
Íslendingar erlendis

Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið.

Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker.

Dæmi um að fólk neyðist til að láta brenna jarðneskar leifar barns síns
Birta, landssamtök foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni skyndilega, standa fyrir styrktartónleikum í Lindarkirkju í dag.

Íslendingar tóku þátt í greftri lengstu og dýpstu bílaganga heims undir sjó
Norðmenn hafa tekið í notkun lengstu og dýpstu neðansjávarbílagöng heims. Tugir Íslendinga unnu að verkefninu á vegum ÍAV, en systurfélag þess var aðalverktaki.

„Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“
Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018.

Óþægilegt að vita af því að einhver gæti verið að nýta sér neyð fjölskyldunnar
Sigurður Aðalgeirsson, sem ásamt fjölskyldu sinni missti allar eigur sínar í bruna í Hallingby í Noregi í byrjun desember, segir málið hafa reynst fjölskyldunni afar þungbært.

Íslenskur róðrakappi vekur heimsathygli
Íslenski róðrakappinn Fiann Paul lauk merkisáfanga í siglingum í hópi sex manna en þeir reru yfir Drekasund á Suðurskautslandinu en það hefur aldrei áður verið gert án utanaðkomandi aðstoðar.

Einn helsti handboltaspekingur heims valdi Alfreð þjálfara áratugarsins
Twitter-síðan (Un)informed Handball Hour setti inn skemmtilega færslu á síðu sinna í gær þar sem þeir óskuðu eftir hjálp almennings.

Hættir við hótel í hjarta Nuuk vegna mótmæla
Aðaleigandi Icelandair Hotels, malasíska hótelkeðjan Berjaya Corporation Berhad, hefur fallið frá áformum sínum um að reisa lúxushótel víð Nýlenduhöfn í Nuuk. Ástæðan er hávær mótmæli gegn staðsetningunni.

Urðu „skotnir í dæminu“ og keyptu Íslendingahótelið í Ölpunum
Nýr hópur Íslendinga hefur keypt hið svokallaða Íslendingahótel í austurrísku Ölpunum. Hótelið hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga í gegnum tíðina en rekstur þess hefur verið í höndum Íslendinga í fimmtán ár.

Í fyrsta sinn sem Noregur vinnur ekki til verðlauna eftir að hafa komist í undanúrslit undir stjórn Þóris
Rússland vann Noreg, 28-33, í bronsleiknum á HM í Japan.

Eldur sagður kveikja gullæði á Grænlandi
Gullæði á Grænlandi. Þannig hljómar fyrirsögn eins grænlensku fjölmiðlanna eftir að fréttir bárust um stóran gullfund fyrirtækis, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson stendur að.

Guðjón kemur til greina sem næsti þjálfari Færeyja
Fótbolti.net greinir frá því í dag að Guðjón Þórðarson komi til greina sem næsti þjálfari færeyska landsliðsins í knattspyrnu.

Hildur tilnefnd til Golden Globe
Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið.

Íslenska fjölskyldan í Noregi: Missti andann, sá ekki neitt og rétt komst út
Íslenskt par og tvær ungar dætur þeirra sluppu naumlega þegar eldur kom upp á heimili þeirra í suðurhluta Noregs. Fjölskyldan missti aleiguna í brunanum

Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas
Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni.

Íslensk fjölskylda missti aleiguna í bruna í Noregi
Sigurður Aðalgeirsson, unnusta hans Hólmfríður Guðmundsdóttir og dætur þeirra tvær Sóley Rós, 6 ára, og Bryndís Lena, 4 ára, misstu allar eigur sínar í bruna þegar eldur kviknaði á heimili þeirra í Hallingby í Noregi í gær.

Lífið í Katar ólíkt því sem Aron Einar og Kristbjörg höfðu vanist
ífið í Katar er um margt ólíkt því sem Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari hafa vanist.

Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi
Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu.

„Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur
Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken.

„Þetta var svo yfirþyrmandi fyrstu dagana“
Kolfinna Mist tekur þátt í Miss World fyrir Íslands hönd í London eftir rúmlega viku.

Mikilvægi sjálfboðastarfs
Í landi þar sem efnahagsástandið er mjög óstöðugt í augnablikinu og framtíðarhorfur eru óvissar, er eitt alveg ljóst: þörfin fyrir hjálparhönd og samheldni hefur sjaldan verið meiri.

Svar Þóris ætti að gleðja stjórnarmenn í norska handboltasambandinu
Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska kvennalandsliðið í handbolta en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í handbolta í Japan.

Jóhann Eyfells er látinn
Myndhöggvarinn Jóhann Eyfells er látinn, 96 ára að aldri.

Hvar er best að búa? Staðan á draumahúsinu á Balí
Land er dýrt á Balí en byggingarkostnaður er mjög lágur, segir Orri Helgason og Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem fylgst var með í 4. þætti af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í á sunnudagskvöldið.

Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö
Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár.

Eru að byggja draumahús á Balí: Stofnandi Mæðratips lifir ævintýralífi
Lóa Pind heimsækir Kristínu og Orra til Balí í Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.

Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars.

Erpur á Grænlandi
Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda.