KR Brynjar Þór: Maður var farinn að telja niður þessa síðustu leiki Brynjar Þór Björnsson átti góðan leik, þá sérstaklega þriðja leikhluta, þegar KR lagði ÍR í DHL-höllinni fyrr í kvöld 112-102. Kappinn er spenntur að mæta gömlum félögum í 8-liða úrslitum en hefði viljað heimavallarréttinn. Körfubolti 10.5.2021 21:35 Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri KA á KR-vellinum í 40 ár KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur í gær er liðið vann 3-1 sigur á KR í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 13:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 1-3 | Hallgrímur í aðalhlutverki þegar KA sótti sigur í Vesturbæinn KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og vann 1-3 sigur á KR í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. KA er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína en KR þrjú. Íslenski boltinn 7.5.2021 17:16 KA-menn hafa ekki skorað hjá KR í meira en níu klukkutíma KA-menn heimsækja KR-inga í Vesturbæinn í kvöld í fyrsta leik annarrar umferðar Pepsi Max deild karla og flestum í KA þykir nú vera kominn tími á mark gegn KR. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:00 Augnablik lagði KR, montrétturinn er Hauka og markasúpa í Víkinni Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Fótbolti 6.5.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 85-96 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Garðabæ KR hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leik kvöldsins en gengið vel á útivelli. Fór það svo að liðið vann 11 stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur 96-85 gestunum úr Vesturbæ í vil. Körfubolti 6.5.2021 18:30 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. Íslenski boltinn 6.5.2021 08:16 Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56 Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4.5.2021 14:31 Grétar bróðir þakklátur fyrir óvænt tækifæri hjá KR Grétar Snær Gunnarsson lék vel í miðri vörn KR þegar liðið vann Breiðablik, 0-2, á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á sunnudaginn. Hann kann einkar vel við sig í KR og ætlar að nýta tækifærið, sem kom nokkuð óvænt, til hins ítrasta eftir að hafa verið á flakki í nokkur ár. Íslenski boltinn 4.5.2021 10:32 Þjálfari KR-inga ekki fæddur þegar KR tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð KR-ingar töpuðu í gær fjórða heimaleiknum sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta en það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi. Körfubolti 3.5.2021 11:30 Sjáðu sigurmark Sölva og mörk KR-inga sem vöktu Blika af meistaradraumi Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2021 08:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 0-2 | KR-grýla Blika lifir enn góðu lífi KR vann góðan 2-0 útisigur á Breiðablik í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR en bæði mörkin komu á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-85 | Ótrúleg sigurkarfa Ólafs tryggði Grindavík sigur Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. Körfubolti 2.5.2021 18:31 Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2.5.2021 22:03 „Arnór er besti miðvörður deildarinnar að mínu mati" Rúnar Kristinsson þjálfari KR var hæstánægður með sitt lið eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.5.2021 21:57 Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2.5.2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. Körfubolti 2.5.2021 21:41 Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. Körfubolti 1.5.2021 17:44 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 95-87 | Keflavík deildarmeistari eftir endurkomusigur Keflvíkingar geta tryggt sér endanlega deildarmeistarartitilinn þegar KR-ingar heimsækja þá í Blue-höllina í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.4.2021 19:30 Ég nánast tryllist þegar dómararnir ætluðu að setja ásetning á mig Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, var fremur óánægður í leikslok eftir 8 stiga tap í Keflavík. Körfubolti 30.4.2021 23:58 Sigurvegarar síðasta sumars: Atli reyndi oftast að skjóta á markið fyrir utan teig Atli Sigurjónsson lét vaða á markið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 30.4.2021 16:01 Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. Körfubolti 28.4.2021 20:57 Pepsi Max-spáin 2021: Gamlir en enn góðir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 27.4.2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 18:30 Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25.4.2021 21:37 Ægir Jarl framlengir í Vesturbæ Sóknartengiliðurinn Ægir Jarl Jónasson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélag Reykjavíkur um tvö ár. Íslenski boltinn 25.4.2021 13:15 Skallagrímur og Keflavík höfðu betur gegn botnliðunum Keflavík og Skallagrímur unnu leiki sína í Domino's deild kvenna er liðin höfðu betur gegn Snæfell og KR í annarri umferð deildarinnar eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 24.4.2021 17:39 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 84-76 | Þórsarar lögðu Íslandsmeistarana í annað skipti í vetur Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. Körfubolti 22.4.2021 19:45 Darri: Fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var eðlilega svekktur með tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Hann sá þó jákvæða kafla í leiknum og vildi einblína á þá. Körfubolti 22.4.2021 22:29 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 51 ›
