Valur Afturelding einum sigri frá úrslitum Afturelding lagði Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Heimamenn leiddu allan leikinn en gestirnir gerðu áhlaup í blálokin og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, lokatölur 26-25. Handbolti 5.5.2024 20:01 „Þurfum að fá fleiri hjól undir bílinn“ Benedikt Guðmundsson sagði mikið af mistökum hafa einkennt leik Njarðvíkur og Vals í dag. Hann sagði aðra leikmenn eiga að geta tekið við keflinu ef Chaz Williams á ekki sinn besta dag. Körfubolti 3.5.2024 21:59 „Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn“ Andri Már Eggertsson var mættur í viðtöl í Ljónagryfjunni í kvöld og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sat fyrir svörum eftir sigur hans manna á Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla, 69-78. Körfubolti 3.5.2024 21:55 Uppgjörið: Njarðvík - Valur 69-78 | Deildarmeistararnir læstu vörninni Deildarmeistar Vals jöfnuðu einvígið gegn Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í kvöld í leik þar sem hart var tekist á. Varnarleikur Valsmanna var til fyrirmyndar að þessu sinni en Njarðvíkingar skoruðu aðeins tíu stig síðustu tíu mínútur leiksins. Körfubolti 3.5.2024 18:31 „Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Afturelding 39-25 | Valsmenn jafna einvígið með stórsigri Valur valtaði yfir Aftureldingu og sigraði með fjórtán mörkum, 39-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2024 19:01 „Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:45 Uppgjör: Valur - Víkingur 7-2 | Sýning hjá Amöndu og Nadía skoraði í stórsigri Valskvenna Valskonur eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild kvenna eftir 7-2 stórsigur á Víkingum að Hlíðarenda í kvöld. Nadía Atladóttir skoraði eitt marka Vals gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17 Besta upphitunin: „Finn ekki fyrir pressunni“ Venju samkvæmt þá mun Helena Ólafsdóttir hita upp fyrir allar umferðirnar í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 13:00 „Náðum að stilla spennustigið betur í hálfleik“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var kampakátur með sigur liðsins gegn ÍBV í undarnúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld sem fleytti liðinu áfram í úrslitarimmuna. Handbolti 30.4.2024 22:09 Uppgjörið: Valur - ÍBV 30-22 | Valskonur mættu með sópinn gegn ÍBV Valur lagði ÍBV að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi farseðilinn inn í úrslitaeinvígi deildarinnar. Þar mætir liðið annað hvort Haukum eða Fram. Handbolti 30.4.2024 19:01 Bara Eiður Smári og Bjargvætturinn höfðu skorað fyrir sextán ára afmælið Viktor Bjarki Daðason varð í gær þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora í efstu deild karla á Íslandi frá upphafi og setti um leið nýtt félagsmet hjá Fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:01 Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:27 Valur sýndi Berglindi meiri áhuga en Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir samdi við Bestu deildar lið Vals á dögunum og iðar í skinninu yfir því að snúa aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Hún stefnir á titla sem og endurkomu í landsliðið. Eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Breiðablik á sínum tíma er Berglind mætt á Hlíðarenda. Valur sýndi henni einfaldlega meiri áhuga en Breiðablik. Íslenski boltinn 30.4.2024 09:32 „Þeir voru bara miklu betri í kvöld og áttu sigurinn skilið“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ekki parsáttur með frammistöðu sinna manna þegar deildarmeistararnir lutu í gras á heimavelli gegn Njarðvík, 84-105, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 23:15 „Við eigum að geta varist föstum leikatriðum“ Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.4.2024 22:05 Uppgjör: Valur - Njarðvík 84 - 105 | Deildarmeistararnir fengu kjaftshögg Undanúrslit Subway-deildar karla rúlluðu af stað í kvöld þar sem deildarmeistarar Vals tóku á móti Njarðvíkingum. Gestirnir höfðu tekið lengstu mögulegu leið inn í undanúrslitin eftir að hafa farið í oddaleik gegn Þórsurum en það var þó ekki að sjá að þeir væru þreyttir né úttaugaðir eftir þau átök. Körfubolti 29.4.2024 19:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-1 | Ungir Framarar halda áfram að stela senunni Fram nældi í stig á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Það var táningurinn Viktor Bjarki Daðason sem skoraði á 90. mínútu og sá til þess að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29.4.2024 17:15 Tók sinn tíma að jafna sig Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í oddaleik gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Subway deildar karla á dögunum. Það einvígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leikmönnum Njarðvíkur sem mæta aftur til leiks í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 15:00 Tvær skráðar með sama númer á skýrslu og sú rétta fékk ekki markið Það er því miður gömul saga og ný að ekki sé ekki gengið frá leikskýrslum Bestu deildar kvenna með réttum hætti. Enn eitt dæmið er úr leik Vals og Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:01 Saman á ný eftir súrrealískan dag: „Við erum eins og lím við hvorn annan“ Fótboltamaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson segir síðastliðinn miðvikudag hafa verið „súrrealískan“. Hann hugðist þá spila bikarleik við Val um kvöldið en endaði sem leikmaður félagsins, og varð um leið liðsfélagi leikmanns sem hann þekkir afar vel. Íslenski boltinn 29.4.2024 11:01 Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Handbolti 28.4.2024 16:35 Ættingjarnir ábyggilega þreyttir á manni „Ættingjarnir eru ábyggilega orðnir þreyttir á því að maður sé að reyna selja þeim fullt af hlutum,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals í handbolta sem hefur, líkt og aðrir leikmenn liðsins, þurft að grípa til ýmissa leiða til að fjármagna Evrópuævintýri liðsins í ár. Handbolti 28.4.2024 08:00 „Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 13:16 „Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36 Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Handbolti 26.4.2024 21:11 Berglind Björg komin með félagaskipti í Val Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur gengið formlega frá félagsskiptum sínum yfir í Vals en félagsskiptin hafa nú verið staðfest á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 26.4.2024 11:00 Bjarni í Selvindi semur við Val Valsmenn hafa samið við færeyska skyttu um að spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 25.4.2024 13:30 Krakkalæti og langt bann eða gult og málið dautt? Skiptar skoðanir eru um rautt spjald sem Grétar Snær Gunnarsson fékk að líta í stórleik gærkvöldsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þjálfari hans hjá FH skilur ekkert í dómnum en leikmaður Vals segir hann hafa hagað sér eins og barn. Íslenski boltinn 25.4.2024 08:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 101 ›
Afturelding einum sigri frá úrslitum Afturelding lagði Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Heimamenn leiddu allan leikinn en gestirnir gerðu áhlaup í blálokin og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, lokatölur 26-25. Handbolti 5.5.2024 20:01
„Þurfum að fá fleiri hjól undir bílinn“ Benedikt Guðmundsson sagði mikið af mistökum hafa einkennt leik Njarðvíkur og Vals í dag. Hann sagði aðra leikmenn eiga að geta tekið við keflinu ef Chaz Williams á ekki sinn besta dag. Körfubolti 3.5.2024 21:59
„Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn“ Andri Már Eggertsson var mættur í viðtöl í Ljónagryfjunni í kvöld og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sat fyrir svörum eftir sigur hans manna á Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla, 69-78. Körfubolti 3.5.2024 21:55
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 69-78 | Deildarmeistararnir læstu vörninni Deildarmeistar Vals jöfnuðu einvígið gegn Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í kvöld í leik þar sem hart var tekist á. Varnarleikur Valsmanna var til fyrirmyndar að þessu sinni en Njarðvíkingar skoruðu aðeins tíu stig síðustu tíu mínútur leiksins. Körfubolti 3.5.2024 18:31
„Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Afturelding 39-25 | Valsmenn jafna einvígið með stórsigri Valur valtaði yfir Aftureldingu og sigraði með fjórtán mörkum, 39-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2024 19:01
„Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:45
Uppgjör: Valur - Víkingur 7-2 | Sýning hjá Amöndu og Nadía skoraði í stórsigri Valskvenna Valskonur eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild kvenna eftir 7-2 stórsigur á Víkingum að Hlíðarenda í kvöld. Nadía Atladóttir skoraði eitt marka Vals gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17
Besta upphitunin: „Finn ekki fyrir pressunni“ Venju samkvæmt þá mun Helena Ólafsdóttir hita upp fyrir allar umferðirnar í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 13:00
„Náðum að stilla spennustigið betur í hálfleik“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var kampakátur með sigur liðsins gegn ÍBV í undarnúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld sem fleytti liðinu áfram í úrslitarimmuna. Handbolti 30.4.2024 22:09
Uppgjörið: Valur - ÍBV 30-22 | Valskonur mættu með sópinn gegn ÍBV Valur lagði ÍBV að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi farseðilinn inn í úrslitaeinvígi deildarinnar. Þar mætir liðið annað hvort Haukum eða Fram. Handbolti 30.4.2024 19:01
Bara Eiður Smári og Bjargvætturinn höfðu skorað fyrir sextán ára afmælið Viktor Bjarki Daðason varð í gær þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora í efstu deild karla á Íslandi frá upphafi og setti um leið nýtt félagsmet hjá Fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:01
Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:27
Valur sýndi Berglindi meiri áhuga en Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir samdi við Bestu deildar lið Vals á dögunum og iðar í skinninu yfir því að snúa aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Hún stefnir á titla sem og endurkomu í landsliðið. Eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Breiðablik á sínum tíma er Berglind mætt á Hlíðarenda. Valur sýndi henni einfaldlega meiri áhuga en Breiðablik. Íslenski boltinn 30.4.2024 09:32
„Þeir voru bara miklu betri í kvöld og áttu sigurinn skilið“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ekki parsáttur með frammistöðu sinna manna þegar deildarmeistararnir lutu í gras á heimavelli gegn Njarðvík, 84-105, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 23:15
„Við eigum að geta varist föstum leikatriðum“ Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.4.2024 22:05
Uppgjör: Valur - Njarðvík 84 - 105 | Deildarmeistararnir fengu kjaftshögg Undanúrslit Subway-deildar karla rúlluðu af stað í kvöld þar sem deildarmeistarar Vals tóku á móti Njarðvíkingum. Gestirnir höfðu tekið lengstu mögulegu leið inn í undanúrslitin eftir að hafa farið í oddaleik gegn Þórsurum en það var þó ekki að sjá að þeir væru þreyttir né úttaugaðir eftir þau átök. Körfubolti 29.4.2024 19:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-1 | Ungir Framarar halda áfram að stela senunni Fram nældi í stig á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Það var táningurinn Viktor Bjarki Daðason sem skoraði á 90. mínútu og sá til þess að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29.4.2024 17:15
Tók sinn tíma að jafna sig Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í oddaleik gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Subway deildar karla á dögunum. Það einvígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leikmönnum Njarðvíkur sem mæta aftur til leiks í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 15:00
Tvær skráðar með sama númer á skýrslu og sú rétta fékk ekki markið Það er því miður gömul saga og ný að ekki sé ekki gengið frá leikskýrslum Bestu deildar kvenna með réttum hætti. Enn eitt dæmið er úr leik Vals og Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:01
Saman á ný eftir súrrealískan dag: „Við erum eins og lím við hvorn annan“ Fótboltamaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson segir síðastliðinn miðvikudag hafa verið „súrrealískan“. Hann hugðist þá spila bikarleik við Val um kvöldið en endaði sem leikmaður félagsins, og varð um leið liðsfélagi leikmanns sem hann þekkir afar vel. Íslenski boltinn 29.4.2024 11:01
Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Handbolti 28.4.2024 16:35
Ættingjarnir ábyggilega þreyttir á manni „Ættingjarnir eru ábyggilega orðnir þreyttir á því að maður sé að reyna selja þeim fullt af hlutum,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals í handbolta sem hefur, líkt og aðrir leikmenn liðsins, þurft að grípa til ýmissa leiða til að fjármagna Evrópuævintýri liðsins í ár. Handbolti 28.4.2024 08:00
„Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 13:16
„Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Handbolti 26.4.2024 21:11
Berglind Björg komin með félagaskipti í Val Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur gengið formlega frá félagsskiptum sínum yfir í Vals en félagsskiptin hafa nú verið staðfest á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 26.4.2024 11:00
Bjarni í Selvindi semur við Val Valsmenn hafa samið við færeyska skyttu um að spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 25.4.2024 13:30
Krakkalæti og langt bann eða gult og málið dautt? Skiptar skoðanir eru um rautt spjald sem Grétar Snær Gunnarsson fékk að líta í stórleik gærkvöldsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þjálfari hans hjá FH skilur ekkert í dómnum en leikmaður Vals segir hann hafa hagað sér eins og barn. Íslenski boltinn 25.4.2024 08:01