Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Ragnar Þór Ingólfsson í beinni útsendingu sem var endurkjörinn formaður VR með miklum meirihluta. Ragnar hlaut 63 prósent atkvæða en þátttaka í formannskjörinu var sú mesta í sögu félagsins. Innlent 12.3.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá ákvörðun sóttvarnalæknis um að stöðva tímabundið notkun á bóluefni AstraZeneca vegna mögulegra aukaverkana. Við ræðum einnig við yfirlækni ónæmislækninga á Landspítalanum um málið sem og forstjóra Lyfjastofnunar Íslands. Innlent 11.3.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum heyrum við í náttúruvársérfræðingi sem segir eldgos á Reykjanesi líklegri með hverjum deginum sem líður en öflugir jarðskjálftar yfir suðvesturhorn landsins í dag og nótt. Innlent 10.3.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Faðir tveggja ára drengs sem slasaðist, þegar bíll rann á fleygiferð niður brekku og skall af þunga á rólu sem hann lék sér í, segir kraftaverk að ekki hafi farið verr. Hann biðlar til almennings að dreifa ekki myndbandi af slysinu á samfélagsmiðlum. Innlent 9.3.2021 18:02 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mikill fjöldi fólks hefur farið í sýnatöku í dag og í gær vegna tveggja einstaklinga sem smituðust utan sóttkvíar um helgina. Þar á meðal starfsmenn Landspítala, tónleikagestir í Hörpu og íbúar í fjölbýlishúsi þar sem smitið átti sér stað. Innlent 8.3.2021 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hópsmit breska afbrigðis kórónuveirunnar gæti verið í uppsiglingu hér á landi, að sögn sóttvarnalæknis. Tugir eru í sóttkví eftir að tvö innanlandssmit greindust um helgina og deild á Landspítala lokað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 7.3.2021 18:12 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Jarðskjálftavirkni er enn mikil á Reykjanesi þó að skjálftarnir séu minni en áður. Tæplega 2000 skjálftar hafa mælst í dag, þar af þrettán yfir þremur og yfirleitt nokkrir saman í hviðum. Innlent 6.3.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kaup á nýju varðskipi, skjálftahrinan á Reykjanesi, dómur yfir menntamálaráðherra og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. Innlent 5.3.2021 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við vandlega yfir stöðuna á Reykjanesi í viðtölum við helstu sérfræðinga, viðbragðsaðila og íbúa. Innlent 4.3.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Eldgos gæti hafist á Reykjanesi á næstu klukkustundum eða dögum. Klukkan tuttugu mínútur yfir tvö í dag hófst óróapúls, sem mælist í aðdraganda eldgosa, á flestum jarðskjálftamælum. Fjallað verður ítarlega um stöðu mála í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. Innlent 3.3.2021 18:18 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst að sjálfsögðu áfram með skjálftahrinunni suður með sjó. Það er stöðugt óvissustig, ekki síst hjá fólkinu sem býr í nágrenninu, Grindavík, Vogum og öðrum bæjum á Suðurnesjum og sérfræðingar fylgjast grannt með. Innlent 2.3.2021 18:07 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um skjálftahrinuna sem ríður yfir landið. Meðal annars verður rætt við Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðing, og bæjarstjóra á Reykjanesinu um rýmingaráætlun. Innlent 1.3.2021 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Kristínu Jónsdóttur jarðskjálftafræðing á Veðurstofu Íslands um skjálftahrinuna á Reykjanesi. 1.600 skjálftar hafa mælst frá miðnætti, þar af fimm yfir fjórum af stærð. Innlent 28.2.2021 18:14 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði í beinni útsendingu sem sat fund vísindaráðs almannavarna í dag vegna skjálftahrinunnar á Reykjanesi. Innlent 27.2.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar2 Jörð nötrar enn á suðvesturhorninu þar sem stórir jarðskjálftar hafa mælst í dag. Þrjátíu skjálftar hafa mælst yfir þremur. Við ræðum málið í beinni útsendingu í kvöldfréttum okkar kl.18:30 við Kristínu Jónsdóttur hópsstjóra náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands og Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur. Innlent 26.2.2021 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Jarðskjálftahrinan sem hófst með öflugum skjálftum í gær hefur haldið áfram í dag. Skjálfti að stærðinni 3,5 fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi á þriðja tímanum í dag. Innlent 25.2.