Valur

Fréttamynd

Risasigrar hjá Val og Haukum

Íslandsmeistarar Vals og Haukar eru svo gott sem komnir áfram í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta. Liðin unnu bæði stórsigra í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“

„Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði  Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Verðum að vera harðari“

Jamil Abiad stýrði Íslandsmeisturum Vals í fjarveru Finns Freys Stefánssonar er liðið mátti þola 14 stiga tap gegn Stjörnunni í 1. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

„Borgarnes-Bjarni grjót­harður í þessum leik“

Baldur Þór Ragnarsson stýrði Stjörnunni til sigurs í sínum fyrsta keppnisleik síðan hann tók við liðinu í sumar. Stjörnumenn réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta leik nýja þjálfarans og unnu 14 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Vals.

Körfubolti
Fréttamynd

Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Kefla­vík

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna framkomu hans í leik liðs hans við Keflavík í Meistarakeppni KKÍ síðustu helgi. Hann missir af leik Vals við Stjörnuna annað kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Loks vann Valur leik

Það tók Val fjórar umferðir að vinna leik í Olís-deild karla í handbolta. Eftir þrjár umferðir án sigurs mættu KA-menn á Hlíðarenda og sáu aldrei til sólar, lokatölur 38-27.

Handbolti