Valur Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. Íslenski boltinn 11.6.2020 11:40 Þarf að standa sig til að halda landsliðstreyju númer eitt: „Hann var örugglega að semja eitt viðtalið í leiknum“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna og fyrrum markahrókur, segir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, þurfi að standa sig í sumar ef hann ætlar að eiga kost á að spila með Íslandi í umspilsleikjunum um sæti á EM 2021. Íslenski boltinn 11.6.2020 11:30 Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. Íslenski boltinn 11.6.2020 09:00 Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 10.6.2020 15:01 Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Pétur Pétursson afrekaði það í fyrrasumar sem aðeins einum öðrum þjálfara hefur tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.6.2020 13:01 Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í gæsluvarðhaldi - Hóstaði á lögreglu og sagðist vera með Covid James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. Fótbolti 8.6.2020 20:43 Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:15 Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06 Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. Handbolti 4.6.2020 19:00 Úr búskap yfir í Íslandsmeistaraliðs Vals Fyrrum Íslandsmeistari ákvað að einbeita sér að búskap í vetur. Er nú gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 4.6.2020 15:45 Helena setur ekki neina dagsetningu á endurkomuna Helena Sverrisdóttir, spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistara Vals í körfubolta, ætlar ekki að setja neina dagsetningu á það hvenær hún ætli sér að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Körfubolti 3.6.2020 19:00 Valsmenn tóku á móti deildarmeistarabikarnum í jakkafötum Valsmenn eru deildarmeistarar í Olís deild karla 2020 en fengu bikarinn afhentan áttatíu dögum eftir síðasta leik. Handbolti 3.6.2020 15:35 Haukur Páll telur að tímabilið í ár verði ólíkt því sem við sáum í fyrra Haukur Páll Sigurðsson er spenntur fyrir komandi tímabili og segir Valsmenn stefna á toppbaráttu eins og svo mörg önnur lið í deildinni. Íslenski boltinn 1.6.2020 18:15 12 dagar í Pepsi Max: Fyrsta tímabil Óla Jóh í sextán ár án titils Ólafur Jóhannesson náði ekki að vinna titil með Valsmönnum á síðasta tímabil og þar með lauk langri sigurgöngu hans liða. Íslenski boltinn 1.6.2020 12:00 Heimir segir leikmannahóp Vals tilbúinn fyrir sumarið Heimir Guðjónsson segir leikmannahóp Vals kláran fyrir sumarið. Íslenski boltinn 31.5.2020 23:00 Markasúpa er Breiðablik og Valur gerðu jafntefli Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2020 21:00 Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:01 14 dagar í Pepsi Max: Hundraðasta tímabil Valsmanna í efstu deild í sumar Þrettánda júní næstkomandi verða Valsmenn aðeins annað íslenska félagið til að spila hundrað tímabil í efstu deild karla. Íslenski boltinn 30.5.2020 12:01 Valur fær 2,04 metra markvörð frá Pick Szeged Deildarmeistarar Vals hafa fengið ungverskan markvörð á láni fyrir næsta tímabil. Handbolti 25.5.2020 10:51 Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2020 17:31 Valur staðfestir brotthvarf Daníels Freys Handknattleiksdeild Vals staðfesti í dag að markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson væri á leið til Svíþjóðar. Handbolti 21.5.2020 18:00 Aron fastur inni í níu vikur: „Mjög ljúft að komast út að æfa“ „Það verður mjög ljúft að komast út að æfa,“ segir Aron Bjarnason sem eftir sjö vikur í útgöngubanni í Ungverjalandi og tvær vikur í sóttkví hér á landi getur byrjað að æfa með sínu nýja liði Val á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:00 Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00 Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum. Íslenski boltinn 14.5.2020 09:31 Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13.5.2020 18:04 „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Fótbolti 10.5.2020 12:00 Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fótbolti 9.5.2020 09:10 Fanndís um baulið á Kópavogsvelli: „Var mjög móðguð til að byrja með en þetta voru ekki Blikar“ Fanndís Friðriksdóttir segir að hún hafi verið sár er hún heyrði baulað á sig á Kópavogsvelli síðasta sumar er hún mætti með núverandi liði sínu Val og spilaði við Breiðablik. Síðar meir komst hún að því að þetta voru ekki stuðningsmenn Blika sem bauluðu. Fótbolti 8.5.2020 20:00 Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Miðherjinn hávaxni vildi vera áfram hjá Val og taka þátt í uppbyggingu körfuboltans á Hlíðarenda. Körfubolti 7.5.2020 16:12 « ‹ 94 95 96 97 98 ›
Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. Íslenski boltinn 11.6.2020 11:40
Þarf að standa sig til að halda landsliðstreyju númer eitt: „Hann var örugglega að semja eitt viðtalið í leiknum“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna og fyrrum markahrókur, segir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, þurfi að standa sig í sumar ef hann ætlar að eiga kost á að spila með Íslandi í umspilsleikjunum um sæti á EM 2021. Íslenski boltinn 11.6.2020 11:30
Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. Íslenski boltinn 11.6.2020 09:00
Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 10.6.2020 15:01
Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Pétur Pétursson afrekaði það í fyrrasumar sem aðeins einum öðrum þjálfara hefur tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.6.2020 13:01
Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í gæsluvarðhaldi - Hóstaði á lögreglu og sagðist vera með Covid James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. Fótbolti 8.6.2020 20:43
Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:15
Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. Handbolti 4.6.2020 19:00
Úr búskap yfir í Íslandsmeistaraliðs Vals Fyrrum Íslandsmeistari ákvað að einbeita sér að búskap í vetur. Er nú gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 4.6.2020 15:45
Helena setur ekki neina dagsetningu á endurkomuna Helena Sverrisdóttir, spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistara Vals í körfubolta, ætlar ekki að setja neina dagsetningu á það hvenær hún ætli sér að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Körfubolti 3.6.2020 19:00
Valsmenn tóku á móti deildarmeistarabikarnum í jakkafötum Valsmenn eru deildarmeistarar í Olís deild karla 2020 en fengu bikarinn afhentan áttatíu dögum eftir síðasta leik. Handbolti 3.6.2020 15:35
Haukur Páll telur að tímabilið í ár verði ólíkt því sem við sáum í fyrra Haukur Páll Sigurðsson er spenntur fyrir komandi tímabili og segir Valsmenn stefna á toppbaráttu eins og svo mörg önnur lið í deildinni. Íslenski boltinn 1.6.2020 18:15
12 dagar í Pepsi Max: Fyrsta tímabil Óla Jóh í sextán ár án titils Ólafur Jóhannesson náði ekki að vinna titil með Valsmönnum á síðasta tímabil og þar með lauk langri sigurgöngu hans liða. Íslenski boltinn 1.6.2020 12:00
Heimir segir leikmannahóp Vals tilbúinn fyrir sumarið Heimir Guðjónsson segir leikmannahóp Vals kláran fyrir sumarið. Íslenski boltinn 31.5.2020 23:00
Markasúpa er Breiðablik og Valur gerðu jafntefli Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2020 21:00
Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:01
14 dagar í Pepsi Max: Hundraðasta tímabil Valsmanna í efstu deild í sumar Þrettánda júní næstkomandi verða Valsmenn aðeins annað íslenska félagið til að spila hundrað tímabil í efstu deild karla. Íslenski boltinn 30.5.2020 12:01
Valur fær 2,04 metra markvörð frá Pick Szeged Deildarmeistarar Vals hafa fengið ungverskan markvörð á láni fyrir næsta tímabil. Handbolti 25.5.2020 10:51
Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2020 17:31
Valur staðfestir brotthvarf Daníels Freys Handknattleiksdeild Vals staðfesti í dag að markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson væri á leið til Svíþjóðar. Handbolti 21.5.2020 18:00
Aron fastur inni í níu vikur: „Mjög ljúft að komast út að æfa“ „Það verður mjög ljúft að komast út að æfa,“ segir Aron Bjarnason sem eftir sjö vikur í útgöngubanni í Ungverjalandi og tvær vikur í sóttkví hér á landi getur byrjað að æfa með sínu nýja liði Val á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:00
Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00
Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum. Íslenski boltinn 14.5.2020 09:31
Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13.5.2020 18:04
„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Fótbolti 10.5.2020 12:00
Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fótbolti 9.5.2020 09:10
Fanndís um baulið á Kópavogsvelli: „Var mjög móðguð til að byrja með en þetta voru ekki Blikar“ Fanndís Friðriksdóttir segir að hún hafi verið sár er hún heyrði baulað á sig á Kópavogsvelli síðasta sumar er hún mætti með núverandi liði sínu Val og spilaði við Breiðablik. Síðar meir komst hún að því að þetta voru ekki stuðningsmenn Blika sem bauluðu. Fótbolti 8.5.2020 20:00
Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Miðherjinn hávaxni vildi vera áfram hjá Val og taka þátt í uppbyggingu körfuboltans á Hlíðarenda. Körfubolti 7.5.2020 16:12
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent