Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Formaður velferðarnefndar Alþingis segir það áfellisdóm yfir ríkisstjórninni að Ísland skuli í dag hafa verið sett á gráan lista þjóða sem ekki hafi gripið til nægjanlegra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Litlu munaði að flugmaður lítillar flugvélar, sem brotlenti á Skálafellsöxl í september, hefði ekki komist frá flakinu sem varð alelda á örfáum sekúndum. Hann segir í raun kraftaverk að hann sé enn á lífi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við starfsmenn Reykjalundar sem segja andrúmsloftið óbærilegt eftir að stjórnin ákvað að reka forstjórann og framkvæmdastjóra lækninga.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Komið hefur fyrir að þvingunarúrræðum sé beitt á geðdeild, sem ekki er heimild fyrir í lögum að sögn umboðsmanns Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sjö danskir karlar hafa verið dæmdir fyrir að kaupa barnaníð sem streymt er beint á netinu og lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar sem vekja upp grun um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Einstæður faðir með þrjá drengi missti allar eigur sínar í bruna í Breiðholti fyrir tíu dögum enda var hann ótryggður.

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Ferðaþjónustufyrirtæki í eigu malasískra fjárfesta hefur á jörðinni Leyni byggt kúluhús og tengt hjólhýsi við fráveitu í óleyfi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Fátækir eru farnir að leita fyrr til hjálparsamtaka, sem er til marks um að róður þeirra sé að þyngjast að mati talsmanns slíkra samtaka. Einstæðum mæðrum á örorku og öldruðum hefur fjölgað hratt í hópi fátækra, sem þurfa að kyngja stoltinu til að leita sér aðstoðar.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kynferðisleg áreitni starfsmanna forsetaembættisins, veðurtepptir flugfarþegar og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Móðir segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra hafa vegið að æru sinni og trúverðugleika í fjölmiðlum vegna máls sem varðaði dóttur hennar og kæru gegn lögreglumanni. Kvörtun móðurinnar er til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Hópuppsagnir það sem af er ári eru orðnar fleiri en allt árið í fyrra. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir verður rætt við forstjóra Vinnumálastofnunar sem telur að botninum sé ekki náð.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Ríkislögreglustjóri situr áfram í embætti þrátt fyrir vantraust átta af níu lögreglustjórum á landinu og landssambands lögreglumanna. Þingmenn segja stöðuna grafalvarlega. Ríkislögreglustjóri eigi að víkja.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Átta af níu lögreglustjórum landsins hafa lýst yfir vantrausti á hendur Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra. Lögreglustjórinn á Vesturlandi segir ríkislögreglustjóra óstarfhæfan og lýsir vandanum sem djúpstæðum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kaup Michele Ballarin á WOW Air, ólga meðal lögreglumanna, mótmæli við húsakynni héraðssaksóknara og margt fleira verður til umfjöllunar í kvöldfréttum kvöldsins. Einnig verður rætt við Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, um klaustursmálið og sagt frá nýjum herflugvelli á Grænlandi.

Innlent