FH Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Handbolti 6.11.2022 19:41 Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. Handbolti 6.11.2022 16:16 Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45 Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. Fótbolti 31.10.2022 14:54 Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. Handbolti 30.10.2022 12:46 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. Fótbolti 29.10.2022 12:16 Bræðurnir ætla að taka slaginn saman í Bestu deildinni Kvennalið FH hefur gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu í sumar. Íslenski boltinn 28.10.2022 15:45 Þurfa kraftaverk á stað þar sem þeir hafa ekki unnið í 21 ár ÍA á enn tölfræðilega möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Vonin er samt mjög veik og Skagamenn þurfa auk þess að vinna á stað þangað þeir hafa ekki sótt sigur frá 2001. Íslenski boltinn 28.10.2022 13:01 FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46 Aðeins eitt lið hefur ekki náð að skora hjá Fram í Úlfarsárdalnum og það tvisvar Framarar héldu marki sínu hreinu í 3-0 sigri á FH í neðri hluta úrslitakeppninnar um helgina og það var langþráð hreint mark hjá Grafarholtsliðinu. Íslenski boltinn 24.10.2022 16:10 FH-ingar hættir að jaskast á Agli Egill Magnússon, leikmaður FH, spilaði meiddur í upphafi tímabilsins og á endanum ákváð þjálfarateymi liðsins að segja stopp. Handbolti 24.10.2022 13:30 Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Íslenski boltinn 24.10.2022 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 23.10.2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Keflavík 1-7 | Leiknir fallinn eftir slæman skell Leiknismenn eru fallnir úr Bestu deild karla í fótbolta eftir 7-1 tap liðsins gegn Keflavík í næstsíðustu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í dag. Íslenski boltinn 22.10.2022 12:17 Mögnuð Anna Svava sló í gegn í Besta þættinum Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir sló svo sannarlega í gegn í liði Vals þegar liðið mætti FH í Besta þættinum, þar sem reynir á gáfur og knattspyrnuhæfileika keppenda. Fótbolti 21.10.2022 13:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. Handbolti 20.10.2022 18:45 „Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka „Ég er ofboðslega glaður. Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur eftir eins marks sigur á Haukum 27-26. FH hafði yfir höndina bróðurpart leiksins og eftir æsispennandi lokamínútur náðu þeir að sigla þessu í höfn. Handbolti 20.10.2022 21:45 Haukarnir hafa ekki fagnað sigri í Kaplakrika í sjötíu mánuði Hafnarfjarðarslagurinn milli FH og Hauka fer fram í Kaplakrika í kvöld en þessir leikir eru oftast miklir baráttuleikir sama hver staða liðanna er í deildinni. Handbolti 20.10.2022 15:01 Skildi ríginn þegar Hörður liðsstjóri mætti með kaffið Þó að „hatur“ sé sennilega fullsterkt orð þá er grunnt á því góða á milli FH og Hauka sem í kvöld berjast um montréttinn í Olís-deild karla í handbolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 20.10.2022 13:32 „Þakka vindinum fyrir það“ Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Fótbolti 15.10.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 2-3 | Ótrúleg endurkoma FH suður með sjó FH vann 2–3 endurkomusigur á HS Orku vellinum í Keflavík í kaflaskiptum leik en Keflavík skoraði fyrstu tvö mörk leiksins. Íslenski boltinn 15.10.2022 13:15 FH-ingar með húmorinn að vopni inn í helgina: „Breytum Keflavík í Kaplakrika“ FH-ingar komust upp úr fallsæti með sigri á Leikni um síðustu helgi en eru þó hvergi nærri sloppnir. Fram undan er útileikur í Keflavík og þegar FH-ingar hafa ferðast út fyrir Hafnarfjörð í sumar þá hefur ekki verið von á góðu. Íslenski boltinn 14.10.2022 11:01 Víkingur fær heimaleikjabann vegna hegðun stuðningsmanna Víkingur Reykjavík fær hámarkssekt frá KSÍ og verður að leika næsta heimaleik sinn á hlutlausum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn FH. Fótbolti 12.10.2022 19:19 „Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur“ Matthías Vilhjálmsson, sóknarmaður FH, skoraði þrennu í 4-2 sigri þeirra á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í dag. Þetta var fyrsta þrenna hans á Íslandi í efstu deild. Ísfirðingurinn hefur ekki staðið undir væntingum í sumar. Hann sýndi sitt rétta andlit í þessu leik og var léttur í viðtali eftir leik. Íslenski boltinn 10.10.