Almannavarnir „Værum líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið“ Víðir Reynisson segir að ef fyrirhugað litakóðakerfi fyrir viðvaranir vegna smithættu væri að fullu komið í notkun, hefði nú verið gefin út appelsínugul viðvörun. Innlent 17.9.2020 14:28 Svona var 113. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14. Innlent 17.9.2020 13:41 Nálgumst það sem megi kalla „nýja normið“ Litirnir í nýju litakóðakerfi sem taka á upp vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi verða grár, gulur, appelsínugulur og rauður. Innlent 14.9.2020 21:00 Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Innlent 14.9.2020 14:19 Svona var 109. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 3.9.2020 13:15 Óvissustigi lýst yfir vegna norðanhríðar Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna norðanhríðar sem spáð er að gangi yfir landið seint í dag og fram eftir föstudegi. Innlent 3.9.2020 11:14 Svona var 108. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglulegs upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. Innlent 31.8.2020 13:10 Svona var 107. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 27.8.2020 13:36 Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands. Innlent 26.8.2020 06:11 Yfirlögregluþjónn biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19. Innlent 24.8.2020 20:41 Svona var 106. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsnæði landlæknis við Katrínartún í dag. Innlent 24.8.2020 13:00 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2020 18:30 Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19 Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05 Reglugerðin leggi ekki skyldur á einstaklinga Helsta krafan með tveggja metra reglunni er að rekstraraðilar tryggi að hægt sé að tryggja fjarlægðartakmörk milli einstaklinga sem ekki deila heimili. Þannig er engin bein skylda lögð á einstaklinga. Innlent 18.8.2020 17:58 Virtu ekki heimkomusmitgát og reyndust smituð Embætti ríkislögreglustjóra þurfti í gær að hafa uppi á einstaklingum úr 13 manna hópi sem kom hingað til lands í fyrradag. Einstaklingarnir sem um ræðir viðhöfðu ekki heimkomusmitgát og reyndust sjö þeirra smitaðir. Innlent 15.8.2020 19:07 Alma fær frí á hundraðasta fundinum Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins Innlent 10.8.2020 10:23 Svona var 99. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu í dag til upplýsingafundar klukkan 14:03 í húsakynnum landlæknisembættisins í Katrínartúni í Reykjavík. Innlent 9.8.2020 13:31 Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum rignir inn Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum frá fólki og fyrirtækjum rignir inn til Almannavarna að sögn sóttvarnalæknis. Innlent 9.8.2020 11:24 Innflutningur á efninu ammóníum nítrat í lágmarki hér á landi Innflutningur á efninu ammóníum nítrat er í lágmarki hér á landi að sögn slökkviliðsstjóra. Vel er fylgst með notkun og geymslu á efninu sem talið er að hafi valdið sprengingunni í Beirút. Innlent 5.8.2020 20:01 Svona var 93. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn var sá 93. í röð upplýsingafunda Almannavarna og Landlæknis. Innlent 3.8.2020 13:43 Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir aðra hópsýkinguna Líklega hefði verið hægt að koma í veg fyrir aðra þeirra tveggja hópsýkinga kórónuveirunnar sem komið hafa upp hér á landi á síðustu dögum með svokallaðri sýnatöku tvö að mati sóttvarnalæknis. Það fyrirkomulag var tekið upp í gær. Innlent 31.7.2020 14:30 Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24 Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41 Björn Ingi jafnar met Víðis Björn Ingi hefur nú setið 81 upplýsingafund af 85. Lífið 14.7.2020 16:25 Farþegar frá fjórum löndum í viðbót sleppa við skimun Frá og með 16. júlí þurfa farþegar frá Noregi, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi ekki þurfa að sæta sóttkví eða skimun við komuna til Íslands. Innlent 14.7.2020 14:18 Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir, segir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fimm greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Innlent 4.7.2020 18:44 Dæmi um að smitað fólk fái símtöl og skilaboð þar sem það er skammað Deildarstjóri hjá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segir að fólk með Covid-19 hafi fengið skilaboð og hringingar þar sem það er sakað um að hafa ekki farið nógu varlega. Hann segir að þvert á móti hafi þeir sem hafa veikst undanfarið farið að öllum sóttvarnarreglum. Innlent 3.7.2020 12:40 Jóhann K. Jóhannsson ráðinn samskiptastjóri hjá almannavörnum Jóhann K. Jóhannsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf samskiptastjóra hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Innlent 30.6.2020 20:46 Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. Innlent 28.6.2020 21:53 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 37 ›
„Værum líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið“ Víðir Reynisson segir að ef fyrirhugað litakóðakerfi fyrir viðvaranir vegna smithættu væri að fullu komið í notkun, hefði nú verið gefin út appelsínugul viðvörun. Innlent 17.9.2020 14:28
Svona var 113. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14. Innlent 17.9.2020 13:41
Nálgumst það sem megi kalla „nýja normið“ Litirnir í nýju litakóðakerfi sem taka á upp vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi verða grár, gulur, appelsínugulur og rauður. Innlent 14.9.2020 21:00
Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Innlent 14.9.2020 14:19
Svona var 109. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 3.9.2020 13:15
Óvissustigi lýst yfir vegna norðanhríðar Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna norðanhríðar sem spáð er að gangi yfir landið seint í dag og fram eftir föstudegi. Innlent 3.9.2020 11:14
Svona var 108. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglulegs upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. Innlent 31.8.2020 13:10
Svona var 107. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 27.8.2020 13:36
Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands. Innlent 26.8.2020 06:11
Yfirlögregluþjónn biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19. Innlent 24.8.2020 20:41
Svona var 106. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsnæði landlæknis við Katrínartún í dag. Innlent 24.8.2020 13:00
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2020 18:30
Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19
Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05
Reglugerðin leggi ekki skyldur á einstaklinga Helsta krafan með tveggja metra reglunni er að rekstraraðilar tryggi að hægt sé að tryggja fjarlægðartakmörk milli einstaklinga sem ekki deila heimili. Þannig er engin bein skylda lögð á einstaklinga. Innlent 18.8.2020 17:58
Virtu ekki heimkomusmitgát og reyndust smituð Embætti ríkislögreglustjóra þurfti í gær að hafa uppi á einstaklingum úr 13 manna hópi sem kom hingað til lands í fyrradag. Einstaklingarnir sem um ræðir viðhöfðu ekki heimkomusmitgát og reyndust sjö þeirra smitaðir. Innlent 15.8.2020 19:07
Alma fær frí á hundraðasta fundinum Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins Innlent 10.8.2020 10:23
Svona var 99. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu í dag til upplýsingafundar klukkan 14:03 í húsakynnum landlæknisembættisins í Katrínartúni í Reykjavík. Innlent 9.8.2020 13:31
Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum rignir inn Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum frá fólki og fyrirtækjum rignir inn til Almannavarna að sögn sóttvarnalæknis. Innlent 9.8.2020 11:24
Innflutningur á efninu ammóníum nítrat í lágmarki hér á landi Innflutningur á efninu ammóníum nítrat er í lágmarki hér á landi að sögn slökkviliðsstjóra. Vel er fylgst með notkun og geymslu á efninu sem talið er að hafi valdið sprengingunni í Beirút. Innlent 5.8.2020 20:01
Svona var 93. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn var sá 93. í röð upplýsingafunda Almannavarna og Landlæknis. Innlent 3.8.2020 13:43
Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir aðra hópsýkinguna Líklega hefði verið hægt að koma í veg fyrir aðra þeirra tveggja hópsýkinga kórónuveirunnar sem komið hafa upp hér á landi á síðustu dögum með svokallaðri sýnatöku tvö að mati sóttvarnalæknis. Það fyrirkomulag var tekið upp í gær. Innlent 31.7.2020 14:30
Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41
Farþegar frá fjórum löndum í viðbót sleppa við skimun Frá og með 16. júlí þurfa farþegar frá Noregi, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi ekki þurfa að sæta sóttkví eða skimun við komuna til Íslands. Innlent 14.7.2020 14:18
Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir, segir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fimm greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Innlent 4.7.2020 18:44
Dæmi um að smitað fólk fái símtöl og skilaboð þar sem það er skammað Deildarstjóri hjá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segir að fólk með Covid-19 hafi fengið skilaboð og hringingar þar sem það er sakað um að hafa ekki farið nógu varlega. Hann segir að þvert á móti hafi þeir sem hafa veikst undanfarið farið að öllum sóttvarnarreglum. Innlent 3.7.2020 12:40
Jóhann K. Jóhannsson ráðinn samskiptastjóri hjá almannavörnum Jóhann K. Jóhannsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf samskiptastjóra hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Innlent 30.6.2020 20:46
Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. Innlent 28.6.2020 21:53