Matvælaframleiðsla Treystum innlenda matvælaframleiðslu – nú verður að grípa inn í! Það hefur verið ákall um að bændur búi við frelsi og starfi á samkeppnismarkaði með vörur sínar svo við neytendur getum haft val. En umhverfið og leikreglurnar sem þeim standa til boða gerir þeim nær ókleift að starfa á jafnréttisgrundvelli á markaði. Skoðun 9.10.2020 07:30 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun og Reykjagarður hf. hafa innkallað kjúkling vegna gruns um salmonellu. Reykjagarður hefur stöðvað sölu og innkallað eina lotu af kjúklingi. Innlent 22.9.2020 20:20 Nokkrar staðreyndir um kjötinnflutning Fjölmiðlar hafa flutt okkur fréttir af því undanfarna daga að þungt hljóð sé í bændum vegna lækkunar afurðastöðva á verði sem þær greiða þeim fyrir kjöt. Skoðun 22.9.2020 11:01 Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58 Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31 Frá Bændasamtökunum og til Mjólkursamsölunnar Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri á rekstrarsviði hjá Mjólkursamsölunni. Viðskipti innlent 10.9.2020 12:02 Fúlt að ná ekki að dekka allt landið Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir ferðaðist í sumar um landið með matarvagn og kynntist í leiðinni matarmenningu Íslendinga. Samkomubannið hafði áhrif á tökurnar fyrir þættina en Eva lét það ekki stoppa sig. Lífið 9.9.2020 15:00 109 þúsund fjár slátrað á Selfossi Haustslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfoss hófst í dag en reiknað er með að slátra um 109 þúsund fjár á næstu tveimur mánuðum í sláturtíðinni. Innlent 4.9.2020 19:35 Bein útsending: Kynningarfundur um Matvælasjóð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til opins fundar um Matvælasjóð í dag klukkan 9. Innlent 2.9.2020 08:45 Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. Innlent 27.8.2020 19:31 Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast. Viðskipti innlent 20.8.2020 16:04 Rannsaka hvort hægt sé að nýta „pólitískustu“ plöntu landsins til manneldis Verið er að rannsaka hvort hægt sé að nýta íslensku lúpínuna til drykkjar- og manneldis. Doktornemi í matvælafræði segir verðmætaskapandi að finna nýtingu fyrir plöntuna umdeildu sem vex út um allar trissur. Innlent 17.8.2020 07:00 Kínverjar hvattir til að klára af disknum sínum Kínversk stjórnvöld hafa sagt matarsóun stríð á hendur, ekki síst vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins og flóða á matvælaframleiðslu landsins. Erlent 13.8.2020 13:31 Kemst hjá verðhækkun á salati með nýjum tækjabúnaði Í nýrri gróðrastöð Lambhaga í Mosfellsdal er allri ræktun stjórnað úr einni tölvu. Með nýjum tækjabúnaði segist eigandinn geta haldið kostnaði niðri við framleiðslu og þar með komist fyrirtækið hjá verðhækkun á salati til neytenda. Innlent 17.7.2020 20:23 Kjarnafæði og Norðlenska sameinast Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Viðskipti innlent 6.7.2020 12:51 Verð á ávöxtum og grænmeti hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum Verð á ávöxtum og grænmeti hefur hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum. Seðlabankinn hefur ítrekað gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn á liðnum vikum. Innlent 14.6.2020 20:01 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20 Aukning á salmonellu í svínum og alifuglum á síðasta ári Salmonella í alifuglum og svínum var meiri árið 2019 samanborið við árið áður, en ekki var aukning á slíkum sýkingum í fólki. Innlent 3.6.2020 14:58 Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29 Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14 Atvinnurekendur mótmæla hækkun á eftirlitsgjöldum Félag