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl FH-Leiknir R. 4-2 | Matthías hetja FH sem er komið upp úr fallsæti á kostnað Leiknis FH og Leiknir Reykjavík mættust í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Heimamenn unnu 4-2 sigur og lyftu sér þar með upp úr fallsæti á kostnað Leiknismanna sem eru nú í næstneðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 10.10.2022 14:31 „Ekki skynjað mikið havarí“ Sigurvin Ólafsson, starfandi þjálfari FH, segist ekki halda að atburðir síðustu daga og brotthvarf Eiðs Smára Guðjohnsen hafi mikil áhrif á leikmenn Fimleikafélagsins. FH mætir Leiknir í afar mikilvægum botnslag í dag. Íslenski boltinn 10.10.2022 13:01 „Miklu stærri leikur fyrir FH heldur en bikarúrslitaleikurinn“ Stórleikur dagsins er fallbaráttuslagur FH og Leiknis í Kaplakrika. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna slæms veðurs. Mikilvægi leiksins fyrir heimamenn í FH er í hæstu hæðum samkvæmt sérfræðingi Stúkunnar. Íslenski boltinn 10.10.2022 11:31 FH vill að Hafnarfjarðarbær loki vinnustöðum og skólum snemma í dag Leikur FH og Leiknir fer fram á vinnu- og skólatíma í dag eftir að seinka þurfti leiknum um einn dag vegna veðurs. Þetta er leikur sem gæti ráðið örlögum liðanna í Bestu deildinni og FH-ingar vilja passa upp á það að fá sína stuðningsmenn á völlinn þótt að leikurinn fari fram á þessum óvanalega tíma. Íslenski boltinn 10.10.2022 07:31 „Hugsaði að núna myndi ég gera meira og gera meira“ Phil Döhler varði átján skot í marki FH þegar liðið lagði Gróttu að velli í kvöld, 27-30. Þýski markvörðurinn lét sig ekki muna um að svara spurningum blaðamanns á íslensku í leikslok. Handbolti 6.10.2022 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 27-30 | Fyrsti sigur FH-inga FH vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Gróttu að velli, 27-30, á Seltjarnarnesinu í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.10.2022 18:59 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 45 ›
Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Handbolti 6.11.2022 19:41
Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. Handbolti 6.11.2022 16:16
Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45
Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. Fótbolti 31.10.2022 14:54
Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. Handbolti 30.10.2022 12:46
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. Fótbolti 29.10.2022 12:16
Bræðurnir ætla að taka slaginn saman í Bestu deildinni Kvennalið FH hefur gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu í sumar. Íslenski boltinn 28.10.2022 15:45
Þurfa kraftaverk á stað þar sem þeir hafa ekki unnið í 21 ár ÍA á enn tölfræðilega möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Vonin er samt mjög veik og Skagamenn þurfa auk þess að vinna á stað þangað þeir hafa ekki sótt sigur frá 2001. Íslenski boltinn 28.10.2022 13:01
FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46
Aðeins eitt lið hefur ekki náð að skora hjá Fram í Úlfarsárdalnum og það tvisvar Framarar héldu marki sínu hreinu í 3-0 sigri á FH í neðri hluta úrslitakeppninnar um helgina og það var langþráð hreint mark hjá Grafarholtsliðinu. Íslenski boltinn 24.10.2022 16:10
FH-ingar hættir að jaskast á Agli Egill Magnússon, leikmaður FH, spilaði meiddur í upphafi tímabilsins og á endanum ákváð þjálfarateymi liðsins að segja stopp. Handbolti 24.10.2022 13:30
Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Íslenski boltinn 24.10.2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 23.10.2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Keflavík 1-7 | Leiknir fallinn eftir slæman skell Leiknismenn eru fallnir úr Bestu deild karla í fótbolta eftir 7-1 tap liðsins gegn Keflavík í næstsíðustu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í dag. Íslenski boltinn 22.10.2022 12:17
Mögnuð Anna Svava sló í gegn í Besta þættinum Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir sló svo sannarlega í gegn í liði Vals þegar liðið mætti FH í Besta þættinum, þar sem reynir á gáfur og knattspyrnuhæfileika keppenda. Fótbolti 21.10.2022 13:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. Handbolti 20.10.2022 18:45
„Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka „Ég er ofboðslega glaður. Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur eftir eins marks sigur á Haukum 27-26. FH hafði yfir höndina bróðurpart leiksins og eftir æsispennandi lokamínútur náðu þeir að sigla þessu í höfn. Handbolti 20.10.2022 21:45
Haukarnir hafa ekki fagnað sigri í Kaplakrika í sjötíu mánuði Hafnarfjarðarslagurinn milli FH og Hauka fer fram í Kaplakrika í kvöld en þessir leikir eru oftast miklir baráttuleikir sama hver staða liðanna er í deildinni. Handbolti 20.10.2022 15:01
Skildi ríginn þegar Hörður liðsstjóri mætti með kaffið Þó að „hatur“ sé sennilega fullsterkt orð þá er grunnt á því góða á milli FH og Hauka sem í kvöld berjast um montréttinn í Olís-deild karla í handbolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 20.10.2022 13:32
„Þakka vindinum fyrir það“ Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Fótbolti 15.10.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 2-3 | Ótrúleg endurkoma FH suður með sjó FH vann 2–3 endurkomusigur á HS Orku vellinum í Keflavík í kaflaskiptum leik en Keflavík skoraði fyrstu tvö mörk leiksins. Íslenski boltinn 15.10.2022 13:15
FH-ingar með húmorinn að vopni inn í helgina: „Breytum Keflavík í Kaplakrika“ FH-ingar komust upp úr fallsæti með sigri á Leikni um síðustu helgi en eru þó hvergi nærri sloppnir. Fram undan er útileikur í Keflavík og þegar FH-ingar hafa ferðast út fyrir Hafnarfjörð í sumar þá hefur ekki verið von á góðu. Íslenski boltinn 14.10.2022 11:01
Víkingur fær heimaleikjabann vegna hegðun stuðningsmanna Víkingur Reykjavík fær hámarkssekt frá KSÍ og verður að leika næsta heimaleik sinn á hlutlausum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn FH. Fótbolti 12.10.2022 19:19
„Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur“ Matthías Vilhjálmsson, sóknarmaður FH, skoraði þrennu í 4-2 sigri þeirra á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í dag. Þetta var fyrsta þrenna hans á Íslandi í efstu deild. Ísfirðingurinn hefur ekki staðið undir væntingum í sumar. Hann sýndi sitt rétta andlit í þessu leik og var léttur í viðtali eftir leik. Íslenski boltinn 10.10.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl FH-Leiknir R. 4-2 | Matthías hetja FH sem er komið upp úr fallsæti á kostnað Leiknis FH og Leiknir Reykjavík mættust í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Heimamenn unnu 4-2 sigur og lyftu sér þar með upp úr fallsæti á kostnað Leiknismanna sem eru nú í næstneðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 10.10.2022 14:31
„Ekki skynjað mikið havarí“ Sigurvin Ólafsson, starfandi þjálfari FH, segist ekki halda að atburðir síðustu daga og brotthvarf Eiðs Smára Guðjohnsen hafi mikil áhrif á leikmenn Fimleikafélagsins. FH mætir Leiknir í afar mikilvægum botnslag í dag. Íslenski boltinn 10.10.2022 13:01
„Miklu stærri leikur fyrir FH heldur en bikarúrslitaleikurinn“ Stórleikur dagsins er fallbaráttuslagur FH og Leiknis í Kaplakrika. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna slæms veðurs. Mikilvægi leiksins fyrir heimamenn í FH er í hæstu hæðum samkvæmt sérfræðingi Stúkunnar. Íslenski boltinn 10.10.2022 11:31
FH vill að Hafnarfjarðarbær loki vinnustöðum og skólum snemma í dag Leikur FH og Leiknir fer fram á vinnu- og skólatíma í dag eftir að seinka þurfti leiknum um einn dag vegna veðurs. Þetta er leikur sem gæti ráðið örlögum liðanna í Bestu deildinni og FH-ingar vilja passa upp á það að fá sína stuðningsmenn á völlinn þótt að leikurinn fari fram á þessum óvanalega tíma. Íslenski boltinn 10.10.2022 07:31
„Hugsaði að núna myndi ég gera meira og gera meira“ Phil Döhler varði átján skot í marki FH þegar liðið lagði Gróttu að velli í kvöld, 27-30. Þýski markvörðurinn lét sig ekki muna um að svara spurningum blaðamanns á íslensku í leikslok. Handbolti 6.10.2022 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 27-30 | Fyrsti sigur FH-inga FH vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Gróttu að velli, 27-30, á Seltjarnarnesinu í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.10.2022 18:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent