Keflavík ÍF Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01 B-liðið gaf leikinn og Keflavík fer í átta liða úrslit: „Enginn sjarmi yfir þessu“ Tvö lið eru komin í átta liða úrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta án þess að spila leik í 16-liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2023 14:56 „Alltaf að reyna tönglast á því að við séum ágætis varnarlið“ Keflavík heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í kvöld þegar lokaleikur 10. umferðar Subway deildar karla fór fram í Ljónagryfjunni. Körfubolti 8.12.2023 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 82-103 | Óvæntur stórsigur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Keflavík í lokaleik 10. umferðar Subway-deildar karla í kvöld sem fram fór í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2023 18:31 Njarðvíkingar geta afrekað það í kvöld sem hefur ekki sést í „El Clasico“ í 37 ár Njarðvík tekur á móti Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í kvöld en þetta er lokaleikur tíundu umferðar og um leið einn af stærstu leikjum tímabilsins. Körfubolti 8.12.2023 15:40 Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02 Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2023 15:31 Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 3.12.2023 16:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan-Keflavík 61-89 | Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar þar sem heimakonur höfðu unnið fimm leiki í röð. Gestirnir úr Keflavík byrjuðu afar vel og litu aldrei um öxl og unnn að lokum 61-89. Körfubolti 3.12.2023 13:15 „Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 100-86 | Lærisveinar Péturs unnu fyrrum lærisveina hans Feðgarnir Pétur Ingvarsson og Sigurður Pétursson fóru fyrir tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta frá Breiðabliki til Keflavíkur. Í kvöld mættu þeir sínu fyrrum félagi og unnu góðan sigur en fæðingin var ansi erfið að þessu sinni. Körfubolti 30.11.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 72-45 | Niðurlæging í grannaslagnum Keflavík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfuknattleik en liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 18:31 „Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30 Jóhann Þór: Ætla ekki að fara í sandkassaleik eins og Pétur og Maté Grindavík fékk skell gegn Keflavík þar sem liðið tapaði afar sannfærandi 82-111. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.11.2023 20:11 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-111 | Sigurganga Grindvíkinga á enda Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið heimsótti Grindvíkinga á bráðabirgða heimavöll gulklæddra í Smáranum í kvöld, 82-111. Grindvíkingar höfðu unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 24.11.2023 17:01 Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45 „Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 24.11.2023 14:49 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 70 - 50 | Keflavíkurkonur áfram taplausar á toppnum Stórleikur helgarinnar í Subway-deild kvenna var viðureign Keflavíkur og Vals. Fyrirfram mátti eflaust búast við hörkuleik en raunin varð allt önnur. Körfubolti 19.11.2023 18:30 „Erum betra varnarlið en sóknarlið“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með nítján stiga sigur gegn Álftanes 97-78. Sport 17.11.2023 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Álftanes 97-78 | Keflavík valtaði yfir Álftanes Keflavík vann Álftanes afar sannfærandi 97-78 og komst aftur á sigurbraut. Keflavík átti gott áhlaup í öðrum leikhluta og heimamenn litu aldrei um öxl eftir það. Keflavík vann á endanum nítján stiga sigur. Körfubolti 17.11.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. Körfubolti 9.11.2023 18:30 Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 9.11.2023 22:33 Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Körfubolti 8.11.2023 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 89-86 | Keflvíkingar gerðu sitt besta til að kasta frá sér sigrinum Keflavík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-86. Keflvíkingar voru búnr að kasta frá sér 15 stiga forskoti, en gerðu nóg til að landa sigrinum. Körfubolti 3.11.2023 18:30 Mate svekktur: Ef einhverjum líkar það ekki þá þarf hann bara að spila í öðru landi „Ég er svekktur, en ekki með að hafa tapað,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2023 21:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 78-80 | Háspenna lífshætta í toppslagnum Grindavík og Keflavík, tvö efstu lið Subway-deildar kvenna, áttust við í toppslag deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu að lokum betur í háspennuleik, 78-80. Körfubolti 31.10.2023 18:31 Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29.10.2023 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 87-81 | Stjarnan með endurkomusigur í Garðabæ Eftir að hafa lent nítján stigum undir í fyrri hálfleik sneri Stjarnan taflinu við í seinni hálfleik og vann að lokum sex stiga sigur 87-81. Körfubolti 26.10.2023 18:31 Pétur: Þetta var bara eins og úrslitakeppnin í október Keflavík heimsótti nágranna sína í Njarðvík þegar síðustu leikir 32-liða úrslit Vís bikarkeppninar lauk í kvöld. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast er hart barist og á því var enginn breyting í kvöld. Það þurfti framlengingu til að skera úr um það hvort liðið færi í 16-liða úrslitin og var það Keflavík sem hafði betur 108-109. Sigrarnir gerast vart sætari en þetta. Körfubolti 23.10.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 108-109 | Ótrúleg dramatík í Ljónagryfjunni Njarðvík og Keflavík áttust við í sannkölluðum stórslag 32-liða úrslitum Vís bikarkeppni karla í kvöld. Það má alltaf búast við fjöri og stemningu þegar þessi lið mætast og á því varð enginn breyting í kvöld. Körfubolti 23.10.2023 18:45 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 39 ›
Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01
B-liðið gaf leikinn og Keflavík fer í átta liða úrslit: „Enginn sjarmi yfir þessu“ Tvö lið eru komin í átta liða úrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta án þess að spila leik í 16-liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2023 14:56
„Alltaf að reyna tönglast á því að við séum ágætis varnarlið“ Keflavík heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í kvöld þegar lokaleikur 10. umferðar Subway deildar karla fór fram í Ljónagryfjunni. Körfubolti 8.12.2023 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 82-103 | Óvæntur stórsigur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Keflavík í lokaleik 10. umferðar Subway-deildar karla í kvöld sem fram fór í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2023 18:31
Njarðvíkingar geta afrekað það í kvöld sem hefur ekki sést í „El Clasico“ í 37 ár Njarðvík tekur á móti Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í kvöld en þetta er lokaleikur tíundu umferðar og um leið einn af stærstu leikjum tímabilsins. Körfubolti 8.12.2023 15:40
Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02
Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2023 15:31
Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 3.12.2023 16:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan-Keflavík 61-89 | Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar þar sem heimakonur höfðu unnið fimm leiki í röð. Gestirnir úr Keflavík byrjuðu afar vel og litu aldrei um öxl og unnn að lokum 61-89. Körfubolti 3.12.2023 13:15
„Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 100-86 | Lærisveinar Péturs unnu fyrrum lærisveina hans Feðgarnir Pétur Ingvarsson og Sigurður Pétursson fóru fyrir tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta frá Breiðabliki til Keflavíkur. Í kvöld mættu þeir sínu fyrrum félagi og unnu góðan sigur en fæðingin var ansi erfið að þessu sinni. Körfubolti 30.11.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 72-45 | Niðurlæging í grannaslagnum Keflavík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfuknattleik en liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 18:31
„Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30
Jóhann Þór: Ætla ekki að fara í sandkassaleik eins og Pétur og Maté Grindavík fékk skell gegn Keflavík þar sem liðið tapaði afar sannfærandi 82-111. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.11.2023 20:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-111 | Sigurganga Grindvíkinga á enda Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið heimsótti Grindvíkinga á bráðabirgða heimavöll gulklæddra í Smáranum í kvöld, 82-111. Grindvíkingar höfðu unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 24.11.2023 17:01
Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45
„Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 24.11.2023 14:49
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 70 - 50 | Keflavíkurkonur áfram taplausar á toppnum Stórleikur helgarinnar í Subway-deild kvenna var viðureign Keflavíkur og Vals. Fyrirfram mátti eflaust búast við hörkuleik en raunin varð allt önnur. Körfubolti 19.11.2023 18:30
„Erum betra varnarlið en sóknarlið“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með nítján stiga sigur gegn Álftanes 97-78. Sport 17.11.2023 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Álftanes 97-78 | Keflavík valtaði yfir Álftanes Keflavík vann Álftanes afar sannfærandi 97-78 og komst aftur á sigurbraut. Keflavík átti gott áhlaup í öðrum leikhluta og heimamenn litu aldrei um öxl eftir það. Keflavík vann á endanum nítján stiga sigur. Körfubolti 17.11.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. Körfubolti 9.11.2023 18:30
Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 9.11.2023 22:33
Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Körfubolti 8.11.2023 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 89-86 | Keflvíkingar gerðu sitt besta til að kasta frá sér sigrinum Keflavík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-86. Keflvíkingar voru búnr að kasta frá sér 15 stiga forskoti, en gerðu nóg til að landa sigrinum. Körfubolti 3.11.2023 18:30
Mate svekktur: Ef einhverjum líkar það ekki þá þarf hann bara að spila í öðru landi „Ég er svekktur, en ekki með að hafa tapað,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2023 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 78-80 | Háspenna lífshætta í toppslagnum Grindavík og Keflavík, tvö efstu lið Subway-deildar kvenna, áttust við í toppslag deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu að lokum betur í háspennuleik, 78-80. Körfubolti 31.10.2023 18:31
Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29.10.2023 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 87-81 | Stjarnan með endurkomusigur í Garðabæ Eftir að hafa lent nítján stigum undir í fyrri hálfleik sneri Stjarnan taflinu við í seinni hálfleik og vann að lokum sex stiga sigur 87-81. Körfubolti 26.10.2023 18:31
Pétur: Þetta var bara eins og úrslitakeppnin í október Keflavík heimsótti nágranna sína í Njarðvík þegar síðustu leikir 32-liða úrslit Vís bikarkeppninar lauk í kvöld. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast er hart barist og á því var enginn breyting í kvöld. Það þurfti framlengingu til að skera úr um það hvort liðið færi í 16-liða úrslitin og var það Keflavík sem hafði betur 108-109. Sigrarnir gerast vart sætari en þetta. Körfubolti 23.10.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 108-109 | Ótrúleg dramatík í Ljónagryfjunni Njarðvík og Keflavík áttust við í sannkölluðum stórslag 32-liða úrslitum Vís bikarkeppni karla í kvöld. Það má alltaf búast við fjöri og stemningu þegar þessi lið mætast og á því varð enginn breyting í kvöld. Körfubolti 23.10.2023 18:45