atvinnurekenda mótmælir hækkun á gjaldi og afnámi afsláttar hjá Matvælastofnun fyrir greiningu sína frá fyrirtækjum í innflutningi og framleiðslu matvæla sem tilkynnt hafi verið um í síðustu viku. Innlent 28.4.2020 10:11 Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25 Rangur matur á röngum tíma Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. Skoðun 22.4.2020 09:01 Stefnubreyting hjá SVÞ? – fögnum því Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina. Skoðun 6.4.2020 11:33 Hver Íslendingur sóar að jafnaði níutíu kílóum af mat árlega Ætla má að hver Íslendingur sói að meðaltali níutíu kílóum af mat árlega. Þetta er niðurstaða rannsóknar Umhverfisstofnunar á umfangi matarsóunar á Íslandi. Innlent 2.4.2020 12:42 …….ár og aldir líða……… Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918. Skoðun 2.4.2020 10:01 Sjálfbær matvælaframleiðsla í hringrásarhagkerfinu Við erum stödd í byggðakjarna á Íslandi. Affallsvarminn af hitaveitukerfinu er nýttur til upphitunar gróðurhúsa, umframorkan frá fiskvinnslufyrirtækinu (stóriðju staðarins) nýtist til húshitunar og til að kynda gróðurhúsin og mögulega fiskeldi. Skoðun 1.4.2020 11:31 Tuttugu fyrirtæki fá undanþágu frá samkomubanni Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem hafa fengið undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órófinni. Viðskipti innlent 1.4.2020 07:44 Fyrirtækjum í stóriðju, sjávarútvegi og matvælaframleiðslu veitt undanþága Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu hefur flestum beiðnum um undanþágu frá samkomubanni verið hafnað. Innlent 25.3.2020 08:20 Matvælaöryggi er úrelt orð Ég hef alla tíð heillast af sögu og hæfileikum fólks sem kann að segja frá. Líklega hefur afi minn heitinn sem ég ólst upp með þar mest áhrif, en hann var einn af mínum bestu vinum. Skoðun 21.3.2020 19:00 « ‹ 14 15 16 17 ›
Treystum innlenda matvælaframleiðslu – nú verður að grípa inn í! Það hefur verið ákall um að bændur búi við frelsi og starfi á samkeppnismarkaði með vörur sínar svo við neytendur getum haft val. En umhverfið og leikreglurnar sem þeim standa til boða gerir þeim nær ókleift að starfa á jafnréttisgrundvelli á markaði. Skoðun 9.10.2020 07:30
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun og Reykjagarður hf. hafa innkallað kjúkling vegna gruns um salmonellu. Reykjagarður hefur stöðvað sölu og innkallað eina lotu af kjúklingi. Innlent 22.9.2020 20:20
Nokkrar staðreyndir um kjötinnflutning Fjölmiðlar hafa flutt okkur fréttir af því undanfarna daga að þungt hljóð sé í bændum vegna lækkunar afurðastöðva á verði sem þær greiða þeim fyrir kjöt. Skoðun 22.9.2020 11:01
Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58
Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31
Frá Bændasamtökunum og til Mjólkursamsölunnar Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri á rekstrarsviði hjá Mjólkursamsölunni. Viðskipti innlent 10.9.2020 12:02
Fúlt að ná ekki að dekka allt landið Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir ferðaðist í sumar um landið með matarvagn og kynntist í leiðinni matarmenningu Íslendinga. Samkomubannið hafði áhrif á tökurnar fyrir þættina en Eva lét það ekki stoppa sig. Lífið 9.9.2020 15:00
109 þúsund fjár slátrað á Selfossi Haustslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfoss hófst í dag en reiknað er með að slátra um 109 þúsund fjár á næstu tveimur mánuðum í sláturtíðinni. Innlent 4.9.2020 19:35
Bein útsending: Kynningarfundur um Matvælasjóð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til opins fundar um Matvælasjóð í dag klukkan 9. Innlent 2.9.2020 08:45
Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. Innlent 27.8.2020 19:31
Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast. Viðskipti innlent 20.8.2020 16:04
Rannsaka hvort hægt sé að nýta „pólitískustu“ plöntu landsins til manneldis Verið er að rannsaka hvort hægt sé að nýta íslensku lúpínuna til drykkjar- og manneldis. Doktornemi í matvælafræði segir verðmætaskapandi að finna nýtingu fyrir plöntuna umdeildu sem vex út um allar trissur. Innlent 17.8.2020 07:00
Kínverjar hvattir til að klára af disknum sínum Kínversk stjórnvöld hafa sagt matarsóun stríð á hendur, ekki síst vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins og flóða á matvælaframleiðslu landsins. Erlent 13.8.2020 13:31
Kemst hjá verðhækkun á salati með nýjum tækjabúnaði Í nýrri gróðrastöð Lambhaga í Mosfellsdal er allri ræktun stjórnað úr einni tölvu. Með nýjum tækjabúnaði segist eigandinn geta haldið kostnaði niðri við framleiðslu og þar með komist fyrirtækið hjá verðhækkun á salati til neytenda. Innlent 17.7.2020 20:23
Kjarnafæði og Norðlenska sameinast Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Viðskipti innlent 6.7.2020 12:51
Verð á ávöxtum og grænmeti hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum Verð á ávöxtum og grænmeti hefur hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum. Seðlabankinn hefur ítrekað gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn á liðnum vikum. Innlent 14.6.2020 20:01
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20
Aukning á salmonellu í svínum og alifuglum á síðasta ári Salmonella í alifuglum og svínum var meiri árið 2019 samanborið við árið áður, en ekki var aukning á slíkum sýkingum í fólki. Innlent 3.6.2020 14:58
Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29
Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14
Atvinnurekendur mótmæla hækkun á eftirlitsgjöldum Félag atvinnurekenda mótmælir hækkun á gjaldi og afnámi afsláttar hjá Matvælastofnun fyrir greiningu sína frá fyrirtækjum í innflutningi og framleiðslu matvæla sem tilkynnt hafi verið um í síðustu viku. Innlent 28.4.2020 10:11
Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25
Rangur matur á röngum tíma Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. Skoðun 22.4.2020 09:01
Stefnubreyting hjá SVÞ? – fögnum því Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina. Skoðun 6.4.2020 11:33
Hver Íslendingur sóar að jafnaði níutíu kílóum af mat árlega Ætla má að hver Íslendingur sói að meðaltali níutíu kílóum af mat árlega. Þetta er niðurstaða rannsóknar Umhverfisstofnunar á umfangi matarsóunar á Íslandi. Innlent 2.4.2020 12:42
…….ár og aldir líða……… Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918. Skoðun 2.4.2020 10:01
Sjálfbær matvælaframleiðsla í hringrásarhagkerfinu Við erum stödd í byggðakjarna á Íslandi. Affallsvarminn af hitaveitukerfinu er nýttur til upphitunar gróðurhúsa, umframorkan frá fiskvinnslufyrirtækinu (stóriðju staðarins) nýtist til húshitunar og til að kynda gróðurhúsin og mögulega fiskeldi. Skoðun 1.4.2020 11:31
Tuttugu fyrirtæki fá undanþágu frá samkomubanni Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem hafa fengið undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órófinni. Viðskipti innlent 1.4.2020 07:44
Fyrirtækjum í stóriðju, sjávarútvegi og matvælaframleiðslu veitt undanþága Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu hefur flestum beiðnum um undanþágu frá samkomubanni verið hafnað. Innlent 25.3.2020 08:20
Matvælaöryggi er úrelt orð Ég hef alla tíð heillast af sögu og hæfileikum fólks sem kann að segja frá. Líklega hefur afi minn heitinn sem ég ólst upp með þar mest áhrif, en hann var einn af mínum bestu vinum. Skoðun 21.3.2020 19:00