KR Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Íslenski boltinn 23.7.2020 11:15 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Íslenski boltinn 23.7.2020 10:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30 Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu. Íslenski boltinn 21.7.2020 14:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 20.7.2020 18:30 KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. Íslenski boltinn 20.7.2020 15:30 Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00 Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.7.2020 20:00 Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14.7.2020 18:31 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:35 Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30 Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. Íslenski boltinn 6.7.2020 12:30 Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. Íslenski boltinn 5.7.2020 09:15 Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 4.7.2020 23:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. Íslenski boltinn 4.7.2020 16:15 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. Íslenski boltinn 4.7.2020 20:07 Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01 KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 3.7.2020 13:30 KR fær varnarmann frá Ástralíu KR-ingar hafa sótt liðsstyrk alla leið til Ástralíu. Íslenski boltinn 1.7.2020 14:46 Björgvin lánaður til KV Björgvin Stefánsson hefur verið lánaður til KV sem leikur í 3. deildinni. Íslenski boltinn 30.6.2020 12:33 „Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. Íslenski boltinn 30.6.2020 09:30 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.6.2020 15:01 „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. Íslenski boltinn 29.6.2020 14:31 Jóhannes Karl ítrekað skotið á leikstíl KR undanfarin tvö ár Undanfarin tvö ár hefur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, trekk í trekk skotið á leikstíl KR. Íslenski boltinn 29.6.2020 11:48 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. Íslenski boltinn 29.6.2020 11:23 Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 29.6.2020 08:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:31 KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:22 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 … 51 ›
Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Íslenski boltinn 23.7.2020 11:15
Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Íslenski boltinn 23.7.2020 10:46
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu. Íslenski boltinn 21.7.2020 14:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 20.7.2020 18:30
KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. Íslenski boltinn 20.7.2020 15:30
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00
Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.7.2020 20:00
Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14.7.2020 18:31
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:35
Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30
Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. Íslenski boltinn 6.7.2020 12:30
Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. Íslenski boltinn 5.7.2020 09:15
Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 4.7.2020 23:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. Íslenski boltinn 4.7.2020 16:15
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. Íslenski boltinn 4.7.2020 20:07
Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01
KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 3.7.2020 13:30
KR fær varnarmann frá Ástralíu KR-ingar hafa sótt liðsstyrk alla leið til Ástralíu. Íslenski boltinn 1.7.2020 14:46
Björgvin lánaður til KV Björgvin Stefánsson hefur verið lánaður til KV sem leikur í 3. deildinni. Íslenski boltinn 30.6.2020 12:33
„Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. Íslenski boltinn 30.6.2020 09:30
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.6.2020 15:01
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. Íslenski boltinn 29.6.2020 14:31
Jóhannes Karl ítrekað skotið á leikstíl KR undanfarin tvö ár Undanfarin tvö ár hefur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, trekk í trekk skotið á leikstíl KR. Íslenski boltinn 29.6.2020 11:48
Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. Íslenski boltinn 29.6.2020 11:23
Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 29.6.2020 08:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:31
KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:22