Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:25 Björgvin Páll mun leika með Val á næstu leiktíð. vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. „Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum. Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Sjá meira
„Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum.
Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Sjá meira