Brynjar Þór: Maður var farinn að telja niður þessa síðustu leiki Brynjar Þór Björnsson átti góðan leik, þá sérstaklega þriðja leikhluta, þegar KR lagði ÍR í DHL-höllinni fyrr í kvöld 112-102. Kappinn er spenntur að mæta gömlum félögum í 8-liða úrslitum en hefði viljað heimavallarréttinn. Körfubolti 10.5.2021 21:35
Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri KA á KR-vellinum í 40 ár KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur í gær er liðið vann 3-1 sigur á KR í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 1-3 | Hallgrímur í aðalhlutverki þegar KA sótti sigur í Vesturbæinn KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og vann 1-3 sigur á KR í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. KA er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína en KR þrjú. Íslenski boltinn 7.5.2021 17:16
KA-menn hafa ekki skorað hjá KR í meira en níu klukkutíma KA-menn heimsækja KR-inga í Vesturbæinn í kvöld í fyrsta leik annarrar umferðar Pepsi Max deild karla og flestum í KA þykir nú vera kominn tími á mark gegn KR. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:00
Augnablik lagði KR, montrétturinn er Hauka og markasúpa í Víkinni Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Fótbolti 6.5.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 85-96 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Garðabæ KR hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leik kvöldsins en gengið vel á útivelli. Fór það svo að liðið vann 11 stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur 96-85 gestunum úr Vesturbæ í vil. Körfubolti 6.5.2021 18:30
Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. Íslenski boltinn 6.5.2021 08:16
Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4.5.2021 14:31
Grétar bróðir þakklátur fyrir óvænt tækifæri hjá KR Grétar Snær Gunnarsson lék vel í miðri vörn KR þegar liðið vann Breiðablik, 0-2, á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á sunnudaginn. Hann kann einkar vel við sig í KR og ætlar að nýta tækifærið, sem kom nokkuð óvænt, til hins ítrasta eftir að hafa verið á flakki í nokkur ár. Íslenski boltinn 4.5.2021 10:32
Þjálfari KR-inga ekki fæddur þegar KR tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð KR-ingar töpuðu í gær fjórða heimaleiknum sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta en það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi. Körfubolti 3.5.2021 11:30
Sjáðu sigurmark Sölva og mörk KR-inga sem vöktu Blika af meistaradraumi Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2021 08:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 0-2 | KR-grýla Blika lifir enn góðu lífi KR vann góðan 2-0 útisigur á Breiðablik í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR en bæði mörkin komu á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-85 | Ótrúleg sigurkarfa Ólafs tryggði Grindavík sigur Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. Körfubolti 2.5.2021 18:31
Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2.5.2021 22:03
„Arnór er besti miðvörður deildarinnar að mínu mati" Rúnar Kristinsson þjálfari KR var hæstánægður með sitt lið eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.5.2021 21:57
Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2.5.2021 21:56
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. Körfubolti 2.5.2021 21:41
Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. Körfubolti 1.5.2021 17:44
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 95-87 | Keflavík deildarmeistari eftir endurkomusigur Keflvíkingar geta tryggt sér endanlega deildarmeistarartitilinn þegar KR-ingar heimsækja þá í Blue-höllina í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.4.2021 19:30
Ég nánast tryllist þegar dómararnir ætluðu að setja ásetning á mig Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, var fremur óánægður í leikslok eftir 8 stiga tap í Keflavík. Körfubolti 30.4.2021 23:58
Sigurvegarar síðasta sumars: Atli reyndi oftast að skjóta á markið fyrir utan teig Atli Sigurjónsson lét vaða á markið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 30.4.2021 16:01
Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. Körfubolti 28.4.2021 20:57
Pepsi Max-spáin 2021: Gamlir en enn góðir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 27.4.2021 10:01
Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 18:30
Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25.4.2021 21:37
Ægir Jarl framlengir í Vesturbæ Sóknartengiliðurinn Ægir Jarl Jónasson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélag Reykjavíkur um tvö ár. Íslenski boltinn 25.4.2021 13:15
Skallagrímur og Keflavík höfðu betur gegn botnliðunum Keflavík og Skallagrímur unnu leiki sína í Domino's deild kvenna er liðin höfðu betur gegn Snæfell og KR í annarri umferð deildarinnar eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 24.4.2021 17:39
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 84-76 | Þórsarar lögðu Íslandsmeistarana í annað skipti í vetur Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. Körfubolti 22.4.2021 19:45
Darri: Fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var eðlilega svekktur með tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Hann sá þó jákvæða kafla í leiknum og vildi einblína á þá. Körfubolti 22.4.2021 22:29