Ástin og lífið

„Að læra að finna jafnvægið á milli persónulega lífsins og rekstursins“
„Við höfum verið í stöðugri þróun að læra að finna jafnvægið á milli persónulega lífsins og rekstursins. Við störfum einnig 100% sem hönnuðir fyrir okkar eigin vinnustofur svo álagið hefur verið nokkuð mikið,“ segir Aon Freyr Heimisson annar eigandi Mikado í viðtali við Vísi.

Kaffispjall, göngutúr eða út að borða á fyrsta stefnumóti
Hver ætli sé besti vettvangurinn til að hitta manneskju í fyrsta skipti á stefnumóti? Manneskju sem að þú þekkir jafnvel ekki neitt og hefur aldrei séð áður.

Hálfnuð með meðgönguna og birtir fallega bumbumynd
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir á von á sínu fyrsta barni í vetur með kærasta sínum Árna Vilhjálmssyni. Hún er nú komin tuttugu vikur á leið.

Stjörnulífið: Gleðilegt takmarkalaust sumar
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum.

Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn
„Við höfum afskaplega litla stjórn þegar kemur að ástinni. Þú þvingar henni ekki upp á sambönd eða fólk og með sama skapi verður ekki við neitt ráðið þegar hún mætir á svæðið. Ástin kemur þegar hún á að koma.“ Þetta segir lögmaðurinn og pistlahöfundurinn Arna Pálsdóttir í viðtali við Makamál.

57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“
„Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans.

Spurning vikunnar: Hafa fjármál skapað álag eða vandamál í sambandinu?
Þó svo að ekki sé hægt að kaupa sér sanna ást er erfitt að horfa framhjá því að peningar og skortur á þeim geta svo sannarlega haft áhrif á ástina og ástarsambandið.

Átján giftingar á einum degi í Grafarvogskirkju
Algjör sprenging varð í svokölluð „drop-in“ brúðkaup sem verða í Grafarvogskirkju á laugardag. Átján pör ætla að gifta sig og átta pör eru á biðlista.

Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi
„Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál.

Jón Gnarr gaf saman Frosta og Erlu
Frosti Gnarr og Erla Hlín Hilmarsdóttir gengu í það heilaga í dag, mánudaginn 21. júní á afmælisdegi brúðarinnar. Þau höfðu miklu að fagna en hún var einnig að útskrifast.

Stjörnulífið: Sumargigg, fálkaorður og freyðivín
Það er óhætt að segja að landinn sé að vakna aftur til lífsins eftir langt og strangt partýbann. Búbblurnar eru byrjaðar freyða sem aldrei fyrr og sumarkjólum og sólgleraugum er nú skartað við hvert tækifæri.

Ingó frumsýndi nýja kærustu á Instagram
Tónlistarmaðurinn Ingó Veðurguð hefur fundið ástina á ný. Um helgina birti hann mynd af nýju konunni í sínu lífi á Instagram.

Ástrós Traustadóttir frumsýnir nýjan kærasta
Ástrós Traustadóttir samkvæmisdansari setti myndir af sér og nýjum kærasta á Instagram síðu sína í rétt í þessu.

Aron Mola og Hildur eiga von á barni
Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola og unnusta hans Hildur Skúladóttir eiga von á öðrum dreng.

Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu
Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu.

Spurning vikunnar: Hvernig viltu helst hafa fyrsta stefnumótið?
Hvaða aðstæður eru áskjósanlegastar fyrir fyrsta stefnumótið. Þessa fyrstu stund sem þú hittir manneskju til að sjá hvort að eitthvað sé til staðar, einhver neisti eða áhugi til að kynnast betur.

„Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“
„Að mínu mati eru ekki til neinar dæmigerðar framhjáhalds týpur, það er í raun og veru mýta. Ég sé það í meðferðarvinnu að sá sem heldur framhjá gerir það ekkert endilega aftur,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur í viðtali við Makamál.

Fyrirsætan Ragga Theodórs á lausu
Ragnheiður Theodórsdóttir fyrirsæta er orðin einhleyp á ný. Hún er ein glæsilegasta kona landsins og hefur mikinn áhuga á útivist, hestamennsku og ferðalögum.

Brynhildur og Matthías flott saman
Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru nýtt par.

Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey
Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá.

Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið
Rómantík er ekki bara rósir og ástarljóð og mjög misjafnt hvað er rómantískt fyrir hverjum og einum. En hvernig svo sem við skilgreinum hana er rómantíkin stór partur af flestum ástarsamböndum.

Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa með makanum þínum?
Hvort sem fólk hefur mikla snertiþörf eða ekki þá er mjög misjafnt hversu mikla snertingu fólk kýs þegar það fer að sofa.

Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir
Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands.

Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér
Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram.

Sóli og Viktoría eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng
Grínistinn Sóli Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng í gær.

Hafa slitið trúlofuninni
Enski söngvarinn Liam Payne og bandaríska fyrirsætan Maya Henry hafa slitið trúlofun sinni.

Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri
Hún segist ennþá vera föst á gelgjunni, drekkur mjólkurkaffi, heillast að húmor og metnaði og langar í þyrluflug yfir gosið. Þorgerður Þóranna Ævarsdóttir er Einhleypa vikunnar.

Eva Ruza: „Hann hefur farið vel með hjartað mitt“
„Sumarið leggst alltaf vel í þessa gellu. Ég spennist öll upp á vorin yfir því að geta afklætt mig aðeins og gengið um á sandölum. Ég held að ég gleymi því alltaf smá að ég bý á Íslandi og ég er ekkert að fara að labba hálfber um bæinn,“ segir Eva Ruza í viðtali við Makamál.

Ástin blómstraði í Tryggvaskála
Ástarævintýri, sem enduðu með farsælum hjónaböndum gerðust á böllum í Tryggvaskála á Selfossi. Þá gisti Kristján tíundi konungur Danmerkur í skálanum 1921. Sögusýning um Tryggvaskála, sem fagnaði 130 ára afmæli á síðasta ári hefur nú verið opnuð.

Spurning vikunnar: Finnst þér næg rómantík í sambandinu þínu?
Hvað er rómantík og hvað er það að vera rómantískur? Fólk leggur misjafnan skilning í rómantíkina, sýnir hana á ólíkan hátt og túlkar hana á ólíkan hátt.