
Kristín Eva Þórhallsdóttir

Hungraðir fuglar
Mikill uppgangur máva hefur verið í höfuðborginni og víðar um landið þetta sumar og árið í fyrra. Sést hefur til þeirra á ótrúlegustu stöðum, jafnvel uppi við Heklu þar sem mikið er af ormi í mosanum. Má rekja ferðir þeirra til þess að lítið er af sandsíli í sjónum sem er helsta fæða mávanna sem að öllu jöfnu halda sig niðri við sjóinn, enda er mávurinn strandfugl.

Er þögn sama og samþykki?
Sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem ákærður var fyrir naugðun á stúlku á Hótel Sögu olli talsverðum titringi þar sem mörgum þótti sannað að naugðun hefði átt sér stað. Atli Gíslason lögmaður var meðal þeirra sem sýndi viðbrögð við dómnum og sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 á föstudagskvöldið að dómurinn væri skelfilegt afturhvarf til fortíðar.

Hvað veldur?
Kynferðislegt ofbeldi gegn konum á Íslandi fer vaxandi, samkvæmt ársskýrslu Stígamóta sem greint er frá hér í Fréttablaðinu í dag. Stingur í stúf sú gífurlega aukning sem er á nauðgunum auk þess sem hópnauðgunum hefur fjölgað. Ofbeldismennirnir eru jafnframt fleiri.

Burt úr borginni
Á mánudaginn síðasta var greint frá því í Fréttablaðinu að fólk af Reykjavíkursvæðinu festi sér húsnæði í auknum mæli á Reykjanesinu. Ástæðurnar fyrir því eru nokkrar. Meðal annars uppbygging í Reykjanesbæ sem gerir svæðið að góðum valkosti og tvöföldun Reykjanesbrautarinnar sem auðveldar allar samgöngur.

Jafnvægi atvinnu og einkalífs
Páskafríið var flestum kærkomið. Langflestir fengu heila fimm daga í frí, að undanskildum þeim er starfa á sjúkrahúsum eða í störfum þar sem starfsemin þarfnast stanslausar viðveru starfsfólks.

Hver græðir og hver tapar?
<strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong>

Er ofbeldið einkamál?
<strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong>

Skiptir álit annarra máli?
<strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong>


Ofbeldi allsstaðar
<strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong>

Eru söfnin of uppskrúfuð?
<strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong>

Hver sér um börnin?
<em><strong>Kristín Eva Þórhallsdóttir</strong></em>

Málefni kvenna
<strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong>