Fálkaorðan

Fréttamynd

Björgólfur og Sigurður Einarsson verða ekki sviptir fálkaorðunni

Það hefur aldrei verið rætt formlega í orðunefnd um Hina íslensku fálkaorðu að svipta þá Sigurð Einarsson og Björgólf Guðmundsson orðunni, segir Ólafur G. Einarsson, formaður orðunefndarinnar. Í grein í Fréttablaðinu í dag gagnrýnir Njörður Njarðvík, fyrrverandi háskólakennari, orðuveitingar forseta Íslands til Björgólfs Guðmundssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Landsbankans, og Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings.

Innlent
Fréttamynd

Geir Jón fékk fálkaorðu

Geir Jón Þórisson, Helgi Seljan og Einar Kárason eru á meðal þeirra sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi fálkaorðuna í dag.

Innlent