og síðast þá langar okkur að sjá fleiri umsóknir frá karlmönnum,“ segir Ása Ninna þáttastjórnandi stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins. Lífið 12.12.2021 20:36
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. Tónlist 11.12.2021 16:01
„Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, eggin sín hleypt og segist vera ógeðslega góð í því að bakka í stæði. Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir er Einhleypa vikunnar. Makamál 11.12.2021 12:02
Boris Johnson nú sjö barna faðir Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Carrie Johnson, eiginkona hans, eignuðust dóttur í dag, en þetta er annað barn þeirra hjóna. Erlent 9.12.2021 11:18
„Hún er stórkostlegasta manneskja sem ég hef kynnst“ Alfreð Gíslason segir að síðustu mánuðir hafi verið afar erfiðir. Eiginkona hans til rúmlega fjörutíu ára, Kara Guðrún Melstað, lést í lok maí. Alfreð lýsir henni sem stórkostlegustu manneskju sem hann hafi kynnst. Handbolti 9.12.2021 10:04
Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. Lífið 8.12.2021 20:00
Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. Lífið 7.12.2021 14:30
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. Lífið 7.12.2021 11:51
„Besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum“ „Annaðhvort þurfa báðir aðilar að fá sér mat sem inniheldur hvítlauk eða hvorugur. Þetta er besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum,“ segir Jakob Einar Jakobsson, veitingamaður, framkvæmdarstjóri og einn eiganda Jómfrúarinnar. Makamál 4.12.2021 12:01
Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum? „Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“ Makamál 3.12.2021 07:01
Jóhanna Guðrún birtir fyrstu meðgöngumyndina Söngkonan Jóhanna Guðrún birti í gær fallega mynd sem virðist hafa verið tekin fyrir eða eftir útgáfutónleika hennar í Háskólabíói á sunnudag. Lífið 2.12.2021 09:36
Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu „Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 2.12.2021 07:00
Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Hún er inn og út af Tinder, vill kaffið sitt uppáhellt og bíður spennt eftir því að verða boðið á óvænt stefnumót. Þórunn Arnaldsdóttir er Einhleypa vikunnar. Makamál 30.11.2021 07:00
Kári Stefánsson og Hjálmar sameina krafta sína á einlægan og fallegan hátt Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býr yfir fallegri sköpunargleði en nýlega samdi hann ljóðið Kona í appelsínugulum kjól. Tónlist 29.11.2021 12:36
Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í. Lífið 29.11.2021 11:31
Sala kynlífsdagatals tífaldast milli ára Scarlet.is er vefverslun vikunnar á Vísi Samstarf 29.11.2021 11:24