Stjarnan Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. Íslenski boltinn 19.6.2022 15:31 Kristján: Þurftum að brjóta upp leikinn Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag. Fótbolti 19.6.2022 19:18 Ægir Þór: Þarf ekki að vera feluleikur Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, stefnir á að vera áfram í atvinnumennsku en er þó opin fyrir því að koma aftur til Íslands. Körfubolti 17.6.2022 23:08 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Stjarnan 2-2 | Jafnt í fjörugum leik suður með sjó Keflavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn komust yfir í tvígang en heimamenn sýndu karakter og komu til baka í bæði skiptin. Íslenski boltinn 16.6.2022 18:32 Sindri Kristinn: „Það er bara bannað og Villi veit það“ Sindri Kristinn Ólafsson átti fínan leik í marki Keflavíkur þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Hann var ekki sáttur með að annað mark Stjörnunnar í leiknum hafi fengið að standa. Fótbolti 16.6.2022 21:43 Fyrsti sigur Keflvíkinga í rúman mánuð Keflavík vann langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2022 21:12 Stjarnan fyrsta liðið í undanúrslit Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna er liðið vann öruggan 1-4 útisigur gegn ÍBV. Fótbolti 10.6.2022 19:20 Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 6.6.2022 13:15 Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2022 11:00 Fertugur Hlynur framlengir um ár Körfuknattleiksmaðurinn Hlynur Bæringsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun taka slaginn með liðinu í Subway deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 4.6.2022 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. 0-1 Stjarnan | Þrótturum misstókst að sækja toppsætið Stjarnan vann í kvöld 0-1 útisigur á Þrótti á Eimskipavellinum í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 1.6.2022 18:30 Hrósar umgjörðinni hjá Stjörnunni en segir stuðninginn mega vera meiri Þróttarinn Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Stjörnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttir í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir 7. umferð Bestu deildar kvenna sem hefst á morgun. Íslenski boltinn 31.5.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. Íslenski boltinn 29.5.2022 16:16 KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. Fótbolti 28.5.2022 16:30 Vildi koma ferlinum af stað á Íslandi | Húkkaði far á tónlistarhátið á Ísafirði Alexander Scholz er nafn sem mögulega aðeins stuðningsfólk Stjörnunnar kannast við. Um er að ræða ungan Dana sem kom fótboltaferlinum af stað á nýjan leik á Íslandi áður en hann blómstraði í Belgíu, Danmörku og nú Japan. Hann skaut upp kollinum í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins á dögunum. Íslenski boltinn 26.5.2022 09:15 Rúnar Kristinsson: Geggjað að fá tækifæri til að halda áfram í bikarkeppninni Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum gríðarlega sáttur við 0-3 sigur sinna manna gegn Stjörnunni í Mjólkurbikar Karla í kvöld. KR-ingar komnir áfram í 16-liða úrslitin. Sport 25.5.2022 22:22 Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan 0-3 KR | KR áfram í 16-liða úrslit eftir sigur í Garðabænum KR átti ekki í miklum vandræðum með lið Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Mjólkubikarsins. Gestirnir unnu afar sannfærandi 0-3 sigur í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.5.2022 23:06 Arnar Freyr gengur til liðs við Stjörnuna Handknattleiksmaðurinn Arnar Freyr Ársælsson er genginn til liðs við Stjörnuna og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 24.5.2022 23:00 Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Lífið 24.5.2022 15:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fyrsta tap Selfyssinga kom í Garðabæ Stjörnukonur urðu fyrsta lið Bestu deildar kvenna í fótbolta til að vinna Selfoss er liðin mættust í Garðabænum í kvöld. Lokatölur 3-1 heimaliðinu í vil sem er nú komið upp í 4. sæti deildarinnar með aðeins stigi minna en Selfyssingar. Íslenski boltinn 23.5.