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um jarðskjálftahrinuna á Reykjanesi. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður okkar, hefur verið á ferð og flugi í Grindavík og nágrenni í allan dag. Innlent 24.2.2021 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fimmtíu manns mega koma saman samkvæmt tilslökunum á samkomubanni sem taka gildi á morgun. Allt að tvö hundruð mega sækja menningar- og íþróttaviðburði þar sem eins metra regla tekur gildi. Innlent 23.2.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fyrrverandi læknir sætir rannsókn vegna gruns um vanrækslu og röð alvarlegra mistaka sem leiddu til andláts að minnsta kosti eins sjúklings. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 22.2.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um næstu skref í kórónuveirufaraldrinum en hún fékk í tillögur að næstu tilslökunum í hendurnar í kvöld. Innlent 21.2.2021 18:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við áfram um morðið í Rauðagerði. Tíu eru nú í haldi lögreglu vegna málsins. Innlent 20.2.2021 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá því að Fiskistofa hefur á þessu ári staðið fleiri að ólöglegu brottkasti á fiski en nokkru sinni áður á sama tímabili. Formaður Landssambands smábátaeigenda fordæmir brottkastið en gagnrýnir eftirlitsaðferðir stofnunarinnar. Innlent 19.2.2021 18:05 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum greinum við frá nýjustu sóttvarnaaðgerðum sem taka gildi á landamærunum á morgun og förum yfir stöðuna á Keflavíkurflugvelli. Stöðugt færri farþegar koma til landsins með einni til fjórum flugvélum á dag sem eru suma dagana jafnvel færri en eru að fljúga daglega innanlands. Innlent 18.2.2021 18:04 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjórir hafa verið handteknir til viðbótar vegna rannsóknar á manndrápi í Rauðagerði um liðna helgi. Átta hafa nú verið handteknir í tengslum við rannsóknina. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá Miðlægri rannsóknardeild um rannsókn málsins í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 17.2.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Frá og með föstudegi mun enginn komast til Íslands án þess að sýna fram á neikvæða niðurstöðu um kórónuveirusmit. Samkvæmt nýjum og hertum reglum sem gilda um landamærin má einnig skikka fólk sem greinist við fyrstu skimun í farsóttarhúsið. Innlent 16.2.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Von er á níutíu þúsund skömmtum af bóluefni til landsins fram í lok mars að sögn sóttvarnalæknis. Rætt verður við Þórólf Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann er ánægður með árangurinn innanlands síðustu vikur en óttast bakslag vegna smits frá landamærum. Hann skilaði inn minnisblaði til heilbrigðisráðherra með tillögum um hertar aðgerðir þar. Innlent 15.2.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars sagt frá manndrápinu í Rauðagerði í Reykjavík í gærkvöldi og komu tveggja Boeing 737 MAX-þota Icelandair til Keflavíkur frá Spáni í dag. Innlent 14.2.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann uppstillingarnefndar Samfylkingarinnar og sömuleiðis Kristrúnu Frostadóttur sem mun skipa efsta sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í komandi þingkosningum. Innlent 13.2.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að atvinnulíf á Seyðisfirði hafi orðið fyrir verulegu áfalli vegna náttúruhamfaranna á í desember. Innlent 12.2.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram ítarlegri umfjöllun um sjávarútveginn en ljóst er að útgerðin hefði greitt um tíu milljörðum minna í veiðigjöld á árunum 2011 til 2017 ef núgildandi lög um veiðigjöld hefðu gilt á tímabilinu. Innlent 11.2.2021 18:00 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 65 ›
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Ragnar Þór Ingólfsson í beinni útsendingu sem var endurkjörinn formaður VR með miklum meirihluta. Ragnar hlaut 63 prósent atkvæða en þátttaka í formannskjörinu var sú mesta í sögu félagsins. Innlent 12.3.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá ákvörðun sóttvarnalæknis um að stöðva tímabundið notkun á bóluefni AstraZeneca vegna mögulegra aukaverkana. Við ræðum einnig við yfirlækni ónæmislækninga á Landspítalanum um málið sem og forstjóra Lyfjastofnunar Íslands. Innlent 11.3.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum heyrum við í náttúruvársérfræðingi sem segir eldgos á Reykjanesi líklegri með hverjum deginum sem líður en öflugir jarðskjálftar yfir suðvesturhorn landsins í dag og nótt. Innlent 10.3.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Faðir tveggja ára drengs sem slasaðist, þegar bíll rann á fleygiferð niður brekku og skall af þunga á rólu sem hann lék sér í, segir kraftaverk að ekki hafi farið verr. Hann biðlar til almennings að dreifa ekki myndbandi af slysinu á samfélagsmiðlum. Innlent 9.3.2021 18:02
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mikill fjöldi fólks hefur farið í sýnatöku í dag og í gær vegna tveggja einstaklinga sem smituðust utan sóttkvíar um helgina. Þar á meðal starfsmenn Landspítala, tónleikagestir í Hörpu og íbúar í fjölbýlishúsi þar sem smitið átti sér stað. Innlent 8.3.2021 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hópsmit breska afbrigðis kórónuveirunnar gæti verið í uppsiglingu hér á landi, að sögn sóttvarnalæknis. Tugir eru í sóttkví eftir að tvö innanlandssmit greindust um helgina og deild á Landspítala lokað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 7.3.2021 18:12
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Jarðskjálftavirkni er enn mikil á Reykjanesi þó að skjálftarnir séu minni en áður. Tæplega 2000 skjálftar hafa mælst í dag, þar af þrettán yfir þremur og yfirleitt nokkrir saman í hviðum. Innlent 6.3.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kaup á nýju varðskipi, skjálftahrinan á Reykjanesi, dómur yfir menntamálaráðherra og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. Innlent 5.3.2021 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við vandlega yfir stöðuna á Reykjanesi í viðtölum við helstu sérfræðinga, viðbragðsaðila og íbúa. Innlent 4.3.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Eldgos gæti hafist á Reykjanesi á næstu klukkustundum eða dögum. Klukkan tuttugu mínútur yfir tvö í dag hófst óróapúls, sem mælist í aðdraganda eldgosa, á flestum jarðskjálftamælum. Fjallað verður ítarlega um stöðu mála í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. Innlent 3.3.2021 18:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst að sjálfsögðu áfram með skjálftahrinunni suður með sjó. Það er stöðugt óvissustig, ekki síst hjá fólkinu sem býr í nágrenninu, Grindavík, Vogum og öðrum bæjum á Suðurnesjum og sérfræðingar fylgjast grannt með. Innlent 2.3.2021 18:07
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um skjálftahrinuna sem ríður yfir landið. Meðal annars verður rætt við Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðing, og bæjarstjóra á Reykjanesinu um rýmingaráætlun. Innlent 1.3.2021 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Kristínu Jónsdóttur jarðskjálftafræðing á Veðurstofu Íslands um skjálftahrinuna á Reykjanesi. 1.600 skjálftar hafa mælst frá miðnætti, þar af fimm yfir fjórum af stærð. Innlent 28.2.2021 18:14
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði í beinni útsendingu sem sat fund vísindaráðs almannavarna í dag vegna skjálftahrinunnar á Reykjanesi. Innlent 27.2.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar2 Jörð nötrar enn á suðvesturhorninu þar sem stórir jarðskjálftar hafa mælst í dag. Þrjátíu skjálftar hafa mælst yfir þremur. Við ræðum málið í beinni útsendingu í kvöldfréttum okkar kl.18:30 við Kristínu Jónsdóttur hópsstjóra náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands og Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur. Innlent 26.2.2021 18:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Jarðskjálftahrinan sem hófst með öflugum skjálftum í gær hefur haldið áfram í dag. Skjálfti að stærðinni 3,5 fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi á þriðja tímanum í dag. Innlent 25.2.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um jarðskjálftahrinuna á Reykjanesi. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður okkar, hefur verið á ferð og flugi í Grindavík og nágrenni í allan dag. Innlent 24.2.2021 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fimmtíu manns mega koma saman samkvæmt tilslökunum á samkomubanni sem taka gildi á morgun. Allt að tvö hundruð mega sækja menningar- og íþróttaviðburði þar sem eins metra regla tekur gildi. Innlent 23.2.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fyrrverandi læknir sætir rannsókn vegna gruns um vanrækslu og röð alvarlegra mistaka sem leiddu til andláts að minnsta kosti eins sjúklings. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 22.2.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um næstu skref í kórónuveirufaraldrinum en hún fékk í tillögur að næstu tilslökunum í hendurnar í kvöld. Innlent 21.2.2021 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við áfram um morðið í Rauðagerði. Tíu eru nú í haldi lögreglu vegna málsins. Innlent 20.2.2021 18:22
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá því að Fiskistofa hefur á þessu ári staðið fleiri að ólöglegu brottkasti á fiski en nokkru sinni áður á sama tímabili. Formaður Landssambands smábátaeigenda fordæmir brottkastið en gagnrýnir eftirlitsaðferðir stofnunarinnar. Innlent 19.2.2021 18:05
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum greinum við frá nýjustu sóttvarnaaðgerðum sem taka gildi á landamærunum á morgun og förum yfir stöðuna á Keflavíkurflugvelli. Stöðugt færri farþegar koma til landsins með einni til fjórum flugvélum á dag sem eru suma dagana jafnvel færri en eru að fljúga daglega innanlands. Innlent 18.2.2021 18:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjórir hafa verið handteknir til viðbótar vegna rannsóknar á manndrápi í Rauðagerði um liðna helgi. Átta hafa nú verið handteknir í tengslum við rannsóknina. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá Miðlægri rannsóknardeild um rannsókn málsins í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 17.2.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Frá og með föstudegi mun enginn komast til Íslands án þess að sýna fram á neikvæða niðurstöðu um kórónuveirusmit. Samkvæmt nýjum og hertum reglum sem gilda um landamærin má einnig skikka fólk sem greinist við fyrstu skimun í farsóttarhúsið. Innlent 16.2.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Von er á níutíu þúsund skömmtum af bóluefni til landsins fram í lok mars að sögn sóttvarnalæknis. Rætt verður við Þórólf Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann er ánægður með árangurinn innanlands síðustu vikur en óttast bakslag vegna smits frá landamærum. Hann skilaði inn minnisblaði til heilbrigðisráðherra með tillögum um hertar aðgerðir þar. Innlent 15.2.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars sagt frá manndrápinu í Rauðagerði í Reykjavík í gærkvöldi og komu tveggja Boeing 737 MAX-þota Icelandair til Keflavíkur frá Spáni í dag. Innlent 14.2.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann uppstillingarnefndar Samfylkingarinnar og sömuleiðis Kristrúnu Frostadóttur sem mun skipa efsta sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í komandi þingkosningum. Innlent 13.2.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að atvinnulíf á Seyðisfirði hafi orðið fyrir verulegu áfalli vegna náttúruhamfaranna á í desember. Innlent 12.2.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram ítarlegri umfjöllun um sjávarútveginn en ljóst er að útgerðin hefði greitt um tíu milljörðum minna í veiðigjöld á árunum 2011 til 2017 ef núgildandi lög um veiðigjöld hefðu gilt á tímabilinu. Innlent 11.2.2021 18:00