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan fyrst til að leggja Akureyringa Stjarnan er fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deild karla en liðin mætust á Dalvíkurvelli í dag þar sem Stjarnan vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:15 Lögðum upp með að vera þéttir „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. Fótbolti 21.5.2022 19:23 Tóku ekki undir gagnrýni Alexanders og sögðu sessunaut hans drepa alla von Dómgæslan á leik Aftureldingar og Stjörnunnar var til umræðu í Bestu mörkunum en þjálfari Aftureldingar var afar ósáttur með dómarann eftir 3-1 tap sinna kvenna. Íslenski boltinn 20.5.2022 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-3 Stjarnan | Stjarnan klifrar upp töfluna eftir sigur í Mosfellsbæ Stjarnan vann 1-3 sigur á Aftureldingu í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Íslenski boltinn 18.5.2022 18:31 Aðdráttarafl Patreks hafði mikið að segja Hergeir Grímsson segir að ýmsar ástæður séu fyrir því að hann ákvað að ganga í raðir Stjörnunnar frá Selfossi en ein sú stærsta sé tækifærið að vinna aftur með Patreki Jóhannessyni. Handbolti 17.5.2022 12:30 Hergeir til Stjörnunnar Hergeir Grímsson hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Stjarnan greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 16.5.2022 23:00 Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Valur 1-0 | Fyrsta tap Vals Oliver Haurits tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Val með marki í uppbótartíma er liðin mættust á Samsung-vellingum í Garðabæ í Bestu deild karla í fótbolta. Um er að ræða fyrsta tap Vals í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2022 18:30 Mist Edvardsdóttir: Við erum ekkert að fara þarna fram uppá hreyfinguna sko Mist Edvardsdóttir skoraði annað mark Vals í 0-2 sigri á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Hún og félagi hennar í vörninni, Arna Sif, skoruðu mörkin og spiluðu frábærlega í vörninni í dag. Þetta var í annað sinn sem Valskonur vinna 2-0 og þær tvær skora mörkin en Mist segir það þó ekki vera leikplanið að þær skori öll mörk. Sport 13.5.2022 22:08 Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 56 ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. Íslenski boltinn 19.6.2022 15:31
Kristján: Þurftum að brjóta upp leikinn Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag. Fótbolti 19.6.2022 19:18
Ægir Þór: Þarf ekki að vera feluleikur Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, stefnir á að vera áfram í atvinnumennsku en er þó opin fyrir því að koma aftur til Íslands. Körfubolti 17.6.2022 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Stjarnan 2-2 | Jafnt í fjörugum leik suður með sjó Keflavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn komust yfir í tvígang en heimamenn sýndu karakter og komu til baka í bæði skiptin. Íslenski boltinn 16.6.2022 18:32
Sindri Kristinn: „Það er bara bannað og Villi veit það“ Sindri Kristinn Ólafsson átti fínan leik í marki Keflavíkur þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Hann var ekki sáttur með að annað mark Stjörnunnar í leiknum hafi fengið að standa. Fótbolti 16.6.2022 21:43
Fyrsti sigur Keflvíkinga í rúman mánuð Keflavík vann langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2022 21:12
Stjarnan fyrsta liðið í undanúrslit Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna er liðið vann öruggan 1-4 útisigur gegn ÍBV. Fótbolti 10.6.2022 19:20
Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 6.6.2022 13:15
Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2022 11:00
Fertugur Hlynur framlengir um ár Körfuknattleiksmaðurinn Hlynur Bæringsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun taka slaginn með liðinu í Subway deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 4.6.2022 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. 0-1 Stjarnan | Þrótturum misstókst að sækja toppsætið Stjarnan vann í kvöld 0-1 útisigur á Þrótti á Eimskipavellinum í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 1.6.2022 18:30
Hrósar umgjörðinni hjá Stjörnunni en segir stuðninginn mega vera meiri Þróttarinn Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Stjörnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttir í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir 7. umferð Bestu deildar kvenna sem hefst á morgun. Íslenski boltinn 31.5.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. Íslenski boltinn 29.5.2022 16:16
KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. Fótbolti 28.5.2022 16:30
Vildi koma ferlinum af stað á Íslandi | Húkkaði far á tónlistarhátið á Ísafirði Alexander Scholz er nafn sem mögulega aðeins stuðningsfólk Stjörnunnar kannast við. Um er að ræða ungan Dana sem kom fótboltaferlinum af stað á nýjan leik á Íslandi áður en hann blómstraði í Belgíu, Danmörku og nú Japan. Hann skaut upp kollinum í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins á dögunum. Íslenski boltinn 26.5.2022 09:15
Rúnar Kristinsson: Geggjað að fá tækifæri til að halda áfram í bikarkeppninni Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum gríðarlega sáttur við 0-3 sigur sinna manna gegn Stjörnunni í Mjólkurbikar Karla í kvöld. KR-ingar komnir áfram í 16-liða úrslitin. Sport 25.5.2022 22:22
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan 0-3 KR | KR áfram í 16-liða úrslit eftir sigur í Garðabænum KR átti ekki í miklum vandræðum með lið Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Mjólkubikarsins. Gestirnir unnu afar sannfærandi 0-3 sigur í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.5.2022 23:06
Arnar Freyr gengur til liðs við Stjörnuna Handknattleiksmaðurinn Arnar Freyr Ársælsson er genginn til liðs við Stjörnuna og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 24.5.2022 23:00
Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Lífið 24.5.2022 15:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fyrsta tap Selfyssinga kom í Garðabæ Stjörnukonur urðu fyrsta lið Bestu deildar kvenna í fótbolta til að vinna Selfoss er liðin mættust í Garðabænum í kvöld. Lokatölur 3-1 heimaliðinu í vil sem er nú komið upp í 4. sæti deildarinnar með aðeins stigi minna en Selfyssingar. Íslenski boltinn 23.5.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan fyrst til að leggja Akureyringa Stjarnan er fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deild karla en liðin mætust á Dalvíkurvelli í dag þar sem Stjarnan vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:15
Lögðum upp með að vera þéttir „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. Fótbolti 21.5.2022 19:23
Tóku ekki undir gagnrýni Alexanders og sögðu sessunaut hans drepa alla von Dómgæslan á leik Aftureldingar og Stjörnunnar var til umræðu í Bestu mörkunum en þjálfari Aftureldingar var afar ósáttur með dómarann eftir 3-1 tap sinna kvenna. Íslenski boltinn 20.5.2022 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-3 Stjarnan | Stjarnan klifrar upp töfluna eftir sigur í Mosfellsbæ Stjarnan vann 1-3 sigur á Aftureldingu í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Íslenski boltinn 18.5.2022 18:31
Aðdráttarafl Patreks hafði mikið að segja Hergeir Grímsson segir að ýmsar ástæður séu fyrir því að hann ákvað að ganga í raðir Stjörnunnar frá Selfossi en ein sú stærsta sé tækifærið að vinna aftur með Patreki Jóhannessyni. Handbolti 17.5.2022 12:30
Hergeir til Stjörnunnar Hergeir Grímsson hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Stjarnan greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 16.5.2022 23:00
Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Valur 1-0 | Fyrsta tap Vals Oliver Haurits tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Val með marki í uppbótartíma er liðin mættust á Samsung-vellingum í Garðabæ í Bestu deild karla í fótbolta. Um er að ræða fyrsta tap Vals í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2022 18:30
Mist Edvardsdóttir: Við erum ekkert að fara þarna fram uppá hreyfinguna sko Mist Edvardsdóttir skoraði annað mark Vals í 0-2 sigri á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Hún og félagi hennar í vörninni, Arna Sif, skoruðu mörkin og spiluðu frábærlega í vörninni í dag. Þetta var í annað sinn sem Valskonur vinna 2-0 og þær tvær skora mörkin en Mist segir það þó ekki vera leikplanið að þær skori öll mörk. Sport 13.5.2022 22:08
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30